Viðbragðsaðilar að drukkna í hjálparbeiðnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. ágúst 2017 07:39 Úrhellið er ekki á förum. Vísir/Getty Strandgæsla Bandaríkjanna tekur nú við rúmlega 1000 símtölum á klukkustund frá fórnarlömbum fellibylsins Harvey. Síðan fellibylurinn gekk á land í Texas á föstudag hafa björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar þurft að flytja þúsundir strandaglópa af hamfarasvæðinu. Í samtali við CNN segir liðþjálfi hjá strandgæslunni um séu að ræða bæði bjarganir úr lofti og með aðstoð lítilla báta sem henti vel til siglinga á landi. „Bara í dag (mánudag) höfum við bjargað rúmlega 3000 manns,“ er haft eftir liðþjálfanum. Mikið úrhelli hefur fylgt hvassviðrinu og er vatnið sem liggur nú yfir borgum og bæjum um 75 sentímetra djúpt. Ekkert lát virðist ætla að verða á rigningunni á næstunni og talið er að hún kunni jafnvel að aukast þegar líða tekur á vikuna. Strandgæslan er þó ekki ein um að fá þúsundir hjálparbeiðna. Slökkviliðið í Houston hefur svarað rúmlega 2300 símtölum frá því á mánudagsmorgunn, þar af bárust 400 símtöl uppúr miðnætti í nótt að íslenskum tíma. Lögreglan í borginni hefur að sama skapi haft í nógu að snúast. Að sögn borgarstjóra Houston hefur hún nú bjargað liðlega 3000 manns síðan á föstudag, þar af 1000 bara í gær. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 sæki um hjálp vegna Harvey. Talið er að allt að 30.000 manns gætu þurft að hafast við í tímabundum neyðarskýlum. Fjórir hafa látið lífið í hamfaraflóðunum. Fellibylurinn Harvey Tengdar fréttir Óttast að þeir muni finna fjölda líka í Houston Talið er að sex meðlimir einnar fjölskyldu, þar af fjögur börn, hafi dáið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju. 28. ágúst 2017 22:00 Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Strandgæsla Bandaríkjanna tekur nú við rúmlega 1000 símtölum á klukkustund frá fórnarlömbum fellibylsins Harvey. Síðan fellibylurinn gekk á land í Texas á föstudag hafa björgunarsveitir og aðrir viðbragðsaðilar þurft að flytja þúsundir strandaglópa af hamfarasvæðinu. Í samtali við CNN segir liðþjálfi hjá strandgæslunni um séu að ræða bæði bjarganir úr lofti og með aðstoð lítilla báta sem henti vel til siglinga á landi. „Bara í dag (mánudag) höfum við bjargað rúmlega 3000 manns,“ er haft eftir liðþjálfanum. Mikið úrhelli hefur fylgt hvassviðrinu og er vatnið sem liggur nú yfir borgum og bæjum um 75 sentímetra djúpt. Ekkert lát virðist ætla að verða á rigningunni á næstunni og talið er að hún kunni jafnvel að aukast þegar líða tekur á vikuna. Strandgæslan er þó ekki ein um að fá þúsundir hjálparbeiðna. Slökkviliðið í Houston hefur svarað rúmlega 2300 símtölum frá því á mánudagsmorgunn, þar af bárust 400 símtöl uppúr miðnætti í nótt að íslenskum tíma. Lögreglan í borginni hefur að sama skapi haft í nógu að snúast. Að sögn borgarstjóra Houston hefur hún nú bjargað liðlega 3000 manns síðan á föstudag, þar af 1000 bara í gær. Almannavarnir í Bandaríkjunum búast við því að 450.000 sæki um hjálp vegna Harvey. Talið er að allt að 30.000 manns gætu þurft að hafast við í tímabundum neyðarskýlum. Fjórir hafa látið lífið í hamfaraflóðunum.
Fellibylurinn Harvey Tengdar fréttir Óttast að þeir muni finna fjölda líka í Houston Talið er að sex meðlimir einnar fjölskyldu, þar af fjögur börn, hafi dáið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju. 28. ágúst 2017 22:00 Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00 Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Óttast að þeir muni finna fjölda líka í Houston Talið er að sex meðlimir einnar fjölskyldu, þar af fjögur börn, hafi dáið þegar bíll þeirra varð fyrir flóðbylgju. 28. ágúst 2017 22:00
Íslendingur í Houston: „Eigum vistir fyrir viku til tíu daga“ Búist er við að um hálf milljón manna þurfi að sækja sér hjálp vegna fellibylsins Harvey sem kom að landi í Texas á föstudaginn. 28. ágúst 2017 20:00
Hátt í hálf milljón manna leitar hjálpar vegna Harvey Um þrjátíu þúsund manns í Texas gætu þurft að hafast við í tímabundnum neyðarskýlum eftir flóðin af völdum hitabeltisstormsins Harvey. 28. ágúst 2017 12:33