Þegar 19 ára gamall Logi skoraði 29 stig á móti Slóvenum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2017 10:00 Logi Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu mætir Slóvenum í dag í fjórða leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Logi á góðar minningar frá leik á móti Slóveníu. 29. nóvember 2000 fór Logi á kostum í leik við Slóvena í Laugardalshöllinni en hann skoraði þá 29 stig á aðeins 23 mínútum. Hann var þá aðeins að spila sinn sjöunda landsleik og var nýorðinn 19 ára gamall. „Ég man vel eftir leiknum. Ég held að ég hafi verið bara nítján ára gamall þarna. Þetta var einn af mínum fyrstu landsleikjum og ég var að spila á móti svona stórri þjóð eins og Slóvenía er," sagði Logi Gunnarsson í samtali við Arnar Björnsson. „Það var mjög spennandi að hafa spilað þennan leik og ég man eftir því að það fór allt ofan í hjá mér. Ég var út um allan völl, ungur pungur á fleygiferð og með mikinn kraft," sagði Logi sem hitti úr 10 af 15 skotum utan af velli og úr öllum sjö vítunum. „Það fór allt ofan í hjá mér þennan dag og við áttum góðan leik á móti þeim. Þeir rétt unnu okkur á lokamínútunum," sagði Logi en getur hann skorað aftur 29 stig á Slóvenana í dag? „Já er það ekki bara,“ sagði Logi í gríni en bætti svo við: „Nei maður er í öðruvísi hlutverki núna sem reynslubolti sem er að reyna að miðla reynslunni til hinna. Ég fæ kannski færri mínútur en reyni að gefa allt í verkefnið þegar ég kem inná," sagði Logi. „Ég reyni líka að dreifa jákvæðni og kraft frá bekknum þegar ég er ekki inná. Einn og einn þristur hér og þar gæti komið," sagði Logi. Íslenska liðið tapaði reyndar leiknum með 10 stigum á endanum (80-90) í þessum leik fyrir tæpum sautján árum en var yfir í hálfleik 44-42 eftir að hafa unnið annan leikhlutann 28-16. Jón Arnór Stefánsson lék einnig leikinn og var með 14 stig, 8 fráköst og 2 stoðsendingar. Það má sjá tölfræði leiksins með því að smella hér. Það má síðan horfa á viðtal Arnars við Loga í spilaranum hér fyrir ofan. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Sána í stað æfingar hjá Hlyni í dag Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var ekki með á æfingu íslenska liðsins í keppnishöllinni í dag en kappinn glímir við veikindi. 4. september 2017 13:30 Goran Dragic: Við vanmetum engan Arnar Björnsson ræddi við Goran Dragic, leikmann Miami Heat og slóvenska landsliðsins, á æfingu slóvenska liðsins í dag en Slóvenar mæta Íslendingum á EM í körfubolta í Helsinki á morgun. 4. september 2017 21:15 Martin: Það er hans verkefni að pæla í því Martin Hermannsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjunum stórt á Evrópumótinu í Helsinki og fá nú bara tvo leiki til viðbótar til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket. 4. september 2017 14:30 Einar Bollason: Finnur Freyr er framtíðarlandsliðsþjálfari Körfuboltagoðsögnin Einar Bollason er að sjálfsögðu í Helsinki þar sem íslenska körfuboltalandsliðið tekur þátt á EM. 4. september 2017 19:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira
Logi Gunnarsson og félagar í íslenska landsliðinu mætir Slóvenum í dag í fjórða leik sínum á Evrópumótinu í Helsinki. Logi á góðar minningar frá leik á móti Slóveníu. 