Ólafía í 13. sæti á opna skoska 30. júlí 2017 16:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni í dag á opna skoska meistaramótinu sem fór fram í Dundonald í Skotlandi. Ólafía endaði hringina fjóra samtals á einu höggi yfir pari. Ólafía var á pari vallarins fyrir hringinn í dag og reyndi að sækja í átt að efstu sætunum þar sem þrjú efstu sætin gáfu þáttökurétt á opna breska meistaramótinu. Það tókst ekki. Ólafía byrjaði vel og fékk fugl á fjórðu holu, en því fylgdu þrír skollar á næstu fimm holum. Hún nældi svo í fugl á níundu og var einu höggi yfir pari eftir fyrri níu holurnar. Svipað var uppi á teningnum á seinni níu holunum, en hún fékk tvo fugla og tvo skolla á þeim. Hún endaði því hringinn í dag á einu höggi yfir pari, en þetta er þriðji hringurinn af fjórum sem hún spilar á 73 höggum. Samtals endar Ólafía hringina fjóra á einu höggi yfir pari og má hún vel við una, en á köflum spilaði hún frábært golf. Hún endar að öllum líkindum í 13.-18. sæti mótsins. Hér að neðan má lesa lýsingu frá mótinu.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni í dag á opna skoska meistaramótinu sem fór fram í Dundonald í Skotlandi. Ólafía endaði hringina fjóra samtals á einu höggi yfir pari. Ólafía var á pari vallarins fyrir hringinn í dag og reyndi að sækja í átt að efstu sætunum þar sem þrjú efstu sætin gáfu þáttökurétt á opna breska meistaramótinu. Það tókst ekki. Ólafía byrjaði vel og fékk fugl á fjórðu holu, en því fylgdu þrír skollar á næstu fimm holum. Hún nældi svo í fugl á níundu og var einu höggi yfir pari eftir fyrri níu holurnar. Svipað var uppi á teningnum á seinni níu holunum, en hún fékk tvo fugla og tvo skolla á þeim. Hún endaði því hringinn í dag á einu höggi yfir pari, en þetta er þriðji hringurinn af fjórum sem hún spilar á 73 höggum. Samtals endar Ólafía hringina fjóra á einu höggi yfir pari og má hún vel við una, en á köflum spilaði hún frábært golf. Hún endar að öllum líkindum í 13.-18. sæti mótsins. Hér að neðan má lesa lýsingu frá mótinu.
Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira