Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkir refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu 5. ágúst 2017 20:20 Yfrvöld í Suður-Kóreu hafa þá einnig sagst hafa áhuga á að ræða við yfirvöld í Norður-Kóreu ef vilji er fyrir hendi. Vísir/Getty Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna prófana á flugskeytum. Flugskeytaprófanir Norður-Kóreumanna hafa verið fordæmd víða, meðal annars af Japan, Bandaríkjunum og Suður-Kóreu. BBC greinir frá. Í júlí voru til að mynda prófuð tvö langdrifin flugskeyti og lístu yfirvöld því yfir að nú væru þau komin með vopn í hendurnar sem myndi drífa alla leið til Bandaríkjanna. Sérfræðingar efast hins vegar að flugskeytin munu hitta á skotmark sitt. Kína, eitt ríkjanna sem er með neitunarvald í öryggisráðinu og einn af helstu stuðningsmönnum yfirvalda í Norður-Kóreu, samþykkti meðal annars refsiaðgerðirnar. Haft var eftir Liu Jieyi, sendiherra Kína í Bandaríkjunum, að þetta væri merki þess að mikil samstaða ríkti um andstöðu gegn kjarnorkumálum á Kóreuskaganum. Útflutningur hefur verið bannaður á kol, járni, málmgrýti og sjávarfangi. Einnig hefur öðrum löndum verið bannað að stofna til nýrra viðskiptasamninga við yfirvöld í landinu. Talið er að Norður-Kórea hagnist um 3 milljarða Bandaríkjadala ár hvert á viðskiptum við Kína en refsiaðgerðirnar minnka hagnað þeirra um að minnsta kosti einn milljarð. Fyrr á þessu ári frestuðu kínversk yfirvöld innflutningi á kol til landsins til að beita yfirvöld í Pyongyang þrýstingi.Það hefur hingað til ekki virkað sem skyldi. Norður-Kórea Tengdar fréttir Eldflaugartilraunin ekki jafn vel heppnuð og Norður-Kóreumenn vilja vera láta Suður-Kóreumenn segja að langdrægar eldflaugar nágranna sinna geti ekki komið kjarnorkuvopnum aftur inn í gufuhvolfið. 11. júlí 2017 11:39 Hóta viðbrögðum gegn þvingunum Yfirvöld Norður-Kóreu segjast ætla að grípa til aðgera samþykki Sameinuðu þjóðirnar að herða þvinganir gegn einræðisríkinu. 14. júlí 2017 10:47 Geta skotið langdrægum eldflaugum á næsta ári Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt í Norður-Kóreu á næstu dögum. 25. júlí 2017 18:30 Vilja betrumbæta eldflaugavarnir þrátt fyrir mótmæli Kína Sérfræðingar segja að niðurstöður tilraunaskotsins í dag gefa í skyn að Norður-Kórea gæti skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. 28. júlí 2017 22:09 Bandaríkjastjórn bannar heimsóknir til Norður-Kóreu Ferðaskrifstofur segja að bannið verði kynnt 27. júlí næstkomandi og taka gildi þrjátíu dögum síðar. 21. júlí 2017 09:50 Norður Kórea talin framleiða meira af kjarnorkuefnum en áætlað var Hitamyndir teknar á tímabilinu september 2016 til lok júní 2017 af Yongbyon kjarnorkuverinu benda til þess að aukið hefur verið við framleiðslu á plútóníum og úraníum. 22. júlí 2017 22:27 Kim Jong-Un segir gervöll Bandaríkin í færi Donald Trump sendi yfirvöldum í Kína tóninn á Twitter nú í kvöld. 29. júlí 2017 23:55 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur samþykkt refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna prófana á flugskeytum. Flugskeytaprófanir Norður-Kóreumanna hafa verið fordæmd víða, meðal annars af Japan, Bandaríkjunum og Suður-Kóreu. BBC greinir frá. Í júlí voru til að mynda prófuð tvö langdrifin flugskeyti og lístu yfirvöld því yfir að nú væru þau komin með vopn í hendurnar sem myndi drífa alla leið til Bandaríkjanna. Sérfræðingar efast hins vegar að flugskeytin munu hitta á skotmark sitt. Kína, eitt ríkjanna sem er með neitunarvald í öryggisráðinu og einn