Logi heldur upp á afmælið sitt á Eurobasket í annað skipti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2017 08:30 Logi Gunnarsson. Vísir/ÓskarÓ Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. Fyrir tveimur árum féll fyrsti leikur Íslands á Eurobasket frá upphafi, leikur við Þjóðverja, einmitt á afmælisdag Loga en hann fæddist 5. september 1981. Nú spilar hann við Slóveníu á afmælisdaginn sinn. „Þetta er svakalegt lið og lið sem gæti alveg unnið mótið. Þeir eru búnir að vera mjög flottir í þessum fyrstu þremur leikjum en við förum í leikinn alveg eins og á móti Frökkunum. Við erum hvergi bangnir,“ sagði Logi Gunnarsson í samtali við Arnar Björnsson. „Við vorum í góðum leik í fyrri hálfleik á móti Frökkum og við vorum samt að hanga í þeim á meðan Frakkarnir voru að hitta vel. Ef við dettum á einn leik þar sem við hittum úr öllu þá getur allt gerst,“ sagði Logi. Hann ætlar að njóta þess að vera á Eurobasket þrátt fyrir mótlæti og stór töð. „Nú er maður að sjúga í sig allt síðustu metrana á mínum landsliðsferli. Þetta er alveg þess virði og vera búinn að fá síðustu tvö mót sem gulrót eru algjör forréttindi. Það eru margir körfuboltamenn í Evrópu sem vildu vera í okkar sporum,“ sagði Logi. „Ég er alls ekki að hætta í körfubolta en það styttist í það. Síðustu leikirnir hér en ég veit ekki alveg hvenær ég hætti með landsliðinu en það fer að líða að því. Maður er ferskur og getur hlaupið. Ég get gert eitthvað og hjálpað liðinu og þá er maður með," sagði Logi. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4. september 2017 12:30 Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4. september 2017 09:00 Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Einar Bollason: Finnur Freyr er framtíðarlandsliðsþjálfari Körfuboltagoðsögnin Einar Bollason er að sjálfsögðu í Helsinki þar sem íslenska körfuboltalandsliðið tekur þátt á EM. 4. september 2017 19:00 Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4. september 2017 10:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira
Logi Gunnarsson heldur upp á 36 ára afmælið sitt í dag þegar Íslendingar mæta Slóveniu í fjórða leik sínum á EM í Helsinki. Logi spilaði einnig á afmælisdaginn sinn á EM í Berlín fyrir tveimur árum. Fyrir tveimur árum féll fyrsti leikur Íslands á Eurobasket frá upphafi, leikur við Þjóðverja, einmitt á afmælisdag Loga en hann fæddist 5. september 1981. Nú spilar hann við Slóveníu á afmælisdaginn sinn. „Þetta er svakalegt lið og lið sem gæti alveg unnið mótið. Þeir eru búnir að vera mjög flottir í þessum fyrstu þremur leikjum en við förum í leikinn alveg eins og á móti Frökkunum. Við erum hvergi bangnir,“ sagði Logi Gunnarsson í samtali við Arnar Björnsson. „Við vorum í góðum leik í fyrri hálfleik á móti Frökkum og við vorum samt að hanga í þeim á meðan Frakkarnir voru að hitta vel. Ef við dettum á einn leik þar sem við hittum úr öllu þá getur allt gerst,“ sagði Logi. Hann ætlar að njóta þess að vera á Eurobasket þrátt fyrir mótlæti og stór töð. „Nú er maður að sjúga í sig allt síðustu metrana á mínum landsliðsferli. Þetta er alveg þess virði og vera búinn að fá síðustu tvö mót sem gulrót eru algjör forréttindi. Það eru margir körfuboltamenn í Evrópu sem vildu vera í okkar sporum,“ sagði Logi. „Ég er alls ekki að hætta í körfubolta en það styttist í það. Síðustu leikirnir hér en ég veit ekki alveg hvenær ég hætti með landsliðinu en það fer að líða að því. Maður er ferskur og getur hlaupið. Ég get gert eitthvað og hjálpað liðinu og þá er maður með," sagði Logi.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4. september 2017 12:30 Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4. september 2017 09:00 Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Einar Bollason: Finnur Freyr er framtíðarlandsliðsþjálfari Körfuboltagoðsögnin Einar Bollason er að sjálfsögðu í Helsinki þar sem íslenska körfuboltalandsliðið tekur þátt á EM. 4. september 2017 19:00 Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4. september 2017 10:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjá meira
Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4. september 2017 12:30
Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4. september 2017 09:00
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00
Einar Bollason: Finnur Freyr er framtíðarlandsliðsþjálfari Körfuboltagoðsögnin Einar Bollason er að sjálfsögðu í Helsinki þar sem íslenska körfuboltalandsliðið tekur þátt á EM. 4. september 2017 19:00
Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4. september 2017 10:00