Sara fljótust af íslensku stelpunum í fyrstu grein heimsleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 15:03 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram síða Söru/sarasigmunds Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna í kvennaflokki í fyrstu greininni á heimsleikunum í crossfit. Fyrsta greinin var hlaup-sund-hlaup. Keppendur hlupu þá eina og hálfa mílu, syntu 500 metra og hlupu loks aftur eina og hálfa mílu. Ein og hálf míla er um 2,4 kílómetrar. Ragnheiður Sara kom sjöunda í mark á 30:23.04 mínútum en hún fékk fyrir það 72 stig. Ástralinn Tia-Clair Toomey er efst eftir fyrstu grein en hún fékk 100 stig fyrir að koma í mark á 28:45.65 mínútum. Kristi Eramo varð í 2. sæti (94 stig) og Samantha Briggs varð þriðja (88 stig). Toomey hefur endaði í öðru sæti á síðustu tveimur heimsleikum en byrjar gríðarlega sterkt í ár. Meistari síðustu tveggja leika, Katrín Tanja Davíðsdóttir, endaði í fjórtánda sæti í fyrstu grein og fékk fyrir það 52 stig. Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 20. sæti á 33:08.35 mínútum og Annie Mist Þórisdóttir var sekúndubrotum á eftir á 33:08.49 mínútum. Þuríður fékk 40 stig en Annie Mist 38 stig.If you're in the U.S. you can also watch live on @CBSSports: https://t.co/M6ZC3Wbb6bpic.twitter.com/nRSdgJRurl — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2017 CrossFit Tengdar fréttir Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45 Bein útsending: Íslendingar í eldlínunni á heimsleikunum í Crossfit Leikarnir standa alla helgina og nýír heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag. 3. ágúst 2017 13:00 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir náði bestum árangri íslensku keppendanna í kvennaflokki í fyrstu greininni á heimsleikunum í crossfit. Fyrsta greinin var hlaup-sund-hlaup. Keppendur hlupu þá eina og hálfa mílu, syntu 500 metra og hlupu loks aftur eina og hálfa mílu. Ein og hálf míla er um 2,4 kílómetrar. Ragnheiður Sara kom sjöunda í mark á 30:23.04 mínútum en hún fékk fyrir það 72 stig. Ástralinn Tia-Clair Toomey er efst eftir fyrstu grein en hún fékk 100 stig fyrir að koma í mark á 28:45.65 mínútum. Kristi Eramo varð í 2. sæti (94 stig) og Samantha Briggs varð þriðja (88 stig). Toomey hefur endaði í öðru sæti á síðustu tveimur heimsleikum en byrjar gríðarlega sterkt í ár. Meistari síðustu tveggja leika, Katrín Tanja Davíðsdóttir, endaði í fjórtánda sæti í fyrstu grein og fékk fyrir það 52 stig. Þuríður Erla Helgadóttir endaði í 20. sæti á 33:08.35 mínútum og Annie Mist Þórisdóttir var sekúndubrotum á eftir á 33:08.49 mínútum. Þuríður fékk 40 stig en Annie Mist 38 stig.If you're in the U.S. you can also watch live on @CBSSports: https://t.co/M6ZC3Wbb6bpic.twitter.com/nRSdgJRurl — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2017
CrossFit Tengdar fréttir Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45 Bein útsending: Íslendingar í eldlínunni á heimsleikunum í Crossfit Leikarnir standa alla helgina og nýír heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag. 3. ágúst 2017 13:00 Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30 Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sjá meira
Sara: Má ekkert borða af þessu góða dóti Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur í kvöld sína þriðju tilraun til að vera hraustasta kona heims en þá hefst keppni á heimsleikunum í crossfit í Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. 3. ágúst 2017 13:45
Bein útsending: Íslendingar í eldlínunni á heimsleikunum í Crossfit Leikarnir standa alla helgina og nýír heimsmeistarar verða krýndir upp úr miðnætti á sunnudag. 3. ágúst 2017 13:00
Katrín Tanja: Silfurmedalían er alltaf með í æfingatöskunni en gullpeningarnir eru ofan í kassa Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur í dag titilvörn sína á heimsleikunum í crossfit en keppni hefst þá í Madison í Wisconsin-fylki og nýr sigurvegari verður síðan krýndur um Verslunarmannahelgina. 3. ágúst 2017 09:30