af helstu stuðningsmönnum yfirvalda í Norður-Kóreu, samþykkti meðal annars refsiaðgerðirnar. Haft var eftir Liu Jieyi, sendiherra Kína í Bandaríkjunum, að þetta væri merki þess að mikil samstaða ríkti um andstöðu gegn kjarnorkumálum á Kóreuskaganum. Útflutningur hefur verið bannaður á kol, járni, málmgrýti og sjávarfangi. Einnig hefur öðrum löndum verið bannað að stofna til nýrra viðskiptasamninga við yfirvöld í landinu. Talið er að Norður-Kórea hagnist um 3 milljarða Bandaríkjadala ár hvert á viðskiptum við Kína en refsiaðgerðirnar minnka hagnað þeirra um að minnsta kosti einn milljarð. Fyrr á þessu ári frestuðu kínversk yfirvöld innflutningi á kol til landsins til að beita yfirvöld í Pyongyang þrýstingi.Það hefur hingað til ekki virkað sem skyldi.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Eldflaugartilraunin ekki jafn vel heppnuð og Norður-Kóreumenn vilja vera láta Suður-Kóreumenn segja að langdrægar eldflaugar nágranna sinna geti ekki komið kjarnorkuvopnum aftur inn í gufuhvolfið. 11. júlí 2017 11:39 Hóta viðbrögðum gegn þvingunum Yfirvöld Norður-Kóreu segjast ætla að grípa til aðgera samþykki Sameinuðu þjóðirnar að herða þvinganir gegn einræðisríkinu. 14. júlí 2017 10:47 Geta skotið langdrægum eldflaugum á næsta ári Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt í Norður-Kóreu á næstu dögum. 25. júlí 2017 18:30 Vilja betrumbæta eldflaugavarnir þrátt fyrir mótmæli Kína Sérfræðingar segja að niðurstöður tilraunaskotsins í dag gefa í skyn að Norður-Kórea gæti skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. 28. júlí 2017 22:09 Bandaríkjastjórn bannar heimsóknir til Norður-Kóreu Ferðaskrifstofur segja að bannið verði kynnt 27. júlí næstkomandi og taka gildi þrjátíu dögum síðar. 21. júlí 2017 09:50 Norður Kórea talin framleiða meira af kjarnorkuefnum en áætlað var Hitamyndir teknar á tímabilinu september 2016 til lok júní 2017 af Yongbyon kjarnorkuverinu benda til þess að aukið hefur verið við framleiðslu á plútóníum og úraníum. 22. júlí 2017 22:27 Kim Jong-Un segir gervöll Bandaríkin í færi Donald Trump sendi yfirvöldum í Kína tóninn á Twitter nú í kvöld. 29. júlí 2017 23:55 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Eldflaugartilraunin ekki jafn vel heppnuð og Norður-Kóreumenn vilja vera láta Suður-Kóreumenn segja að langdrægar eldflaugar nágranna sinna geti ekki komið kjarnorkuvopnum aftur inn í gufuhvolfið. 11. júlí 2017 11:39
Hóta viðbrögðum gegn þvingunum Yfirvöld Norður-Kóreu segjast ætla að grípa til aðgera samþykki Sameinuðu þjóðirnar að herða þvinganir gegn einræðisríkinu. 14. júlí 2017 10:47
Geta skotið langdrægum eldflaugum á næsta ári Talið er líklegt að annað tilraunaskot verði framkvæmt í Norður-Kóreu á næstu dögum. 25. júlí 2017 18:30
Vilja betrumbæta eldflaugavarnir þrátt fyrir mótmæli Kína Sérfræðingar segja að niðurstöður tilraunaskotsins í dag gefa í skyn að Norður-Kórea gæti skotið á stóran hluta Bandaríkjanna. 28. júlí 2017 22:09
Bandaríkjastjórn bannar heimsóknir til Norður-Kóreu Ferðaskrifstofur segja að bannið verði kynnt 27. júlí næstkomandi og taka gildi þrjátíu dögum síðar. 21. júlí 2017 09:50
Norður Kórea talin framleiða meira af kjarnorkuefnum en áætlað var Hitamyndir teknar á tímabilinu september 2016 til lok júní 2017 af Yongbyon kjarnorkuverinu benda til þess að aukið hefur verið við framleiðslu á plútóníum og úraníum. 22. júlí 2017 22:27
Kim Jong-Un segir gervöll Bandaríkin í færi Donald Trump sendi yfirvöldum í Kína tóninn á Twitter nú í kvöld. 29. júlí 2017 23:55