Trump náðar hinn umdeilda lögreglustjóra Arpaio Ingvar Þór Björnsson skrifar 26. ágúst 2017 11:00 Arpaio tók virkan þátt í kosningabaráttu Donald Trump. Vísir/AFP Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur náðað Joe Arpaio, fyrrum lögreglustjóra í Arizona. Joe Arpaio, sem er núna áttatíu og fimm ára gamall, var fundinn sekur um að hafa virt að vettugi réttartilskipun um að hætta að láta lögreglumenn við umferðareftirlit stöðva þá sem þeir töldu vera innflytjendur. BBC greinir frá.Arpaio þakkaði Trump fyrir náðunina á Twitter og sagði að úrskurður dómstólsins hefði verið pólitískar nornaveiðar starfsmanna Obama sem störfuðu enn í dómsmálaráðuneytinu. Þá sagði hann einnig að hann hlakkaði til að „gera Bandaríkin aftur frábær.“ Neitaði fyrrum lögreglustjórinn að gefa það upp hvort hann myndi sækjast eftir að gegna embættinu á næsta kjörtímabili.Trump hefur ítrekað hrósað Arpaio fyrir störf sín og stefnu hans í innflytjendamálum. Í yfirlýsingu frá Trump þar sem hann tilkynnti náðunina, sagði hann að „Arpaio hafi verndað almenning gegn plágu glæpa og ólöglegra innflytjenda.“ Ákvörðunin hefur verið fordæmd af fjölmörgum þingmönnum demókrata og baráttuhópum sem berjast fyrir borgaralegu réttlæti. Greg Stanton, borgarstjóri Phoenix, kallaði náðunina „löðrung fyrir Suður-ameríka samfélagið í Bandaríkjunum.“Arpaio hefði getað hlotið sex mánaða fangelsisvist en dæma átti í málinu í október. Thank you @realdonaldtrump for seeing my conviction for what it is: a political witch hunt by holdovers in the Obama justice department!— Joe Arpaio (@RealSheriffJoe) August 26, 2017 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur náðað Joe Arpaio, fyrrum lögreglustjóra í Arizona. Joe Arpaio, sem er núna áttatíu og fimm ára gamall, var fundinn sekur um að hafa virt að vettugi réttartilskipun um að hætta að láta lögreglumenn við umferðareftirlit stöðva þá sem þeir töldu vera innflytjendur. BBC greinir frá.Arpaio þakkaði Trump fyrir náðunina á Twitter og sagði að úrskurður dómstólsins hefði verið pólitískar nornaveiðar starfsmanna Obama sem störfuðu enn í dómsmálaráðuneytinu. Þá sagði hann einnig að hann hlakkaði til að „gera Bandaríkin aftur frábær.“ Neitaði fyrrum lögreglustjórinn að gefa það upp hvort hann myndi sækjast eftir að gegna embættinu á næsta kjörtímabili.Trump hefur ítrekað hrósað Arpaio fyrir störf sín og stefnu hans í innflytjendamálum. Í yfirlýsingu frá Trump þar sem hann tilkynnti náðunina, sagði hann að „Arpaio hafi verndað almenning gegn plágu glæpa og ólöglegra innflytjenda.“ Ákvörðunin hefur verið fordæmd af fjölmörgum þingmönnum demókrata og baráttuhópum sem berjast fyrir borgaralegu réttlæti. Greg Stanton, borgarstjóri Phoenix, kallaði náðunina „löðrung fyrir Suður-ameríka samfélagið í Bandaríkjunum.“Arpaio hefði getað hlotið sex mánaða fangelsisvist en dæma átti í málinu í október. Thank you @realdonaldtrump for seeing my conviction for what it is: a political witch hunt by holdovers in the Obama justice department!— Joe Arpaio (@RealSheriffJoe) August 26, 2017
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira