Honda telur sig geta skákað Renault á þessu tímabili Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. ágúst 2017 17:00 Yusuke Hasegawa ræðir við Fernando Alonso, ökumann McLaren Honda um þriðju kynslóðina af Honda vél. Vísir/Getty Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. Honda vélin hefur verið fjórða besta vélin í Formúlu 1, af fjórum, síðan Honda sneri aftur í Formúlu 1 árið 2015. Á eftir Ferrari, Mercedes og Renault. Honda vélin hefur sýnt framfarir í undanförnum keppnum. McLaren-Honda liðið náði í sín fyrstu stig í Bakú í júní. Það var fyrsta skiptið sem þriðja útgáfa vélarinnar fyrir 2017 var notuð. Báðir bílar liðsins voru í stigasætum í síðustu keppni í Ungverjalandi. „Ég tel að við getum haldið áfram samskonar framförum á næstunni, en það er erfitt að ná Mercedes og Ferrari. Ég þrái að komast fram úr Renault á þessu tímabili,“ sagði Hasegawa. Hasegawa segist viss um að liðið geti náð því takmarki sínu. „Það má sjá það á tölunum sem við fáum út úr okkar vél. Ég ætla ekki að opinbera þær en við erum að minnka bilið,“ bætti Hasegawa við. Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30. júlí 2017 23:00 Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Yusuke Hasegawa, yfirmaður kappakstursmála hjá Honda telur að framleiðandinn geti tekið fram úr Renault í afköstum véla á yfirstandandi Formúlu 1 tímabili. Honda vélin hefur verið fjórða besta vélin í Formúlu 1, af fjórum, síðan Honda sneri aftur í Formúlu 1 árið 2015. Á eftir Ferrari, Mercedes og Renault. Honda vélin hefur sýnt framfarir í undanförnum keppnum. McLaren-Honda liðið náði í sín fyrstu stig í Bakú í júní. Það var fyrsta skiptið sem þriðja útgáfa vélarinnar fyrir 2017 var notuð. Báðir bílar liðsins voru í stigasætum í síðustu keppni í Ungverjalandi. „Ég tel að við getum haldið áfram samskonar framförum á næstunni, en það er erfitt að ná Mercedes og Ferrari. Ég þrái að komast fram úr Renault á þessu tímabili,“ sagði Hasegawa. Hasegawa segist viss um að liðið geti náð því takmarki sínu. „Það má sjá það á tölunum sem við fáum út úr okkar vél. Ég ætla ekki að opinbera þær en við erum að minnka bilið,“ bætti Hasegawa við.
Formúla Tengdar fréttir Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00 Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30. júlí 2017 23:00 Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Fleiri fréttir Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins. 6. ágúst 2017 06:00
Vergne vann í Montreal en Lucas di Grassi meistari Jean-Eric Vergne á Techeetah bílnum vann sína fyrstu keppni í Formúlu E í dag í Montreal, Kanada. Lucas di Grassi varð meistari ökumanna í mótaröðinni. 30. júlí 2017 23:00
Bílskúrinn: Varnarsigur í Ungverjalandi Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 um liðna helgi. Hann var að glíma við stýrisvandamál í bíl sínum og hefði verið auðveld bráð fyrir Mercedes menn ef ekki hefði verið fyrir liðsfélaga Vettel, Kimi Raikkonen sem varði sinn mann vel en þurfti að bíta í það súra að fá ekki að taka fram úr Vettel. 3. ágúst 2017 07:00