Hamilton: Ég kom hingað til að sækja sigur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 27. ágúst 2017 14:30 Það fór vel á með Lewis Hamilton og Sebastian Vettel á verðlaunapallinum. Vísir/Getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Hann var undir pressu alla keppnina frá Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Liðið hefur átt góða helgi, Sebastian var greinilega reiðubúinn að pressa og ég kom hingað til að sækja sigur og ég gerði það,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. Hann vann þar sína 58. keppni í Formúlu 1 í dag í 200 keppnum. „Þetta var spennandi og gaman, við vorum að vonast eftir mistökum frá hvor öðrum en það kom ekki. Ég var nálægt og annað hvort ekki nógu nálægt eða of nálægt eftir endurræsinguna. Þar var þetta bara spyrna að beygjunni og ég var á utanverðunni og tapaði þeirri baráttu,“ sagði Vettel á verðlaunapallinum. „Ég vissi að það kæmi tækifæri með þessum öryggisbíl og það er frábært að hafa nýtt það svona vel. Það er leitt að Max [Verstappen] féll út snemma en ég vil þakka áhorfendunum sem eru aðallega hollenskir fyrir að fara ekki bara þegar hann datt út,“ sagði Daniel Ricciardo á verðlaunapallinum. Hann varð þriðji í dag á Red Bull bílnum. „Fyrra samstuðið á milli okkar var mér að kenna að öllu leiti. Ég valdi ranga stillingu fyrir ræsinguna. Í seinni snertingunni er mín skoðun sú að Esteban [Ocon] hafi verið full bjartsýnn, hann hefði getað tekið fram úr örlítið seinna á hringnum. Við þurfum að tala saman og hreinsa loftið og halda áfram. Við töpuðum mjög mikið af stigum í dag,“ sagði Sergio Perez sem hætti keppni í dag á Force India.Force India átti slakan dag eftir að ökumenn liðsins lentu í samstuði og skemmdu talsvert fyrir hvor öðrum.Vísir/Getty„Í ræsingunni var þetta kappakstursatvik. Seinna atvikið var ekki neinum öðrum að kenna en honum. Hann setti mitt líf í hættu og sitt líf í hættu. Það var tilgangslaust að tapa öllum þessum stigum. Hann á að vera atvinnumaður í kappkastri en hann sýndi það ekki í dag, ég mun segja honum mína skoðun og ég er ekki hræddur við að tjá skoðun mína og sannleikann,“ sagði Esteban Ocon sem varð níundi á Force India bílnum. Kappaksturinn hefði geta borið töluvert meiri ávöxt fyrir Force India en hann gerði. „Við áttum smá möguleika eftir að öryggisbíllinn kom út og við reyndum hvað við gátum. Því miður fór þetta ekki betur,“ sagði Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari. „Við áttum ekki últra-mjúk dekk og okkur fannst mjúk dekk vera besta valið í stöðunni. Ferrari kom okkur á óvart hérna um helgina. Þeir hafa greinilega sótt á okkur. Við bjuggumst við að hafa meira svigrúm gagnvart þeim. Nú þurfum við að einbeita okkur að því að ná framförum á hægari brautum sem hafa hentað Ferrari betur, til að mynda Singapúr,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á Spa og kyndir undir heimsmeistarakeppninni Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 27. ágúst 2017 13:23 Lewis Hamilton á ráspól á Spa Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í tímatökunni fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á Spa brautinni á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 26. ágúst 2017 12:45 Hamilton: Það er mikill heiður að jafna met Schumacher Lewis Hamilton náði sínum 68. ráspól á ferlinum í dag og jafnaði þar með met Michael Schumacher. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. ágúst 2017 19:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Hann var undir pressu alla keppnina frá Sebastian Vettel. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Liðið hefur átt góða helgi, Sebastian var greinilega reiðubúinn að pressa og ég kom hingað til að sækja sigur og ég gerði það,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. Hann vann þar sína 58. keppni í Formúlu 1 í dag í 200 keppnum. „Þetta var spennandi og gaman, við vorum að vonast eftir mistökum frá hvor öðrum en það kom ekki. Ég var nálægt og annað hvort ekki nógu nálægt eða of nálægt eftir endurræsinguna. Þar var þetta bara spyrna að beygjunni og ég var á utanverðunni og tapaði þeirri baráttu,“ sagði Vettel á verðlaunapallinum. „Ég vissi að það kæmi tækifæri með þessum öryggisbíl og það er frábært að hafa nýtt það svona vel. Það er leitt að Max [Verstappen] féll út snemma en ég vil þakka áhorfendunum sem eru aðallega hollenskir fyrir að fara ekki bara þegar hann datt út,“ sagði Daniel Ricciardo á verðlaunapallinum. Hann varð þriðji í dag á Red Bull bílnum. „Fyrra samstuðið á milli okkar var mér að kenna að öllu leiti. Ég valdi ranga stillingu fyrir ræsinguna. Í seinni snertingunni er mín skoðun sú að Esteban [Ocon] hafi verið full bjartsýnn, hann hefði getað tekið fram úr örlítið seinna á hringnum. Við þurfum að tala saman og hreinsa loftið og halda áfram. Við töpuðum mjög mikið af stigum í dag,“ sagði Sergio Perez sem hætti keppni í dag á Force India.Force India átti slakan dag eftir að ökumenn liðsins lentu í samstuði og skemmdu talsvert fyrir hvor öðrum.Vísir/Getty„Í ræsingunni var þetta kappakstursatvik. Seinna atvikið var ekki neinum öðrum að kenna en honum. Hann setti mitt líf í hættu og sitt líf í hættu. Það var tilgangslaust að tapa öllum þessum stigum. Hann á að vera atvinnumaður í kappkastri en hann sýndi það ekki í dag, ég mun segja honum mína skoðun og ég er ekki hræddur við að tjá skoðun mína og sannleikann,“ sagði Esteban Ocon sem varð níundi á Force India bílnum. Kappaksturinn hefði geta borið töluvert meiri ávöxt fyrir Force India en hann gerði. „Við áttum smá möguleika eftir að öryggisbíllinn kom út og við reyndum hvað við gátum. Því miður fór þetta ekki betur,“ sagði Maurizio Arrivabene, liðsstjóri Ferrari. „Við áttum ekki últra-mjúk dekk og okkur fannst mjúk dekk vera besta valið í stöðunni. Ferrari kom okkur á óvart hérna um helgina. Þeir hafa greinilega sótt á okkur. Við bjuggumst við að hafa meira svigrúm gagnvart þeim. Nú þurfum við að einbeita okkur að því að ná framförum á hægari brautum sem hafa hentað Ferrari betur, til að mynda Singapúr,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á Spa og kyndir undir heimsmeistarakeppninni Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 27. ágúst 2017 13:23 Lewis Hamilton á ráspól á Spa Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í tímatökunni fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á Spa brautinni á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 26. ágúst 2017 12:45 Hamilton: Það er mikill heiður að jafna met Schumacher Lewis Hamilton náði sínum 68. ráspól á ferlinum í dag og jafnaði þar með met Michael Schumacher. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. ágúst 2017 19:15 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton vann á Spa og kyndir undir heimsmeistarakeppninni Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 27. ágúst 2017 13:23
Lewis Hamilton á ráspól á Spa Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í tímatökunni fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á Spa brautinni á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 26. ágúst 2017 12:45
Hamilton: Það er mikill heiður að jafna met Schumacher Lewis Hamilton náði sínum 68. ráspól á ferlinum í dag og jafnaði þar með met Michael Schumacher. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 26. ágúst 2017 19:15