Hraðaheimsmet í hálfri mílu Finnur Thorlacius skrifar 31. ágúst 2017 14:34 Það felast 2.500 hestöfl undir húddinu á þessum Audi R8 bíl. Um daginn var sett nýtt hraðaheimsmet í hálfri mílu og náði Audi R8 bíll 394 km/klst endahraða og hefur enginn náð meiri hraða eftir svo stuttan sprett. Þessi Audi R8 bíll er heldur enginn venjulegur bíll því vél hans sturtar út 2.500 hestöflum til allra hjólanna með nitro eldsneyti. Hefðbundinn Audi R8 með sína V10 og 5,2 lítra vél er 610 hestöfl. Metbílnum var breytt af Underground Racing og fékk hann svokallaðar X Version biturbo frá þeim, eða tvær risastórar forþjöppur. Þessi breyting Underground Racing fæst ekki alveg ókeypis, en hún kostar 99.000 dollara. Audi R8 bíllinn náði metinu af Lamborghini Huracán sem náði hafði árið 2015 384 km/klst. Sjá má metslátt Audi R8 bílsins í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent
Um daginn var sett nýtt hraðaheimsmet í hálfri mílu og náði Audi R8 bíll 394 km/klst endahraða og hefur enginn náð meiri hraða eftir svo stuttan sprett. Þessi Audi R8 bíll er heldur enginn venjulegur bíll því vél hans sturtar út 2.500 hestöflum til allra hjólanna með nitro eldsneyti. Hefðbundinn Audi R8 með sína V10 og 5,2 lítra vél er 610 hestöfl. Metbílnum var breytt af Underground Racing og fékk hann svokallaðar X Version biturbo frá þeim, eða tvær risastórar forþjöppur. Þessi breyting Underground Racing fæst ekki alveg ókeypis, en hún kostar 99.000 dollara. Audi R8 bíllinn náði metinu af Lamborghini Huracán sem náði hafði árið 2015 384 km/klst. Sjá má metslátt Audi R8 bílsins í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent