Tónleikum Fleet Foxes á Íslandi fækkað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2017 11:00 Drengirnir í sveitinni Fleet Foxes. Vísir/Getty Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun hljómsveitin Fleet Foxes aðeins koma fram á einum tónleikum á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í ár. Fyrirhuguðum tónleikum þann 3. nóvember hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Airwaves. Miðar sem nú þegar hafa verið seldir á þessa tónleika gilda á tónleikana 4. nóvember. Þeir miðahafar sem ekki geta nýtt sér miða á þá tónleika geta fengið endurgreiðslu með því að snúa sér til miðasölu Hörpu. Afhending miða á Fleet Foxes tónleikana til Iceland Airwaves miðahafa mun fara fram eins og áður var auglýst í Media Center hátíðarinnar í Hörpu laugardaginn 4. nóvember kl. 15. Ásgeir mun koma fram á föstudeginum 3. nóvember í Eldborg. Miðahafhending á þá tónleika fer fram í Hörpu frá kl. 16 á miðvikudeginum 1. nóvember. Að neðan má sjá upptöku frá flutningi Fleet Foxes í stúdíói KEXP í Seattle í maí. Airwaves Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna mun hljómsveitin Fleet Foxes aðeins koma fram á einum tónleikum á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni í ár. Fyrirhuguðum tónleikum þann 3. nóvember hefur verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Iceland Airwaves. Miðar sem nú þegar hafa verið seldir á þessa tónleika gilda á tónleikana 4. nóvember. Þeir miðahafar sem ekki geta nýtt sér miða á þá tónleika geta fengið endurgreiðslu með því að snúa sér til miðasölu Hörpu. Afhending miða á Fleet Foxes tónleikana til Iceland Airwaves miðahafa mun fara fram eins og áður var auglýst í Media Center hátíðarinnar í Hörpu laugardaginn 4. nóvember kl. 15. Ásgeir mun koma fram á föstudeginum 3. nóvember í Eldborg. Miðahafhending á þá tónleika fer fram í Hörpu frá kl. 16 á miðvikudeginum 1. nóvember. Að neðan má sjá upptöku frá flutningi Fleet Foxes í stúdíói KEXP í Seattle í maí.
Airwaves Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“