Martin: Það er hans verkefni að pæla í því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2017 14:30 Martin Hermannsson. Mynd/FIBA Martin Hermannsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjunum stórt á Evrópumótinu í Helsinki og fá nú bara tvo leiki til viðbótar til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket. Íslensku strákarnir stóðu sig mjög vel í fyrri hálfleik á móti einu besta liði heims en átti ekki svar þegar Frakkar gáfu í eftir hálfleikinn. „Frakkar eru bara með hrikalega gott lið. Þetta var erfitt en það var geggjað að sjá fyrri hálfleikinn og hvað við getum gert. Ef allt er að falla með okkur þá erum við bara drullugóðir,“ sagði Martin eftir leikinn. „Ég vil fá að breyta þessum leiktíma í 20 mínútur þá værum við heltvíti flottir á þessu móti,“ sagði Martin í léttum tón. Martin var með 13 stig og 3 stoðsendingar á móti Frökkum í gær. Hann hefur skorað 11,3 stig að meðaltali í leik á mótinu. Íslenska liðið á frídag í dag en hvað verður gert til að undirbúa liðið fyrir Slóveníuleikinn á morgun? „Ég ætla bara að hlusta á þjálfarann. Það er hans verkefni að pæla í því. Ég pæli bara í því hvað ég get gert betur en það er undir þjálfurunum komið hverju við ætlum að breyta,“ sagði Martin. „Eins og Hössi (Hörður Axel Vilhjálmsson) sagði í einhverju viðtali þá skiptir það engu máli hvort þú tapaðr með 1 eða 30. Það er alltaf leiðinlegt að tapa en okkur langar svo að vinna. Þetta er orðið svolítið fúlt að vera alltaf að tapa leik eftir leik og svona stórt líka,“ sagði Martin. Fyrsta skrefið væri að vera eitthvað inn í leikjunum í seinni hálfleiknum en þriðji leikhlutinn hefur klárað alla leikina til þessa. „Við höfum ekkert verið inn í spennuleikjum. Við viljum hafa þetta spennandi og við þurfum greinilega að leggja okkur ennþá meira fram ef það er hægt,“ sagði Martin. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00 Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4. september 2017 12:30 Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4. september 2017 09:00 Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. 4. september 2017 11:15 Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4. september 2017 10:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Martin Hermannsson og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu hafa tapað þremur fyrstu leikjunum stórt á Evrópumótinu í Helsinki og fá nú bara tvo leiki til viðbótar til að landa fyrsta sigri Íslands á Eurobasket. Íslensku strákarnir stóðu sig mjög vel í fyrri hálfleik á móti einu besta liði heims en átti ekki svar þegar Frakkar gáfu í eftir hálfleikinn. „Frakkar eru bara með hrikalega gott lið. Þetta var erfitt en það var geggjað að sjá fyrri hálfleikinn og hvað við getum gert. Ef allt er að falla með okkur þá erum við bara drullugóðir,“ sagði Martin eftir leikinn. „Ég vil fá að breyta þessum leiktíma í 20 mínútur þá værum við heltvíti flottir á þessu móti,“ sagði Martin í léttum tón. Martin var með 13 stig og 3 stoðsendingar á móti Frökkum í gær. Hann hefur skorað 11,3 stig að meðaltali í leik á mótinu. Íslenska liðið á frídag í dag en hvað verður gert til að undirbúa liðið fyrir Slóveníuleikinn á morgun? „Ég ætla bara að hlusta á þjálfarann. Það er hans verkefni að pæla í því. Ég pæli bara í því hvað ég get gert betur en það er undir þjálfurunum komið hverju við ætlum að breyta,“ sagði Martin. „Eins og Hössi (Hörður Axel Vilhjálmsson) sagði í einhverju viðtali þá skiptir það engu máli hvort þú tapaðr með 1 eða 30. Það er alltaf leiðinlegt að tapa en okkur langar svo að vinna. Þetta er orðið svolítið fúlt að vera alltaf að tapa leik eftir leik og svona stórt líka,“ sagði Martin. Fyrsta skrefið væri að vera eitthvað inn í leikjunum í seinni hálfleiknum en þriðji leikhlutinn hefur klárað alla leikina til þessa. „Við höfum ekkert verið inn í spennuleikjum. Við viljum hafa þetta spennandi og við þurfum greinilega að leggja okkur ennþá meira fram ef það er hægt,“ sagði Martin.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00 Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4. september 2017 12:30 Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4. september 2017 09:00 Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. 4. september 2017 11:15 Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4. september 2017 10:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Tilfinningar sem við höfum ekki fundið fyrir áður Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik gegn Frökkum í gær en það dugði skammt gegn einu besta liði heims. Jón segir að íslenska liðið hafi aldrei upplifað svona vonbrigði áður sem lið eins og að steinliggja á móti Pólverjum á laugardaginn. Jón vill njóta leikjanna sem eftir eru en gætu þeir verið hans síðustu fyrir landsliðið. 4. september 2017 06:00
Jón Arnór: Ég er að gera miklu meira en ég hélt að ég gæti Jón Arnór Stefánsson gat lítið verið með í lokaundirbúningi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumótið vegna nárameiðsla. 4. september 2017 12:30
Jón Arnór ánægður með orð Loga í klefanum Jón Arnór Stefánsson hrósaði Loga Gunnarssyni fyrir leiðtogahæfileika sína í íslenska búningsklefanum eftir tapið á móti Póllandi á laugardaginn. 4. september 2017 09:00
Logi: Við hlökkum mikið til að fara í þessa síðustu tvo leiki Logi Gunnarsson segir að íslensku strákarnir í körfuboltalandsliðinu séu ekki komnir í eitthvað þunglyndi þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð á Eurobasket. 4. september 2017 11:15
Martin: Vonandi er land og þjóð ekki búin að gefast upp á okkur Martin Hermannsson segir að strákarnir í íslenska körfuboltalandsliðinu séu ekki búnir að gefa upp vonina að vinna leik á Evrópumótinu í Helsinki þrátt fyrir þrjú 30 stiga töp í röð. 4. september 2017 10:00
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum