Ólafía Þórunn fór með LPGA-stelpurnar í skemmtilega ferð um Ísland | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 12:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Sandra Gal. Mynd/Instagram/thesandragal Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. Ólafía Þórunn hefur verið duglegt að kynna land og þjóð í viðtölum á mótum sínum erlendis og hún sýndi LPGA-stelpunum líka Ísland og íslenska náttúru í ferð þeirra hingað. Ólafía Þórunn hafði undanfarnar vikur unnið að því með stuðningi KPMG að fá kylfinga af LPGA mótaröðinni til að taka þátt í mótinu og það tókst svona vel hjá henni. LPGA-kylfingarnir Sandra Gal, Gaby Lopez, Tiffany Joh og Vicky Hurst auk Ólafíu mættu á mótið og fengu kynnisferð um Ísland í kaupbæti. Það er ekki hægt að sjá annað á samfélagsmiðlum þeirra að þeim hafi líkað ferðin vel. Ólafía Þórunn er komin heim í langþráð frí eftir mikla törn en gaf sér samt tíma að sýnd kollegum sínum hvað íslensk náttúra hefur upp á bjóða. Hin bandaríska Vicky Hurst var sérstaklega dugleg að birta myndir úr ferðinni á Twitter en Sandra Gal setti nokkrar flottar myndir inn á Instagram-síðu sína. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá ferðinni. You convert real quick up here. @olafiakri #kpmgisland #OlafiaKristinsdottirCharityOuting #viking #iceland #wecool A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 8, 2017 at 2:46pm PDTThanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Straight outta Iceland pic.twitter.com/ha5l0SYSph — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017 Thank you to @kpmg_island and my little sis @olafiakri for taking such good care of us in Iceland - you were very gracious hosts to us and our moms Successful first year of the #olafiakristinsdottircharityouting @vickyhurst @tiffjoh @gabylopezgolf - thanks for epic memories with you chicas:) #IceIceBaby A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 9, 2017 at 3:38pm PDTThe crew @olafiakri@gabylopezgolf@tiffjoh@thesandragal#bluelagoon#iceland#lava#thefloorislava#literallypic.twitter.com/1emiWPbELt — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 7, 2017Thanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Everyone, let's walk behind this giant waterfall! What a great idea! It's not windy, we probably won't get that wet. #Iceland#waterfal… pic.twitter.com/qZYQZR7ZKU — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017@olafiakri pic.twitter.com/2t9seonKab — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017 Golf Tengdar fréttir Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30 Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Íslenski LPGA-kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mætti með fjóra aðra LPGA-kylfinga í Góðgerðarmót Ólafíu Þórunnar og KPMG sem fór fram á Leirdalsvelli Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar í vikunni. Ólafía Þórunn hefur verið duglegt að kynna land og þjóð í viðtölum á mótum sínum erlendis og hún sýndi LPGA-stelpunum líka Ísland og íslenska náttúru í ferð þeirra hingað. Ólafía Þórunn hafði undanfarnar vikur unnið að því með stuðningi KPMG að fá kylfinga af LPGA mótaröðinni til að taka þátt í mótinu og það tókst svona vel hjá henni. LPGA-kylfingarnir Sandra Gal, Gaby Lopez, Tiffany Joh og Vicky Hurst auk Ólafíu mættu á mótið og fengu kynnisferð um Ísland í kaupbæti. Það er ekki hægt að sjá annað á samfélagsmiðlum þeirra að þeim hafi líkað ferðin vel. Ólafía Þórunn er komin heim í langþráð frí eftir mikla törn en gaf sér samt tíma að sýnd kollegum sínum hvað íslensk náttúra hefur upp á bjóða. Hin bandaríska Vicky Hurst var sérstaklega dugleg að birta myndir úr ferðinni á Twitter en Sandra Gal setti nokkrar flottar myndir inn á Instagram-síðu sína. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá ferðinni. You convert real quick up here. @olafiakri #kpmgisland #OlafiaKristinsdottirCharityOuting #viking #iceland #wecool A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 8, 2017 at 2:46pm PDTThanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Straight outta Iceland pic.twitter.com/ha5l0SYSph — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017 Thank you to @kpmg_island and my little sis @olafiakri for taking such good care of us in Iceland - you were very gracious hosts to us and our moms Successful first year of the #olafiakristinsdottircharityouting @vickyhurst @tiffjoh @gabylopezgolf - thanks for epic memories with you chicas:) #IceIceBaby A post shared by Sandra Gal (@thesandragal) on Aug 9, 2017 at 3:38pm PDTThe crew @olafiakri@gabylopezgolf@tiffjoh@thesandragal#bluelagoon#iceland#lava#thefloorislava#literallypic.twitter.com/1emiWPbELt — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 7, 2017Thanks @olafiakri and @kpmgisland for an unforgettable trip to Iceland for the #OlafiaKristinsdottirCharityOuting#kpmgisland#kpmggolfpic.twitter.com/TKxojFptV8 — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 10, 2017Everyone, let's walk behind this giant waterfall! What a great idea! It's not windy, we probably won't get that wet. #Iceland#waterfal… pic.twitter.com/qZYQZR7ZKU — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017@olafiakri pic.twitter.com/2t9seonKab — Vicky Hurst (@TheVickyHurst) August 9, 2017
Golf Tengdar fréttir Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30 Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00 Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Fótbolti Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Enski boltinn Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kölluð „Iceland“ Tiffany Joh segir að Ólafía hafi staðið sig vel á sínu fyrsta ári á LPGA-mótaröðinni. Nafnið hennar hafi þó þvælst fyrir kylfingunum. 10. ágúst 2017 06:30
Fjórar milljónir söfnuðust í góðgerðarmóti Ólafíu Barnaspítali Hringsins fékk góða gjöf frá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og KPMG í gær. 9. ágúst 2017 16:00
Hefur enn ekki sýnt sitt besta Samherji Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur hrósar henni fyrir framgöngu hennar á fyrsta tímabilinu á LPGA-mótaröðinni. Ólafía vill gera enn betur og segist enn eiga eftir að spila mót þar sem allt gengur upp. 10. ágúst 2017 06:00