Ná báðir Markkanen bræðurnir að vinna Ísland í sömu vikunni? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2017 16:45 Eero Markkanen var framherji Finna í 1-0 sigrinum á Íslandi í Tampere en hann er eldri bróðir Lauri Markkanen. Vísir/Getty Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. Finnar hafa þegar tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni í Istanbul en íslensku strákarnir eru á heimaleið eftir leikinn í kvöld. Þetta verður annar leikur Íslands og Finnlands hjá A-landsliðum karla því fótboltalandslið þjóðanna mættust í Tampere í Finnlandi á laugardaginn var. Þar unnu Finnar. Eero Markkanen var framherji Finna í 1-0 sigrinum á Íslandi í Tampere en hann er eldri bróðir Lauri Markkanen. Eero spilaði allan leikinn í framlínu finnska liðsins sem var hans þrettándi landsleikur. Eero var aftur á móti á varamannabekknum þegar Finnar unnu 1-0 sigur á Kósóvó í gær. Eero Markkanen er 26 ára, fæddur árið 1991, en hann er leikmaður þýska liðsins Dynamo Dresden í dag eftir að hafa komið þangað í láni frá AIK. Lauri Markkanen er 20 ára, fæddur 22. maí 1997. Hann mun spila með Chicago Bulls í NBA-deildinni á komandi tímaibli. Lauri Markkanen hefur farið á kostum á EM í Helsinki og það er ljóst að þar fer leikmaður sem er líklegur til að vera stjarna í NBA á komandi tímabili. Lauri er með 22,5 stig að meðaltali í leik á EM í Helsinki og hefur hitt úr 56 prósent skota sinna utan af velli, sett niður 50 prósent þriggja stiga skota sinna og þá hafa 86 prósent víta hans hafa farið rétta leið. Ná er bara að sjá hvort báðir Markkanen bræðurnir nái því að fagna sigri í landsleik á móti Íslandi í sömu vikunni. EM 2017 í Finnlandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Körfubolti Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið fær að glíma við framtíðar NBA-stjörnuna Lauri Markkanen í kvöld þegar Ísland og Finnland mætast í síðasta leik riðilsins í Helsinki. Finnar hafa þegar tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni í Istanbul en íslensku strákarnir eru á heimaleið eftir leikinn í kvöld. Þetta verður annar leikur Íslands og Finnlands hjá A-landsliðum karla því fótboltalandslið þjóðanna mættust í Tampere í Finnlandi á laugardaginn var. Þar unnu Finnar. Eero Markkanen var framherji Finna í 1-0 sigrinum á Íslandi í Tampere en hann er eldri bróðir Lauri Markkanen. Eero spilaði allan leikinn í framlínu finnska liðsins sem var hans þrettándi landsleikur. Eero var aftur á móti á varamannabekknum þegar Finnar unnu 1-0 sigur á Kósóvó í gær. Eero Markkanen er 26 ára, fæddur árið 1991, en hann er leikmaður þýska liðsins Dynamo Dresden í dag eftir að hafa komið þangað í láni frá AIK. Lauri Markkanen er 20 ára, fæddur 22. maí 1997. Hann mun spila með Chicago Bulls í NBA-deildinni á komandi tímaibli. Lauri Markkanen hefur farið á kostum á EM í Helsinki og það er ljóst að þar fer leikmaður sem er líklegur til að vera stjarna í NBA á komandi tímabili. Lauri er með 22,5 stig að meðaltali í leik á EM í Helsinki og hefur hitt úr 56 prósent skota sinna utan af velli, sett niður 50 prósent þriggja stiga skota sinna og þá hafa 86 prósent víta hans hafa farið rétta leið. Ná er bara að sjá hvort báðir Markkanen bræðurnir nái því að fagna sigri í landsleik á móti Íslandi í sömu vikunni.
EM 2017 í Finnlandi HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Körfubolti Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Leik lokið: Höttur-Stjarnan 83-86 | Hattarmenn misstu frá sér sigurinn í lokin Leik lokið: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri „Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Féll á læknisskoðun og verður ekki leikmaður Lakers Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti