Var einu höggi frá vallarmetinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. ágúst 2017 10:30 Matt Every spilaði vel í gær. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Matt Every spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi Wyndham-mótsins sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Every spilaði á 61 höggi og var aðeins einu höggi frá vallarmetinu. Every byrjaði af krafti og fékk örn á fyrstu holu eftir að sett niður rúmlega 100 metra högg. Hann fékk svo sjö fugla til viðbótar á hringnum. Hann er í 751. sæti heimslistans í golfi og hefur ekki spilað sérlega vel á tímabilinu. Hann hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á 20 mótum til þessa. Every hefur hins vegar tvívegis unnið mót á PGA-mótaröðinni, síðast árið 2015. Hann var einu höggi frá því að jafna vallarmetið en til þess hefði hann þurft að setja niður langt pútt fyrir fugli, sem honum tókst ekki. Svíinn Henrik Stenson er í öðru sæti á átta höggum undir pari en hann spilaði á 62 höggum og fékk engan skolla á hringnum í gær. Stór hópur kylfinga er svo á sjö höggum undir pari en á meðal þeirra er Webb Simpson. Sýnt er frá Wynham-mótinu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 18.00 í dag en stöðin er opin fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matt Every spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi Wyndham-mótsins sem er hluti af PGA-mótaröðinni. Every spilaði á 61 höggi og var aðeins einu höggi frá vallarmetinu. Every byrjaði af krafti og fékk örn á fyrstu holu eftir að sett niður rúmlega 100 metra högg. Hann fékk svo sjö fugla til viðbótar á hringnum. Hann er í 751. sæti heimslistans í golfi og hefur ekki spilað sérlega vel á tímabilinu. Hann hefur ekki komist í gegnum niðurskurðinn á 20 mótum til þessa. Every hefur hins vegar tvívegis unnið mót á PGA-mótaröðinni, síðast árið 2015. Hann var einu höggi frá því að jafna vallarmetið en til þess hefði hann þurft að setja niður langt pútt fyrir fugli, sem honum tókst ekki. Svíinn Henrik Stenson er í öðru sæti á átta höggum undir pari en hann spilaði á 62 höggum og fékk engan skolla á hringnum í gær. Stór hópur kylfinga er svo á sjö höggum undir pari en á meðal þeirra er Webb Simpson. Sýnt er frá Wynham-mótinu á Stöð 2 Sport 4 klukkan 18.00 í dag en stöðin er opin fyrir áskrifendur Golfstöðvarinnar.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira