Annie Mist: Eyddi öllum efasemdaröddunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2017 08:30 Annie Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram-síða Annie Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. Það voru eflaust margir búnir að afskrifa konuna sem kom þessu sporti almennilega á kortið á Íslandi en hún sýndi það síðustu daga hversu mögnuð íþróttakona hún er. Annie Mist sagði heiminum frá því hversu miklu máli þessi bronsverðlaun skiptu hana í stuttum pistli á Instagram síðu sinni. „Átta ár eru liðin, tvenn gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og núna náði ég í mín fimmtu verðlaun. Þessi verðlaun skipta mig gríðarlega miklu máli þar sem þau koma eftir tveggja ára baráttu. Tvö ár af efasemdum, spurningum og sífeldu sjálfsmati,“ skrifaði Annie Mist. „Tvö ár af því að reyna að hlusta ekki á efasemdaraddirnar. Í kvöld þá eyddi ég öllum þessum efasemdaröddunum,“ skrifaði Annie Mist en hún gerði betur en bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem höfðu báðar verið ofar en hún síðustu ár. „Sem keppnismanneskja þá reyni ég alltaf að ná fram mínu besta og þegar ég horfi til baka á þessa fjóra daga þá skildi ég allt eftir á gólfinu. Ég leggst á koddann vitandi það að ég gerði allt sem í mínu valdi stóð. Nú er kominn tími til að hvílast, jafna mig og horfa fram til ársins 2018,“ skrifaði Annie Mist en það er hægt að lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan.Annie Mist Þórisdóttir á heimsleikunum í crossfit: 2009 - 11. sæti 2010 - Silfurverðlaun 2011 - Meistari 2012 - Meistari 2013 - Meidd 2014 - Silfurverðlaun 2015 - 38. sæti (Hætti keppni) 2016 - 13. sæti 2017 - Bronsverðlaun2 gullverðlaun (2011, 2012)2 silfurverlaun (2010, 2014)1 bronsverðlaun (2017) In May 2009 at age 19 I won a small competition in Iceland and won a spot at something called the @crossfitgames. I decided to travel to California, mostly because I wanted to go to the USA, but it turned out to be the best decision I ever made. This movement was what made me fall in love with the sport. 8 years have gone by, 2 gold medals, two silver and today I got my fifth medal. This one has great significance as this marks two years of struggle. Two years of doubts, questions and self evaluation. Two years of trying not to listen to the doubters. Tonight I put those voices to rest. As a competitor I always strive to be the best version of myself and looking back at the last 4 days I left everything I had on the floor. I can go to bed knowing that I did all I could. Now it's time to rest, recover and look towards 2018.. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2017 at 8:08pm PDT CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir komst aftur á verðlaunapall á heimsleikunum í crossfit um helgina, sjö árum eftir að hún var þar fyrst og þremur árum eftir að hún var þar síðast. Það voru eflaust margir búnir að afskrifa konuna sem kom þessu sporti almennilega á kortið á Íslandi en hún sýndi það síðustu daga hversu mögnuð íþróttakona hún er. Annie Mist sagði heiminum frá því hversu miklu máli þessi bronsverðlaun skiptu hana í stuttum pistli á Instagram síðu sinni. „Átta ár eru liðin, tvenn gullverðlaun, tvenn silfurverðlaun og núna náði ég í mín fimmtu verðlaun. Þessi verðlaun skipta mig gríðarlega miklu máli þar sem þau koma eftir tveggja ára baráttu. Tvö ár af efasemdum, spurningum og sífeldu sjálfsmati,“ skrifaði Annie Mist. „Tvö ár af því að reyna að hlusta ekki á efasemdaraddirnar. Í kvöld þá eyddi ég öllum þessum efasemdaröddunum,“ skrifaði Annie Mist en hún gerði betur en bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem höfðu báðar verið ofar en hún síðustu ár. „Sem keppnismanneskja þá reyni ég alltaf að ná fram mínu besta og þegar ég horfi til baka á þessa fjóra daga þá skildi ég allt eftir á gólfinu. Ég leggst á koddann vitandi það að ég gerði allt sem í mínu valdi stóð. Nú er kominn tími til að hvílast, jafna mig og horfa fram til ársins 2018,“ skrifaði Annie Mist en það er hægt að lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan.Annie Mist Þórisdóttir á heimsleikunum í crossfit: 2009 - 11. sæti 2010 - Silfurverðlaun 2011 - Meistari 2012 - Meistari 2013 - Meidd 2014 - Silfurverðlaun 2015 - 38. sæti (Hætti keppni) 2016 - 13. sæti 2017 - Bronsverðlaun2 gullverðlaun (2011, 2012)2 silfurverlaun (2010, 2014)1 bronsverðlaun (2017) In May 2009 at age 19 I won a small competition in Iceland and won a spot at something called the @crossfitgames. I decided to travel to California, mostly because I wanted to go to the USA, but it turned out to be the best decision I ever made. This movement was what made me fall in love with the sport. 8 years have gone by, 2 gold medals, two silver and today I got my fifth medal. This one has great significance as this marks two years of struggle. Two years of doubts, questions and self evaluation. Two years of trying not to listen to the doubters. Tonight I put those voices to rest. As a competitor I always strive to be the best version of myself and looking back at the last 4 days I left everything I had on the floor. I can go to bed knowing that I did all I could. Now it's time to rest, recover and look towards 2018.. A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 6, 2017 at 8:08pm PDT
CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira