Solheim bikarinn fór til Bandaríkjanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 22:00 Lið Bandaríkjanna fór með sigur af hólmi. Mynd/Getty Bandaríkin unnu Solheim bikarinn í golfi eftir sigur á liði Evrópu um helgina. Fyrir daginn í dag leiddi lið Bandaríkjanna með 10 og hálfan sigur gegn 5 og hálfum sigri liðs Evrópu. Cristie Kerr og Paula Creamer unnu sínar viðureignir og Angel Yin tryggði hálft stig fyrir Bandaríkin, en liðið þurfti aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér sigurinn. Það var svo Lizette Salas sem sigraði Jodi Ewart Shadoff og tryggði liði Bandaríkjanna bikarinn. „Að tryggja stigið sem færði okkur sigurinn er ótrúlegt. Hendurnar á mér skulfu allar, þetta er einstök tilfinning,“ sagði Salas. Fyrirliði evrópska liðsins, Annika Sorenstam sagði liðið einfaldlega hafa verið útspilað í dag. Golf Tengdar fréttir Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Fyrir síðasta keppnisdag á Solheim bikarnum í golfi leiðir lið Bandaríkjanna með fimm stigum og þurfa aðeins þrjú og hálft stig í dag til þess að tryggja sér sigur á mótinu. 20. ágúst 2017 11:00 Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkin unnu Solheim bikarinn í golfi eftir sigur á liði Evrópu um helgina. Fyrir daginn í dag leiddi lið Bandaríkjanna með 10 og hálfan sigur gegn 5 og hálfum sigri liðs Evrópu. Cristie Kerr og Paula Creamer unnu sínar viðureignir og Angel Yin tryggði hálft stig fyrir Bandaríkin, en liðið þurfti aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér sigurinn. Það var svo Lizette Salas sem sigraði Jodi Ewart Shadoff og tryggði liði Bandaríkjanna bikarinn. „Að tryggja stigið sem færði okkur sigurinn er ótrúlegt. Hendurnar á mér skulfu allar, þetta er einstök tilfinning,“ sagði Salas. Fyrirliði evrópska liðsins, Annika Sorenstam sagði liðið einfaldlega hafa verið útspilað í dag.
Golf Tengdar fréttir Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Fyrir síðasta keppnisdag á Solheim bikarnum í golfi leiðir lið Bandaríkjanna með fimm stigum og þurfa aðeins þrjú og hálft stig í dag til þess að tryggja sér sigur á mótinu. 20. ágúst 2017 11:00 Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Fyrir síðasta keppnisdag á Solheim bikarnum í golfi leiðir lið Bandaríkjanna með fimm stigum og þurfa aðeins þrjú og hálft stig í dag til þess að tryggja sér sigur á mótinu. 20. ágúst 2017 11:00
Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00