Martin: Stór og mikil áskorun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2017 19:00 Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur til Rússlands á morgun þar sem það mætir heimamönnum, Þjóðverjum og Ungverjum í æfingaleikjum. Þetta er liður í undirbúningi fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. Íslenska liðið hefur æft af kappi að undanförnu og mætti Belgum í tveimur æfingaleikjum sem báðir unnust. „Það er svakalegt að þetta séu æfingaleikirnir, að spila á móti þjóðum þar sem körfuboltinn er stór og mikill og þau eru með marga NBA-leikmenn. Þetta er stór og mikil áskorun og ég held að þetta sé gott fyrir okkur að sjá hvar við stöndum og hvað við þurfum að laga,“ sagði Martin Hermannsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Haukur Helgi Pálsson segir að íslensku strákarnir séu klárir í bátana fyrir átökin í Finnlandi þar sem riðill Íslands á EM verður leikinn. „Við erum miklir vinir og svo erum við svolítið óútreiknanlegir. Þú veist eiginlega ekki hvað við erum að fara að gera. Þú veist ekki hver er að fara að eiga góðan dag hjá okkur. Ég held að það sé svolítið erfitt fyrir hin liðin,“ sagði Haukur Helgi. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. 7. ágúst 2017 21:15 Craig: Æfingarnar hafa gengið betur en búist var við Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, segir sína menn vera á góðu róli fyrir æfingamóti í Rússlandi. 7. ágúst 2017 20:00 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur til Rússlands á morgun þar sem það mætir heimamönnum, Þjóðverjum og Ungverjum í æfingaleikjum. Þetta er liður í undirbúningi fyrir Evrópumótið sem hefst í lok mánaðarins. Íslenska liðið hefur æft af kappi að undanförnu og mætti Belgum í tveimur æfingaleikjum sem báðir unnust. „Það er svakalegt að þetta séu æfingaleikirnir, að spila á móti þjóðum þar sem körfuboltinn er stór og mikill og þau eru með marga NBA-leikmenn. Þetta er stór og mikil áskorun og ég held að þetta sé gott fyrir okkur að sjá hvar við stöndum og hvað við þurfum að laga,“ sagði Martin Hermannsson í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Haukur Helgi Pálsson segir að íslensku strákarnir séu klárir í bátana fyrir átökin í Finnlandi þar sem riðill Íslands á EM verður leikinn. „Við erum miklir vinir og svo erum við svolítið óútreiknanlegir. Þú veist eiginlega ekki hvað við erum að fara að gera. Þú veist ekki hver er að fara að eiga góðan dag hjá okkur. Ég held að það sé svolítið erfitt fyrir hin liðin,“ sagði Haukur Helgi. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. 7. ágúst 2017 21:15 Craig: Æfingarnar hafa gengið betur en búist var við Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, segir sína menn vera á góðu róli fyrir æfingamóti í Rússlandi. 7. ágúst 2017 20:00 Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
Haukur Helgi: Það fær enginn annar að dekka gríska undrið Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, mun mæta með liði Grikklands á Evrópumótið í körfubolta sem mun fara fram í Finnlandi og mun því mæta því íslenska þann 31. ágúst næst komandi. 7. ágúst 2017 21:15
Craig: Æfingarnar hafa gengið betur en búist var við Craig Pedersen, þjálfari íslenska landsliðsins í körfubolta, segir sína menn vera á góðu róli fyrir æfingamóti í Rússlandi. 7. ágúst 2017 20:00