Ólafía hefur leik í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. september 2017 12:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Laufey Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í dag leik á Indy Women In Tech-mótinu sem fer fram í Indiana í Bandaríkjunum. Ólafía hefur leik klukkan 16.30 að íslenskum tíma og er í ráshópi með Maude-Aimee Leblanc og Sandra Changkija. Sú síðarnefnda er rétt fyrir ofan Ólafíu á peningalista LPGA-mótaraðarinnar en Leblanc er í 126. sæti. Okkar kona spilaði vel á móti í Portland um síðustu helgi þar sem hún komst í gegnum niðurskurðinn og hafnaði í 39. sæti. Sá árangur dugði henni til að komast inn á Evian Chapmionship-mótið, síðasta stórmót ársins, en það fer fram í næstu viku. Ólafía fékk tæpar 900 þúsund krónur í sinn hlut fyrir árangurinn og er í 106. sæti peningalistans. 100 efstu kylfingarnir öðlast að nýju þátttökurétt á mótaröðinni fyrir næsta tímabil. Bein útsending hefst frá mótinu klukkan 19.00 á Golfstöðinni. Golf Tengdar fréttir Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var afslöppuð á síðasta móti sínu og það bar góðan árangur. 6. september 2017 09:00 Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00 Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6. september 2017 08:00 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur í dag leik á Indy Women In Tech-mótinu sem fer fram í Indiana í Bandaríkjunum. Ólafía hefur leik klukkan 16.30 að íslenskum tíma og er í ráshópi með Maude-Aimee Leblanc og Sandra Changkija. Sú síðarnefnda er rétt fyrir ofan Ólafíu á peningalista LPGA-mótaraðarinnar en Leblanc er í 126. sæti. Okkar kona spilaði vel á móti í Portland um síðustu helgi þar sem hún komst í gegnum niðurskurðinn og hafnaði í 39. sæti. Sá árangur dugði henni til að komast inn á Evian Chapmionship-mótið, síðasta stórmót ársins, en það fer fram í næstu viku. Ólafía fékk tæpar 900 þúsund krónur í sinn hlut fyrir árangurinn og er í 106. sæti peningalistans. 100 efstu kylfingarnir öðlast að nýju þátttökurétt á mótaröðinni fyrir næsta tímabil. Bein útsending hefst frá mótinu klukkan 19.00 á Golfstöðinni.
Golf Tengdar fréttir Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var afslöppuð á síðasta móti sínu og það bar góðan árangur. 6. september 2017 09:00 Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00 Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6. september 2017 08:00 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var afslöppuð á síðasta móti sínu og það bar góðan árangur. 6. september 2017 09:00
Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00
Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6. september 2017 08:00