Vikar vann Eimskipsmótaröðina Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 17:10 Vikar Jónasson úr GK. Mynd/GSÍ/Seth Aron Snær Júlíusson úr GKG sigraði á Securitasmótinu í golfi sem fram fór á Grafarholtsvelli um helgina. Mótið er lokamót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni. Aron Snær fór hringinn í dag á fjórum höggum undir pari og var samtals á níu höggum undir pari. Haraldur Franklín Magnús úr GR, sem var í forystu fyrir daginn, lék á einu höggi yfir pari í dag og endaði í öðru sæti á sjö höggum undir pari samanlagt. Í kvennaflokki vann Karen Guðnadóttir úr GS sigur en hún lék hringinn í dag á pari og var samtals á 11 höggum yfir pari. Berglind Björnsdóttir úr GR var í öðru sæti á 12 höggum yfir pari, en hún lék á tveimur höggum yfir pari í dag. Vikar Jónasson endaði efstur á stigalista Eimskipsmótarraðarinnar og Berglind Björnsdóttir var efst kvennamegin. Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín í forystu fyrir lokadaginn Haraldur Franklín Magnús úr GR er í forystu eftir annan keppnisdag á Securitasmótinu í golfi. 19. ágúst 2017 17:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Aron Snær Júlíusson úr GKG sigraði á Securitasmótinu í golfi sem fram fór á Grafarholtsvelli um helgina. Mótið er lokamót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni. Aron Snær fór hringinn í dag á fjórum höggum undir pari og var samtals á níu höggum undir pari. Haraldur Franklín Magnús úr GR, sem var í forystu fyrir daginn, lék á einu höggi yfir pari í dag og endaði í öðru sæti á sjö höggum undir pari samanlagt. Í kvennaflokki vann Karen Guðnadóttir úr GS sigur en hún lék hringinn í dag á pari og var samtals á 11 höggum yfir pari. Berglind Björnsdóttir úr GR var í öðru sæti á 12 höggum yfir pari, en hún lék á tveimur höggum yfir pari í dag. Vikar Jónasson endaði efstur á stigalista Eimskipsmótarraðarinnar og Berglind Björnsdóttir var efst kvennamegin.
Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín í forystu fyrir lokadaginn Haraldur Franklín Magnús úr GR er í forystu eftir annan keppnisdag á Securitasmótinu í golfi. 19. ágúst 2017 17:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haraldur Franklín í forystu fyrir lokadaginn Haraldur Franklín Magnús úr GR er í forystu eftir annan keppnisdag á Securitasmótinu í golfi. 19. ágúst 2017 17:30