Pepsi-mörkin: Þórir var aldrei rangstæður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2017 22:00 Fjölnismenn voru ekki par sáttir við dómgæsluna í 4-0 tapinu fyrir Stjörnunni í gær. Fyrsta mark Stjörnumanna kom úr ódýrri vítaspyrnu og á 55. mínútu, í stöðunni 2-0, var dæmt mark af Fjölni sem virtist vera löglegt. Þórir Guðjónsson skallaði þá sendingu Gunnars Más Guðmundssonar í netið en var dæmdur rangstæður. „Aðstoðardómarinn er bara að horfa á Þóri og Brynjar Gauta [Guðjónsson]. Hann er ekkert að fylgjast með hvenær boltinn kemur,“ sagði Hörður Magnússon í Pepsi-mörkunum í gær. Óskar Hrafn Þorvaldsson bætti um betur og sagði að um rangan dóm væri að ræða. „Hann er aldrei nokkurn tímann í öllu þessu ferli rangstæður. Þetta er hroðalega dýrkeypt. Þetta drap Fjölnismenn,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 4-0 | Stjörnumenn í stuði Stjarnan heldur áfram að elta topplið Vals og virðist ekki ætla að gefa neitt eftir. Stjörnumenn pökkuðu Fjölni saman í kvöld. 21. ágúst 2017 21:45 Rúnar Páll: Vantaði neista í okkur Þrátt fyrir 4-0 sigur á Fjölni í kvöld var Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, ekkert hoppandi kátur með frammistöðu sinna manna í leiknum. 21. ágúst 2017 21:43 Lagði upp fimm mörk gegn Fjölni í sumar Jósef Kristinn Jósefsson var besti maður vallarins þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla. 22. ágúst 2017 14:30 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Fjölnismenn voru ekki par sáttir við dómgæsluna í 4-0 tapinu fyrir Stjörnunni í gær. Fyrsta mark Stjörnumanna kom úr ódýrri vítaspyrnu og á 55. mínútu, í stöðunni 2-0, var dæmt mark af Fjölni sem virtist vera löglegt. Þórir Guðjónsson skallaði þá sendingu Gunnars Más Guðmundssonar í netið en var dæmdur rangstæður. „Aðstoðardómarinn er bara að horfa á Þóri og Brynjar Gauta [Guðjónsson]. Hann er ekkert að fylgjast með hvenær boltinn kemur,“ sagði Hörður Magnússon í Pepsi-mörkunum í gær. Óskar Hrafn Þorvaldsson bætti um betur og sagði að um rangan dóm væri að ræða. „Hann er aldrei nokkurn tímann í öllu þessu ferli rangstæður. Þetta er hroðalega dýrkeypt. Þetta drap Fjölnismenn,“ sagði Óskar Hrafn. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 4-0 | Stjörnumenn í stuði Stjarnan heldur áfram að elta topplið Vals og virðist ekki ætla að gefa neitt eftir. Stjörnumenn pökkuðu Fjölni saman í kvöld. 21. ágúst 2017 21:45 Rúnar Páll: Vantaði neista í okkur Þrátt fyrir 4-0 sigur á Fjölni í kvöld var Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, ekkert hoppandi kátur með frammistöðu sinna manna í leiknum. 21. ágúst 2017 21:43 Lagði upp fimm mörk gegn Fjölni í sumar Jósef Kristinn Jósefsson var besti maður vallarins þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla. 22. ágúst 2017 14:30 Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Fjölnir 4-0 | Stjörnumenn í stuði Stjarnan heldur áfram að elta topplið Vals og virðist ekki ætla að gefa neitt eftir. Stjörnumenn pökkuðu Fjölni saman í kvöld. 21. ágúst 2017 21:45
Rúnar Páll: Vantaði neista í okkur Þrátt fyrir 4-0 sigur á Fjölni í kvöld var Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, ekkert hoppandi kátur með frammistöðu sinna manna í leiknum. 21. ágúst 2017 21:43
Lagði upp fimm mörk gegn Fjölni í sumar Jósef Kristinn Jósefsson var besti maður vallarins þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á Fjölni í 16. umferð Pepsi-deildar karla. 22. ágúst 2017 14:30
Óskar Hrafn: Kalt mat manns sem vill það besta fyrir Skagamenn Þær fréttir bárust ofan af Akranesi í gær að Gunnlaugur Jónsson væri hættur þjálfun ÍA. 22. ágúst 2017 16:17