Águst: Erum ekki endilega að spá í fallbaráttunni Árni Jóhannsson skrifar 9. ágúst 2017 20:58 Ágúst vildi fá meira en eitt stig út úr leiknum í kvöld. vísir/anton Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við að fá einungis eitt stig úr leik hans mann við KA fyrr í dag. „Ég get ekki sætt mig við stigið, eins og leikurinn þróaðist þá hefði ég viljað klára hann. Við komumst í 2-0 og skorum frábær mörk og eigum gott upphlaup sem hefði getað klárað leikinn,“ sagði Ágúst. „Aftur á móti fáum við mark í andlitið rétt fyrir hálfleik og mjög erfitt að koma inn í seinni hálfleikinn eftir það og að sama skapi gerðu KA menn vel í að koma af krafti út í hálfleik. Við hefðum kannski átt að klára þetta í fyrri hálfleik en úr því sem komið var er eitt stig fínt í hörkuleik. Flottur leikur og mikið aksjón. KA menn spiluðu vel eins og við sem áttum góða kafla.“ Ágúst var ekki sammála því að leikurinn hafi koðnað niður og einkennst af því að hvorugt lið hafi verið að reyna að verja stigið. „Mér fannst bæði lið hafa fengið góð færi þó það hafi aðeins dáið niður. Það var allt búið að vera á fullu í 70 mínútur. Bæði lið lögðu sig 100% fram og komu færi hérna í lokin sem hefðu getað klárað leikinn.“ Ágúst var spurður að því hvort að hans menn væru komnir með áhyggjur af því að vera að dragast niður í fallbaráttu. „Nei við erum ekkert endilega að spá í það. Við fengum eitt stig í dag sem og liðin fyrir neðan okkur og það er stutt í KA og stutt í allt. Við verðum að halda áfram að spila eins og í dag og þá eigum við eftir að fá fullt af stigum í viðbót.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KA 2-2 | Stigunum bróðurlega skipt í Grafarvoginum Hörkuleikur milli Fjölnis og KA endaði með jafntefli og er niðurstaðan líklega sanngjörn en bæði lið sýndu góðan leik. 9. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við að fá einungis eitt stig úr leik hans mann við KA fyrr í dag. „Ég get ekki sætt mig við stigið, eins og leikurinn þróaðist þá hefði ég viljað klára hann. Við komumst í 2-0 og skorum frábær mörk og eigum gott upphlaup sem hefði getað klárað leikinn,“ sagði Ágúst. „Aftur á móti fáum við mark í andlitið rétt fyrir hálfleik og mjög erfitt að koma inn í seinni hálfleikinn eftir það og að sama skapi gerðu KA menn vel í að koma af krafti út í hálfleik. Við hefðum kannski átt að klára þetta í fyrri hálfleik en úr því sem komið var er eitt stig fínt í hörkuleik. Flottur leikur og mikið aksjón. KA menn spiluðu vel eins og við sem áttum góða kafla.“ Ágúst var ekki sammála því að leikurinn hafi koðnað niður og einkennst af því að hvorugt lið hafi verið að reyna að verja stigið. „Mér fannst bæði lið hafa fengið góð færi þó það hafi aðeins dáið niður. Það var allt búið að vera á fullu í 70 mínútur. Bæði lið lögðu sig 100% fram og komu færi hérna í lokin sem hefðu getað klárað leikinn.“ Ágúst var spurður að því hvort að hans menn væru komnir með áhyggjur af því að vera að dragast niður í fallbaráttu. „Nei við erum ekkert endilega að spá í það. Við fengum eitt stig í dag sem og liðin fyrir neðan okkur og það er stutt í KA og stutt í allt. Við verðum að halda áfram að spila eins og í dag og þá eigum við eftir að fá fullt af stigum í viðbót.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KA 2-2 | Stigunum bróðurlega skipt í Grafarvoginum Hörkuleikur milli Fjölnis og KA endaði með jafntefli og er niðurstaðan líklega sanngjörn en bæði lið sýndu góðan leik. 9. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KA 2-2 | Stigunum bróðurlega skipt í Grafarvoginum Hörkuleikur milli Fjölnis og KA endaði með jafntefli og er niðurstaðan líklega sanngjörn en bæði lið sýndu góðan leik. 9. ágúst 2017 20:45