Viðurkennir að hann sé „Númeraperri“ landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2017 20:15 Ægir Þór Steinarsson. Vísir/Andri Marinó Það styttist óðum í íslenska karlalandsliðið í körfubolta spili sinni fyrsta leik á Eurobasket 2017 en í dag eru aðeins sextán dagar í fyrsta leikinn í Helsinki sem er á móti Grikkjum. Karfan.is hefur verið að telja niður í mótið og bauð af því tilefni upp á skemmtilega samantekt á því af hverju sumir leikmenn íslenska liðsins spila í óvenjulegum treyjunúmerum. Talað við landsliðsmennina Ægi Þór Steinarsson, Brynjar Þór Björnsson, Hauk Helga Pálsson, Martin Hermannsson, Tryggva Snæ Hlinason og Ólaf Ólafsson. Sumri eru að spila í númerum sínum til heiðurs fæðingarári sínu, til heiðurs gamals liðsfélaga eða til heiðurs eina NBA-leikmanns Íslands. Aðrir fengu ekki sín númer vegna „reynsluleysis“ með landsliðinu og fundu sér þá ný númer. Bakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson viðurkenndi að vera hálfgerður „Númeraperri" eins og hann orðaði það. „Ég er búinn að vera mikill númera perri undanfarin ár. Ég var númer 3 þegar ég fór til Spánar og hef haldið mig við það. Threepeat var mikið í umræðunni þegar ég var í KR það ár og þess vegna ákvað ég að taka 3 þegar ég fór frá KR,“ sagði Ægir Þór Steinarsson í viðtali við karfan.is. Tryggvi Snær Hlinason spilar númer 34 í landsliðinu en treyja númer fimmtán var upptekin. „Ég er í 34 vegna þess að Pétur Guðmundsson var í því númeri en ég ætla mér að finna mér númer fyrir mig sjálfan á næsta ári. Ég væri að öðrum kosti í treyju númer 15 en það verður örugglega upptekið lengi," sagði Tryggvi Snær Hlinason í viðtali við karfan.is. Það má síðan sjá viðtölin við strákana með því að smella hér. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira
Það styttist óðum í íslenska karlalandsliðið í körfubolta spili sinni fyrsta leik á Eurobasket 2017 en í dag eru aðeins sextán dagar í fyrsta leikinn í Helsinki sem er á móti Grikkjum. Karfan.is hefur verið að telja niður í mótið og bauð af því tilefni upp á skemmtilega samantekt á því af hverju sumir leikmenn íslenska liðsins spila í óvenjulegum treyjunúmerum. Talað við landsliðsmennina Ægi Þór Steinarsson, Brynjar Þór Björnsson, Hauk Helga Pálsson, Martin Hermannsson, Tryggva Snæ Hlinason og Ólaf Ólafsson. Sumri eru að spila í númerum sínum til heiðurs fæðingarári sínu, til heiðurs gamals liðsfélaga eða til heiðurs eina NBA-leikmanns Íslands. Aðrir fengu ekki sín númer vegna „reynsluleysis“ með landsliðinu og fundu sér þá ný númer. Bakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson viðurkenndi að vera hálfgerður „Númeraperri" eins og hann orðaði það. „Ég er búinn að vera mikill númera perri undanfarin ár. Ég var númer 3 þegar ég fór til Spánar og hef haldið mig við það. Threepeat var mikið í umræðunni þegar ég var í KR það ár og þess vegna ákvað ég að taka 3 þegar ég fór frá KR,“ sagði Ægir Þór Steinarsson í viðtali við karfan.is. Tryggvi Snær Hlinason spilar númer 34 í landsliðinu en treyja númer fimmtán var upptekin. „Ég er í 34 vegna þess að Pétur Guðmundsson var í því númeri en ég ætla mér að finna mér númer fyrir mig sjálfan á næsta ári. Ég væri að öðrum kosti í treyju númer 15 en það verður örugglega upptekið lengi," sagði Tryggvi Snær Hlinason í viðtali við karfan.is. Það má síðan sjá viðtölin við strákana með því að smella hér.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Sjá meira