GameTíví: Hellblade Senuas Sacrifice og Uncharted The Lost Legacy Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2017 10:30 Daníel Rósinkrans, frá Nörd Norðursins, gekk til liðs við Óla í Gametíví, á dögunum til þess að fjalla um leikinn Hellblade: Seunuas Sacrifice. Leikurinn fjallar um forna stríðskonu sem berst við víkinga og geðræn vandamál. Daníel er hrifinn af leiknum og segir að stundum hafi verið þörf á að vera með bleyju. Hér að neðan má sjá hvað Daníel hefur um nýjasta leik Ninja Theory að segja.Þau Óli, Donna og Tryggvi tóku einnig Uncharted: The Lost Legacy til skoðunar. Að þessu sinni er Nathan Drake ekki að leita að fjársjóði og fjallar leikurinn um þær Chloe og Nadine. Óli og Tryggvi viðurkenna þar fyrir alþjóð að þeir sakni Nathan Drake ekki. Klassískur Uncharted leikur sem gengur út á að leita að fjársjóði og voru krakkarnir frekar sáttir. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Daníel Rósinkrans, frá Nörd Norðursins, gekk til liðs við Óla í Gametíví, á dögunum til þess að fjalla um leikinn Hellblade: Seunuas Sacrifice. Leikurinn fjallar um forna stríðskonu sem berst við víkinga og geðræn vandamál. Daníel er hrifinn af leiknum og segir að stundum hafi verið þörf á að vera með bleyju. Hér að neðan má sjá hvað Daníel hefur um nýjasta leik Ninja Theory að segja.Þau Óli, Donna og Tryggvi tóku einnig Uncharted: The Lost Legacy til skoðunar. Að þessu sinni er Nathan Drake ekki að leita að fjársjóði og fjallar leikurinn um þær Chloe og Nadine. Óli og Tryggvi viðurkenna þar fyrir alþjóð að þeir sakni Nathan Drake ekki. Klassískur Uncharted leikur sem gengur út á að leita að fjársjóði og voru krakkarnir frekar sáttir.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Bíó og sjónvarp Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira