Vinna að því að einfalda möguleika ungs fólks að sækja um ríkisborgararétt Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 16. ágúst 2017 14:40 Dómsmálaráðuneytið vinnur nú að drögum að breytingum laga um íslenskan ríkisborgararétt. Vísir/GVA Dómsmálaráðuneytið vinnur nú að drögum að breytingu laga um íslenskan ríkisborgararétt. Ætlunin er að reyna að draga úr ríkisfangsleysi og einfalda möguleika ungs fólks, sem búsett hefur verið hér á landi, að óska eftir íslenskum ríkisborgararétti. Þetta kemur fram inn á vef stjórnarráðsins. Þá er einnig stefnt að því að einfalda skráningu íslensks ríkisfangs við fæðingu barns ef foreldri er íslenskur ríkisborgari og er það hluti af breytingu barnalaga. Þessi nýju drög eru hlut af breytingum sem eiga að styrkja íslenska lagastoð vegna fullgildingar tveggja samninga Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi. Samningarnir sem um ræðir eru frá árunum 1954 og 1961. Frumvarpið hefur verið unnið í samráð við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, Þjóðskrá, Útlendingastofnun og sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu. Drög að lögunum verða til umsagnar inn á vef ráðuneytisins til 25. ágúst. Skulu þær sendar á netfangið postur@dmr.is. Stj.mál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Sjá meira
Dómsmálaráðuneytið vinnur nú að drögum að breytingu laga um íslenskan ríkisborgararétt. Ætlunin er að reyna að draga úr ríkisfangsleysi og einfalda möguleika ungs fólks, sem búsett hefur verið hér á landi, að óska eftir íslenskum ríkisborgararétti. Þetta kemur fram inn á vef stjórnarráðsins. Þá er einnig stefnt að því að einfalda skráningu íslensks ríkisfangs við fæðingu barns ef foreldri er íslenskur ríkisborgari og er það hluti af breytingu barnalaga. Þessi nýju drög eru hlut af breytingum sem eiga að styrkja íslenska lagastoð vegna fullgildingar tveggja samninga Sameinuðu þjóðanna um ríkisfangsleysi. Samningarnir sem um ræðir eru frá árunum 1954 og 1961. Frumvarpið hefur verið unnið í samráð við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna, Þjóðskrá, Útlendingastofnun og sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu. Drög að lögunum verða til umsagnar inn á vef ráðuneytisins til 25. ágúst. Skulu þær sendar á netfangið postur@dmr.is.
Stj.mál Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Sjá meira