Heimsleikarnir í crossfit 2017 á fjórum mínútum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 16:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Fésbókarsíða The CrossFit Games Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. Ísland átti þrjár dætur meðal fimm efstu í kvennaflokki og einn son meðal sex efstu í karlaflokki. Ástralinn Tia-Clair Toomey vann í kvennaflokki og landi hennar Kara Webb var önnur. Annie Mist Þórisdóttir varð þriðja, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tók fjórða sætið og fimmta varð síðan fráfarandi meistari Katrín Tanja Davíðsdóttir. Þuríður Erla Helgadóttir varð átjánda og Ísland átti því 22 prósent keppenda inn á topp átján. Bandaríkjamaðurinn Mathew Fraser varð sá hraustasti í heimi annað árið í röð en annar var Ástralinn Brent Fikowski og þriðja sætið tók landi hans Ricky Garard. Björgvin Karl Guðmundsdóttir varð sjötti og Frederik Aegidius, maður Annie, endaði í 25. sæti. Heimsleikarnir fóru nú fram á nýjum stað en þeir fóru frá Kaliforníu og norður og austur til í Madison í Wisconsin-fylki. Mótshaldarar heimsleikanna í ár tóku saman skemmtilegt fjögurra mínútna myndband þar sem farið var yfir keppnina í ár. Það má sjá það hér fyrir neðan.The test of fitness has entered a new era. The ultimate proving grounds for the Fittest on Earth has a new home. #CrossFitGamespic.twitter.com/0m6wyB1SBh — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 7, 2017 CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Sjá meira
Heimsleikarnir í crossfit eru að baki í ár. Ísland á ekki lengur hraustustu konu heims en árangurinn var engu að síður magnaður fyrir okkar litlu þjóð norður í Atlantshafi. Ísland átti þrjár dætur meðal fimm efstu í kvennaflokki og einn son meðal sex efstu í karlaflokki. Ástralinn Tia-Clair Toomey vann í kvennaflokki og landi hennar Kara Webb var önnur. Annie Mist Þórisdóttir varð þriðja, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tók fjórða sætið og fimmta varð síðan fráfarandi meistari Katrín Tanja Davíðsdóttir. Þuríður Erla Helgadóttir varð átjánda og Ísland átti því 22 prósent keppenda inn á topp átján. Bandaríkjamaðurinn Mathew Fraser varð sá hraustasti í heimi annað árið í röð en annar var Ástralinn Brent Fikowski og þriðja sætið tók landi hans Ricky Garard. Björgvin Karl Guðmundsdóttir varð sjötti og Frederik Aegidius, maður Annie, endaði í 25. sæti. Heimsleikarnir fóru nú fram á nýjum stað en þeir fóru frá Kaliforníu og norður og austur til í Madison í Wisconsin-fylki. Mótshaldarar heimsleikanna í ár tóku saman skemmtilegt fjögurra mínútna myndband þar sem farið var yfir keppnina í ár. Það má sjá það hér fyrir neðan.The test of fitness has entered a new era. The ultimate proving grounds for the Fittest on Earth has a new home. #CrossFitGamespic.twitter.com/0m6wyB1SBh — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 7, 2017
CrossFit Tengdar fréttir Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30 Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Lífsferill íþróttamannsins: Eldur kviknar „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Sjá meira
Hjartnæm kveðja frá Annie Mist til stuðningsfólks síns Annie Mist Þórisdóttir er þriðja hraustasta kona heims eftir að hún vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í crossfit sem lauk í Madison í Wisconsin-fylki um helgina. 8. ágúst 2017 10:30
Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. 7. ágúst 2017 13:38
Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. 8. ágúst 2017 08:30
Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11
Katrín Tanja vann sína aðra grein og lyfti sér upp í 5. sætið Katrín Tanja Davíðsdóttir hrósaði sigri í annarri grein dagsins, 2223 Intervals, á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 19:45