Öruggur Fram-sigur á Nesinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2017 21:28 Ivan Bubalo var á skotskónum í kvöld. vísir/andri marinó Fram lyfti sér upp í 8. sæti Inkasso-deildarinnar með 1-3 sigri á Gróttu á Vivaldi-vellinum í kvöld. Það er óhætt að segja að þetta hafi ekki verið dagurinn hans Loics Cédric Mbang Ondo. Hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 24. mínútu og kom Fram í 0-1. Á 84. mínútu skoraði Ivan Bubalo annað mark gestanna og þremur mínútum síðar jók Sigurpáll Melberg Pálsson muninn í 0-3. Mínútu fyrir leikslok fékk Ondo svo að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Einum færri náði Grótta samt að minnka muninn. Jóhannes Hilmarsson skoraði þá eftir sendingu Ásgríms Gunnarssonar. Lokatölur 1-3, Fram í vil. Grótta, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er í 11. sæti deildarinnar með níu stig, sjö stigum frá öruggu sæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Seltirningar eru því svo gott sem fallnir. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Brynjar með þrennu í sjöunda sigri HK í síðustu átta leikjum HK vann sinn sjöunda sigur í síðustu átta leikjum þegar liðið mætti ÍR í Mjóddinni í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-3, HK í vil. 30. ágúst 2017 19:58 Sjöunda mark Alberts í síðustu þremur leikjum tryggði Fylki sigur á Selfossi Albert Brynjar Ingason tryggði Fylki gríðarlega mikilvægan sigur á Selfossi í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-2, Fylki í vil. 30. ágúst 2017 19:44 Sindri varði tvö víti í mikilvægum sigri Keflvíkinga | Sjáðu mörkin og vítavörslurnar Sindri Kristinn Ólafsson varði tvær vítaspyrnur þegar Keflavík vann 0-3 sigur á Þór fyrir norðan í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2017 19:26 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
Fram lyfti sér upp í 8. sæti Inkasso-deildarinnar með 1-3 sigri á Gróttu á Vivaldi-vellinum í kvöld. Það er óhætt að segja að þetta hafi ekki verið dagurinn hans Loics Cédric Mbang Ondo. Hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 24. mínútu og kom Fram í 0-1. Á 84. mínútu skoraði Ivan Bubalo annað mark gestanna og þremur mínútum síðar jók Sigurpáll Melberg Pálsson muninn í 0-3. Mínútu fyrir leikslok fékk Ondo svo að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Einum færri náði Grótta samt að minnka muninn. Jóhannes Hilmarsson skoraði þá eftir sendingu Ásgríms Gunnarssonar. Lokatölur 1-3, Fram í vil. Grótta, sem hefur tapað þremur leikjum í röð, er í 11. sæti deildarinnar með níu stig, sjö stigum frá öruggu sæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Seltirningar eru því svo gott sem fallnir. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Brynjar með þrennu í sjöunda sigri HK í síðustu átta leikjum HK vann sinn sjöunda sigur í síðustu átta leikjum þegar liðið mætti ÍR í Mjóddinni í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-3, HK í vil. 30. ágúst 2017 19:58 Sjöunda mark Alberts í síðustu þremur leikjum tryggði Fylki sigur á Selfossi Albert Brynjar Ingason tryggði Fylki gríðarlega mikilvægan sigur á Selfossi í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-2, Fylki í vil. 30. ágúst 2017 19:44 Sindri varði tvö víti í mikilvægum sigri Keflvíkinga | Sjáðu mörkin og vítavörslurnar Sindri Kristinn Ólafsson varði tvær vítaspyrnur þegar Keflavík vann 0-3 sigur á Þór fyrir norðan í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2017 19:26 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
Brynjar með þrennu í sjöunda sigri HK í síðustu átta leikjum HK vann sinn sjöunda sigur í síðustu átta leikjum þegar liðið mætti ÍR í Mjóddinni í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-3, HK í vil. 30. ágúst 2017 19:58
Sjöunda mark Alberts í síðustu þremur leikjum tryggði Fylki sigur á Selfossi Albert Brynjar Ingason tryggði Fylki gríðarlega mikilvægan sigur á Selfossi í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 1-2, Fylki í vil. 30. ágúst 2017 19:44
Sindri varði tvö víti í mikilvægum sigri Keflvíkinga | Sjáðu mörkin og vítavörslurnar Sindri Kristinn Ólafsson varði tvær vítaspyrnur þegar Keflavík vann 0-3 sigur á Þór fyrir norðan í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2017 19:26