Ragnheiður Sara efst eftir tvo daga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 10:04 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tyllti sér í efsta sæti á Crossfit-leikunum sem nú fara fram í Bandaríkjunum eð frábærum árangri í síðustu tveimur greinum gærdagsins, sem fóru fram í nótt. Hún náði fjögurra stiga forystu á Tia-Clair Toomey sem var í forystu eftir keppni í snörun í gærkvöldi. Ragnheiður Sara gerði sér þó lítið fyrir og var á meðal efstu kvenna í tveimur síðustu greinunum. Hún hafnaði í 4. sæti í „Tripple G Chipper“ og í þriðja sæti í „Assault Banger“. Toomey náði hins vegar ekki inn á topp tíu í hvorugri grein og missti því toppsætið til Ragnheiðar Söru sem hefur verið ekki verið neðar en tólfta í neinni af þeim sjö greinum sem lokið er.Mikil spenna á toppnum Ragnheiður Sara er með 524 stig en aðeins 20 stig skilja að efstu fimm konur stigakeppninnar. Annie Mist Þórisdóttir er í fimmta sætinu með 504 stig en Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er sjötta með 476 stig. Þuríður Erla Helgadóttir datt úr sextánda sætinu í það 24. eftir greinar næturinnar. Hún er með 282 stig. Í „Triple C Chipper“ varð Annie Mist í þriðja sæti á 11:40 mínútum, tæpri mínútu á eftir Kara Webb sem bar sigur úr býtum í greininni. Ragnheiður Sara varð fjórða á 11:56 mínútum og Katrín Tanja sjötta á 12:07 mínútum. I síðustu grein gærdagsins, „Assault Banger“, röðuðu þær sér í þriðja til fimmta sætið. Ragnheiður Sara varð þriðja, Annie Mist fjórða og Katrín Tanja fimmta.Björgvin Karl í sjötta sæti Björgvin Karl Guðmundsson er enn að berjast um verðlaunasæti í karlaflokki en datt úr þriðja sætinu í það sjötta í nótt. Hann hafnaði í 22. sæti í fyrri grein næturinnar en tólfta í þeirri síðari. Hann er nú með 438 stig en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Mathew Fraser verði meistarinn annað árið í röð. Hann er efstur með 556 stig og með 68 stiga forystu á næsta mann. Þrjár greinar fara fram í dag og er dagskráin hér fyrir neðan. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni á Vísi. 14:00 Strongman's Fear (kk) 15:05 Strongman's Fear (kvk) 16:56 Muscle-Up Clean Ladder (kk) 18:15 Muscle-Up Clean Ladder (kvk) 23:50 11. grein (kvk) 01:00 11. grein (kk) CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir tyllti sér í efsta sæti á Crossfit-leikunum sem nú fara fram í Bandaríkjunum eð frábærum árangri í síðustu tveimur greinum gærdagsins, sem fóru fram í nótt. Hún náði fjögurra stiga forystu á Tia-Clair Toomey sem var í forystu eftir keppni í snörun í gærkvöldi. Ragnheiður Sara gerði sér þó lítið fyrir og var á meðal efstu kvenna í tveimur síðustu greinunum. Hún hafnaði í 4. sæti í „Tripple G Chipper“ og í þriðja sæti í „Assault Banger“. Toomey náði hins vegar ekki inn á topp tíu í hvorugri grein og missti því toppsætið til Ragnheiðar Söru sem hefur verið ekki verið neðar en tólfta í neinni af þeim sjö greinum sem lokið er.Mikil spenna á toppnum Ragnheiður Sara er með 524 stig en aðeins 20 stig skilja að efstu fimm konur stigakeppninnar. Annie Mist Þórisdóttir er í fimmta sætinu með 504 stig en Katrín Tanja Davíðsdóttir, ríkjandi meistari, er sjötta með 476 stig. Þuríður Erla Helgadóttir datt úr sextánda sætinu í það 24. eftir greinar næturinnar. Hún er með 282 stig. Í „Triple C Chipper“ varð Annie Mist í þriðja sæti á 11:40 mínútum, tæpri mínútu á eftir Kara Webb sem bar sigur úr býtum í greininni. Ragnheiður Sara varð fjórða á 11:56 mínútum og Katrín Tanja sjötta á 12:07 mínútum. I síðustu grein gærdagsins, „Assault Banger“, röðuðu þær sér í þriðja til fimmta sætið. Ragnheiður Sara varð þriðja, Annie Mist fjórða og Katrín Tanja fimmta.Björgvin Karl í sjötta sæti Björgvin Karl Guðmundsson er enn að berjast um verðlaunasæti í karlaflokki en datt úr þriðja sætinu í það sjötta í nótt. Hann hafnaði í 22. sæti í fyrri grein næturinnar en tólfta í þeirri síðari. Hann er nú með 438 stig en fátt virðist geta komið í veg fyrir að Mathew Fraser verði meistarinn annað árið í röð. Hann er efstur með 556 stig og með 68 stiga forystu á næsta mann. Þrjár greinar fara fram í dag og er dagskráin hér fyrir neðan. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu frá keppninni á Vísi. 14:00 Strongman's Fear (kk) 15:05 Strongman's Fear (kvk) 16:56 Muscle-Up Clean Ladder (kk) 18:15 Muscle-Up Clean Ladder (kvk) 23:50 11. grein (kvk) 01:00 11. grein (kk)
CrossFit Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Sjá meira