29. nóvember 2000 fór Logi á kostum í leik við Slóvena í Laugardalshöllinni en hann skoraði þá 29 stig á aðeins 23 mínútum. Hann var þá aðeins að spila sinn sjöunda landsleik og var nýorðinn 19 ára gamall. „Ég man vel eftir leiknum. Ég held að ég hafi verið bara nítján ára gamall þarna. Þetta var einn af mínum fyrstu landsleikjum og ég var að spila á móti svona stórri þjóð eins og Slóvenía er," sagði Logi Gunnarsson í samtali við Arnar Björnsson. „Það var mjög spennandi að hafa spilað þennan leik og ég man eftir því að það fór allt ofan í hjá mér. Ég var út um allan völl, ungur pungur á fleygiferð og með mikinn kraft," sagði Logi sem hitti úr 10 af 15 skotum utan af velli og úr öllum sjö vítunum. „Það fór allt ofan í hjá mér þennan dag og við áttum góðan leik á móti þeim. Þeir rétt unnu okkur á lokamínútunum," sagði Logi en getur hann skorað aftur 29 stig á Slóvenana í dag? „Já er það ekki bara,“ sagði Logi í gríni en bætti svo við: „Nei maður er í öðruvísi hlutverki núna sem reynslubolti sem er að reyna að miðla reynslunni til hinna. Ég fæ kannski færri mínútur en reyni að gefa allt í verkefnið þegar ég kem inná," sagði Logi. „Ég reyni líka að dreifa jákvæðni og kraft frá bekknum þegar ég er ekki inná. Einn og einn þristur hér og þar gæti komið," sagði Logi. Íslenska liðið tapaði reyndar leiknum með 10 stigum á endanum (80-90) í þessum leik fyrir tæpum sautján árum en var yfir í hálfleik 44-42 eftir að hafa unnið annan leikhlutann 28-16. Jón Arnór Stefánsson lék einnig leikinn og var með 14 stig, 8 fráköst og 2 stoðsendingar. Það má sjá tölfræði leiksins með því að smella hér. Það má síðan horfa á viðtal Arnars við Loga í spilaranum hér fyrir ofan.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00 Sána í stað æfingar hjá Hlyni í dag Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var ekki með á æfingu íslenska liðsins í keppnishöllinni í dag en kappinn glímir við veikindi. 4. september 2017 13:30 Goran Dragic: Við vanmetum engan Arnar Björnsson ræddi við Goran Dragic, leikmann Miami Heat og slóvenska landsliðsins, á æfingu slóvenska liðsins í dag en Slóvenar mæta Íslendingum á EM í körfubolta í Helsinki á morgun. 4. september 2017 21:15 Martin: Það er hans verkefni að pæla í því Martin Hermannsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjunum stórt á Evrópumótinu í Helsinki og fá nú bara tvo leiki til viðbótar til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket. 4. september 2017 14:30 Einar Bollason: Finnur Freyr er framtíðarlandsliðsþjálfari Körfuboltagoðsögnin Einar Bollason er að sjálfsögðu í Helsinki þar sem íslenska körfuboltalandsliðið tekur þátt á EM. 4. september 2017 19:00 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Sjá meira
Körfuboltaprinsar Íslands, Slóveníu og Finnlands Ísland á eftir tvo leiki á EM í Helsinki og í þeim leikjum fá Íslendingar að kynnast líklegum framtíðarstjörnum í NBA-deildinni. Fréttablaðið fékk Finn Frey Stefánsson til að segja frá þeim og bera saman við Tryggva Snæ Hlinason. 5. september 2017 07:00
Sána í stað æfingar hjá Hlyni í dag Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var ekki með á æfingu íslenska liðsins í keppnishöllinni í dag en kappinn glímir við veikindi. 4. september 2017 13:30
Goran Dragic: Við vanmetum engan Arnar Björnsson ræddi við Goran Dragic, leikmann Miami Heat og slóvenska landsliðsins, á æfingu slóvenska liðsins í dag en Slóvenar mæta Íslendingum á EM í körfubolta í Helsinki á morgun. 4. september 2017 21:15
Martin: Það er hans verkefni að pæla í því Martin Hermannsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjunum stórt á Evrópumótinu í Helsinki og fá nú bara tvo leiki til viðbótar til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket. 4. september 2017 14:30
Einar Bollason: Finnur Freyr er framtíðarlandsliðsþjálfari Körfuboltagoðsögnin Einar Bollason er að sjálfsögðu í Helsinki þar sem íslenska körfuboltalandsliðið tekur þátt á EM. 4. september 2017 19:00