Pepsi-mörkin: Átti að dæma mark af KR? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. ágúst 2017 10:30 Það kom upp umdeilt atvik undir lok leiks ÍA og KR í Pepsi-deild karla í fyrrakvöld en það var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. KR virtist hafa skorað sigurmark í uppbótartíma gegn ÍA á Skipaskaga í fyrrakvöld en velskur dómari leiksins, Nick Pratt, dæmdi það ekki gilt. Pálmi Rafn Pálmason kom boltanum í mark ÍA skömmu eftir að Óskar Örn Hauksson hafði jafnað fyrir KR seint í leiknum. Pratt dæmdi hins vegar brot og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. „Dómarinn telur að Árni [Snær Ólafsson, markvörður ÍA] sé kominn með boltann í seinna skiptið,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi þegar atvikið var skoðað nánar. „Hann er kannski eitthvað kominn með boltann þarna en mér finnst þetta mjög „soft“. Það er samt eitt sem gleymist og það er hvað Pálmi Rafn gerir þetta hrikalega vel.“ Hjörvar sagði ljóst að Skagamenn höfðu heppnina með sér. „Þetta virðist í það minnsta ekki vera mikið,“ sagði hann. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum um aðstæðurnar í kvöld: Ekki boðlegt Þjálfari KR hrósaði báðum liðum fyrir að reyna sitt besta en að aðstæður hefðu þýtt að það hefði varla verið hægt að spila í veðrinu sem boðið var upp á á Akranesi í 1-1 jafntefli ÍA og KR í kvöld. 8. ágúst 2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Það kom upp umdeilt atvik undir lok leiks ÍA og KR í Pepsi-deild karla í fyrrakvöld en það var tekið fyrir í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. KR virtist hafa skorað sigurmark í uppbótartíma gegn ÍA á Skipaskaga í fyrrakvöld en velskur dómari leiksins, Nick Pratt, dæmdi það ekki gilt. Pálmi Rafn Pálmason kom boltanum í mark ÍA skömmu eftir að Óskar Örn Hauksson hafði jafnað fyrir KR seint í leiknum. Pratt dæmdi hins vegar brot og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. „Dómarinn telur að Árni [Snær Ólafsson, markvörður ÍA] sé kominn með boltann í seinna skiptið,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi þegar atvikið var skoðað nánar. „Hann er kannski eitthvað kominn með boltann þarna en mér finnst þetta mjög „soft“. Það er samt eitt sem gleymist og það er hvað Pálmi Rafn gerir þetta hrikalega vel.“ Hjörvar sagði ljóst að Skagamenn höfðu heppnina með sér. „Þetta virðist í það minnsta ekki vera mikið,“ sagði hann.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Willum um aðstæðurnar í kvöld: Ekki boðlegt Þjálfari KR hrósaði báðum liðum fyrir að reyna sitt besta en að aðstæður hefðu þýtt að það hefði varla verið hægt að spila í veðrinu sem boðið var upp á á Akranesi í 1-1 jafntefli ÍA og KR í kvöld. 8. ágúst 2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Willum um aðstæðurnar í kvöld: Ekki boðlegt Þjálfari KR hrósaði báðum liðum fyrir að reyna sitt besta en að aðstæður hefðu þýtt að það hefði varla verið hægt að spila í veðrinu sem boðið var upp á á Akranesi í 1-1 jafntefli ÍA og KR í kvöld. 8. ágúst 2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - KR 1-1 | Óskar bjargaði stigi fyrir KR | Sjáðu mörkin Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir KR á 88. mínútu og bjargaði stigi fyrir KR í 1-1 jafntefli gegn ÍA við afar erfiðar aðstæður á Akranesi í dag. 8. ágúst 2017 22:00