Logi: Þyngra en tárum taki að sjá á eftir stigunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. ágúst 2017 21:23 Logi var ekki sáttur með úrslitin. vísir/stefán Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., var þungur á brún eftir 0-1 tap hans manna fyrir KA í kvöld. Hann var svekktur að sjá á eftir stigunum þremur. „Það er þyngra en tárum taki. Mér fannst við eigum mikla meira skilið út úr þessum leik og það er með hreinum ólíkindum að við skildum ekki hafa náð að jafna metin,“ sagði Logi eftir leik. Á 30. mínútu fékk Vladimir Tufegdzic rautt spjald fyrir brot á Callum Williams. Logi var ekki par sáttur við þá ákvörðun Vilhjálms Alvars Þórarinssonar að reka Serbann af velli og taldi samræmi vanta í dómgæsluna. „Það sama gerðist hinum megin. Mér finnst það sama eiga að gilda fyrir bæði lið,“ sagði Logi en hvernig fannst honum Vilhjálmur Alvar standa sig heilt yfir? „Hann var kannski óheppinn í sínum ákvörðunum. Mér fannst brotið á Alex Freyr [Hilmarsson] þegar hann var í dauðafæri, jafnvel þótt hann hafi hitt boltann. Svo fá þeir að hanga í mönnum lon og don inni í vítateignum og það er ekkert dæmt.“ Víkingar hefðu farið upp í 3. sætið með sigri en létu það tækifæri sér úr greipum ganga. „Þetta var spurning um að fara 25 stig og halda þeim [KA] í 18 stigum. Í staðinn er þetta 22 og 21 stig. Við getum svekkt okkur yfir niðurstöðunni en frammistaða okkar var góð,“ sagði Logi. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Víkingur R. - KA 0-1 | KA-menn sluppu heim með þrjú stig á móti tíu Víkingum Miðvörðurinn Vedran Turkalj tryggði KA 1-0 sigur á tíu Víkingum í Víkinni en Víkingar léku manni færri frá 31. mínútu eftir að Vladimir Tufegdzic fékk að líta rauða spjaldið. Sigurmarkið skoraði Turkalj strax á tólftu mínútu leiksins. 20. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., var þungur á brún eftir 0-1 tap hans manna fyrir KA í kvöld. Hann var svekktur að sjá á eftir stigunum þremur. „Það er þyngra en tárum taki. Mér fannst við eigum mikla meira skilið út úr þessum leik og það er með hreinum ólíkindum að við skildum ekki hafa náð að jafna metin,“ sagði Logi eftir leik. Á 30. mínútu fékk Vladimir Tufegdzic rautt spjald fyrir brot á Callum Williams. Logi var ekki par sáttur við þá ákvörðun Vilhjálms Alvars Þórarinssonar að reka Serbann af velli og taldi samræmi vanta í dómgæsluna. „Það sama gerðist hinum megin. Mér finnst það sama eiga að gilda fyrir bæði lið,“ sagði Logi en hvernig fannst honum Vilhjálmur Alvar standa sig heilt yfir? „Hann var kannski óheppinn í sínum ákvörðunum. Mér fannst brotið á Alex Freyr [Hilmarsson] þegar hann var í dauðafæri, jafnvel þótt hann hafi hitt boltann. Svo fá þeir að hanga í mönnum lon og don inni í vítateignum og það er ekkert dæmt.“ Víkingar hefðu farið upp í 3. sætið með sigri en létu það tækifæri sér úr greipum ganga. „Þetta var spurning um að fara 25 stig og halda þeim [KA] í 18 stigum. Í staðinn er þetta 22 og 21 stig. Við getum svekkt okkur yfir niðurstöðunni en frammistaða okkar var góð,“ sagði Logi.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og einkunnir: Víkingur R. - KA 0-1 | KA-menn sluppu heim með þrjú stig á móti tíu Víkingum Miðvörðurinn Vedran Turkalj tryggði KA 1-0 sigur á tíu Víkingum í Víkinni en Víkingar léku manni færri frá 31. mínútu eftir að Vladimir Tufegdzic fékk að líta rauða spjaldið. Sigurmarkið skoraði Turkalj strax á tólftu mínútu leiksins. 20. ágúst 2017 21:00 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Umfjöllun og einkunnir: Víkingur R. - KA 0-1 | KA-menn sluppu heim með þrjú stig á móti tíu Víkingum Miðvörðurinn Vedran Turkalj tryggði KA 1-0 sigur á tíu Víkingum í Víkinni en Víkingar léku manni færri frá 31. mínútu eftir að Vladimir Tufegdzic fékk að líta rauða spjaldið. Sigurmarkið skoraði Turkalj strax á tólftu mínútu leiksins. 20. ágúst 2017 21:00