Hægt að prenta beikon og borða það svo Jóhann K. Jóhannsson skrifar 8. september 2017 19:00 Nýjum matarprentara sem er kominn á markað er ætlað að draga úr matarsóun en því er spáð að eftir nokkur ár eigi hann eftir að verða staðalbúnaður á heimilum. Íslendingum gefst kostur á að kynna sér þessa tækni í næstu viku á stórri ráðstefnu í Hörpu. Það var heldur óvenjulegt að koma í tilraunaeldhús Matís í hádeginu í dag í þeim tilgangi að skoða prentara sem prentar mat. Sérfræðingur Matís var í óða önn að gera matarhylkin klár svo hægt væri að prenta. „Matarprentarinn er framtíðin í eldhúsinu og getur verið örbylgjuofn ef þú vilt. Hann hjálpar til að sporna gegn matarsóun og hjálpar til við að nýta matarafuriðir betur og á eftir að fá fólk til þess að neyta sjávarafurða,“ segir Holly Kristinsson, sérfræðingur hjá Matís. Hugmyndin með prentaranum er að draga úr matarsóun en allt að 40-50% af þeim mat sem keyptur er til heimilisins er sóað. „Við reynum að fylgjast með öllum umbyltingum sem eiga sér stað í heiminum tengt matvælum og matvælaprentun er ein af þessum stóru umbyltingum sem að munu eiga sér stað næstu árin, þannig að við viljum ekki bara fylgjast með því sem er að gerast heldur taka þátt í þróuninni,“ segir Hörður Kristinsson, rannsóknar- og nýsköpunarstjóri hjá Matís. Nú þegar eru nokkur veitingahús úti í heimi komin með svona prentara en Hörður segir þróunina hraða og innan fárra ára verður þetta staðalbúnaður heimila. Hörður segir að heimiliseldhúsið eigi eftir að gjörbreytast í framtíðinni. „Þú átt eftir að vera með pönnu sem stjórnar því algjörlega hvernig þú eldar matinn. Þú verður með ísskáp sem verður tengdur við þig, þannig að hann getur sagt þér þegar þú ert úti í búð hvað þú átt að kaupa í matinn. Þú verður með gafla sem að hjálpa þér að borða rétt, borða hægt þannig að þú borðar minna,“ segir Hörður. Matarprentarinn verður hluti af World Seafood ráðstefnu sem haldin verður í Hörpu dagana 10.-13. september. En síðasta daginn verða ræddar umbyltingar og þrónu matar og matvæla í framtíðinni.Hvernig mat er hægt að prenta? „Allt! Möguleikarnir eru óendanlegir,“ segir HollyHamborgara? „Já,“ segir Holly.Beikon? „Ja, já það fer eftir því hvernig þú vilt beikonið,“ segir Holly. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Nýjum matarprentara sem er kominn á markað er ætlað að draga úr matarsóun en því er spáð að eftir nokkur ár eigi hann eftir að verða staðalbúnaður á heimilum. Íslendingum gefst kostur á að kynna sér þessa tækni í næstu viku á stórri ráðstefnu í Hörpu. Það var heldur óvenjulegt að koma í tilraunaeldhús Matís í hádeginu í dag í þeim tilgangi að skoða prentara sem prentar mat. Sérfræðingur Matís var í óða önn að gera matarhylkin klár svo hægt væri að prenta. „Matarprentarinn er framtíðin í eldhúsinu og getur verið örbylgjuofn ef þú vilt. Hann hjálpar til að sporna gegn matarsóun og hjálpar til við að nýta matarafuriðir betur og á eftir að fá fólk til þess að neyta sjávarafurða,“ segir Holly Kristinsson, sérfræðingur hjá Matís. Hugmyndin með prentaranum er að draga úr matarsóun en allt að 40-50% af þeim mat sem keyptur er til heimilisins er sóað. „Við reynum að fylgjast með öllum umbyltingum sem eiga sér stað í heiminum tengt matvælum og matvælaprentun er ein af þessum stóru umbyltingum sem að munu eiga sér stað næstu árin, þannig að við viljum ekki bara fylgjast með því sem er að gerast heldur taka þátt í þróuninni,“ segir Hörður Kristinsson, rannsóknar- og nýsköpunarstjóri hjá Matís. Nú þegar eru nokkur veitingahús úti í heimi komin með svona prentara en Hörður segir þróunina hraða og innan fárra ára verður þetta staðalbúnaður heimila. Hörður segir að heimiliseldhúsið eigi eftir að gjörbreytast í framtíðinni. „Þú átt eftir að vera með pönnu sem stjórnar því algjörlega hvernig þú eldar matinn. Þú verður með ísskáp sem verður tengdur við þig, þannig að hann getur sagt þér þegar þú ert úti í búð hvað þú átt að kaupa í matinn. Þú verður með gafla sem að hjálpa þér að borða rétt, borða hægt þannig að þú borðar minna,“ segir Hörður. Matarprentarinn verður hluti af World Seafood ráðstefnu sem haldin verður í Hörpu dagana 10.-13. september. En síðasta daginn verða ræddar umbyltingar og þrónu matar og matvæla í framtíðinni.Hvernig mat er hægt að prenta? „Allt! Möguleikarnir eru óendanlegir,“ segir HollyHamborgara? „Já,“ segir Holly.Beikon? „Ja, já það fer eftir því hvernig þú vilt beikonið,“ segir Holly.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira