Irma ógnar Karíbaeyjum og Flórída Kjartan Kjartansson skrifar 4. september 2017 19:43 Yfirvöld á fjölda eyja í Karíbahafi fylgjast náið með spám um slóð Irmu en fellibylurinn stefnir nú vestur að þeim. Vísir/AFP Atlantshafsfellibylurinn Irma þokast nú í átt að Karíbahafinu. Viðvaranir hafa verið gefnar út á Hléborðaeyjum og grannt er fylgst með fellibylnum á Púertó Ríkó og fleiri eyjum í Karíbahafi. Hugsanlegt er að Irma gangi á land í Bandaríkjunum. Irma var flokkuð sem þriðja stigs fellibylur í dag, að sögn Washington Post. Veðurlíkön eru nú sögð benda til þess að meiri líkur séu en áður á því að Irma stefni á strendur Bandaríkjanna. Veðufræðingar telja nú að hugsanlega muni fellibylurinn skella á Flórída eða Mexíkóflóaströnd Bandaríkjanna snemma í næstu viku. Jafnvel er spáð að Irma muni enn sækja í sig veðrið næsta sólahringinn þar sem aðstæður eru hagfelldar fellibyljum. Hún gæti verið orðin fjórða stigs fellibylur þegar hún nálgast Bandarísku Jómfrúareyjar á miðvikudag. Fellbyljamiðstöð Bandaríkjanna varar við því að hitabeltisstormur verði skollinn á í Flórída síðdegis á föstudag. Spáð er sterkum vindi, úrhellisrigningu og hættulegum sjávarflóðum. Flóðin eru sérstaklega hættuleg á láglendum svæðum í sunnanverðri Flórída. Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Grannt fylgst með Irmu Sérfræðingar óttast að fellibylurinn Irma muni ná sama vindhraða og Harvey. 2. september 2017 20:22 Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53 Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. 31. ágúst 2017 12:06 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Atlantshafsfellibylurinn Irma þokast nú í átt að Karíbahafinu. Viðvaranir hafa verið gefnar út á Hléborðaeyjum og grannt er fylgst með fellibylnum á Púertó Ríkó og fleiri eyjum í Karíbahafi. Hugsanlegt er að Irma gangi á land í Bandaríkjunum. Irma var flokkuð sem þriðja stigs fellibylur í dag, að sögn Washington Post. Veðurlíkön eru nú sögð benda til þess að meiri líkur séu en áður á því að Irma stefni á strendur Bandaríkjanna. Veðufræðingar telja nú að hugsanlega muni fellibylurinn skella á Flórída eða Mexíkóflóaströnd Bandaríkjanna snemma í næstu viku. Jafnvel er spáð að Irma muni enn sækja í sig veðrið næsta sólahringinn þar sem aðstæður eru hagfelldar fellibyljum. Hún gæti verið orðin fjórða stigs fellibylur þegar hún nálgast Bandarísku Jómfrúareyjar á miðvikudag. Fellbyljamiðstöð Bandaríkjanna varar við því að hitabeltisstormur verði skollinn á í Flórída síðdegis á föstudag. Spáð er sterkum vindi, úrhellisrigningu og hættulegum sjávarflóðum. Flóðin eru sérstaklega hættuleg á láglendum svæðum í sunnanverðri Flórída.
Fellibylurinn Harvey Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Grannt fylgst með Irmu Sérfræðingar óttast að fellibylurinn Irma muni ná sama vindhraða og Harvey. 2. september 2017 20:22 Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53 Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. 31. ágúst 2017 12:06 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Sjá meira
Grannt fylgst með Irmu Sérfræðingar óttast að fellibylurinn Irma muni ná sama vindhraða og Harvey. 2. september 2017 20:22
Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1. september 2017 10:53
Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. 31. ágúst 2017 12:06