Pavel ætlar að koma Pólverjum aftur á óvart eins og fyrir þrettán árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. september 2017 07:30 Pavel Ermolinskij. Mynd/FIBA Pavel Ermolinskij verður í sviðsljósinu í dag þegar Ísland mætir Pólland á Evrópumótinu í Helsinki en það eru liðin þrettán ár síðan að Pavel steig sín fyrstu skref í íslenska landsliðsbúningnum. Fyrsti landsleikur Pavels var einmitt á móti Póllandi og fór hann fram í Stykkishólmi 7. ágúst 2004. Sigurður Ingimundarson var þá þjálfari íslenska liðsins og henti nýliðanum beint inn í byrjunarliðið. „Já ég man eftir þessum leik í Hólminum og líka af því að við unnum leikinn,“ sagði Pavel þegar þessi staðreynd var borin undir hann eftir æfingu liðsins í gær. Pólverjar voru mjög hissa á sjá Pavel sem byrjaði sem leikstjórnandi í íslenska liðinu í sínum fyrsta landsleik. „Ég er búinn að færa mig inn í senterinn núna og það á líka eftir að koma þeim á óvart,“ sagði Pavel léttur. Núverandi herbergisfélagi hans, Hlynur Bæringsson, átti þarna frábæran leik á þáverandi heimavelli sínum í Hólminum en Hlynur var með 23 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar í 90-82 sigri. En það er mikið undir fyrir íslensku strákana á móti Pólverjum í dag. Þetta er að flestra mati besti möguleiki liðsins til að landa sínum fyrsta sigri á Eurobasket. „Ég finn fyrir firðingi í hópnum þar sem okkur finnst við fara í leik sem við eigum að vinna. Við teljum okkur vera sigurstranglegri. Ég veit ekki alveg hvaðan það kemur en það er bara tilfinningin sem er í gangi og ég held að það sé bara svaka flott,“ segir Pavel. „Ég vil ekki nota orðið ótti en það er minni virðing borin fyrir þeim heldur en Grikkjunum. Það á eftir að hjálpa okkur mikið að vera kokhraustir á móti þeim,“ segir Pavel. EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Þarf að vera klókari Grikkir smjöttuðu á mistökum körfuboltastrákanna okkar í 29 stiga sigri í Helsinki í gær. Frábær annar leikhluti kveikti vel í fjölda Íslendinga sem voru mættir í höllina en hinir þrír leikhlutarnir töpuðust samtals 38-79. Einn af þeim sem geta gert miklu betur er Martin Hermannsson sem dró ekki dul á eigin ábyrgð eftir leik. 1. september 2017 06:00 Guðni forseti kíkti á körfuboltastrákana í kvöld Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er kominn út til Finnlands og hann kíkti áðan á körfuboltastrákana á hóteli liðsins í miðbæ Helsinki. 1. september 2017 19:24 Vel tekið á móti Tryggva í gær: Ég labbaði inná og þá var fagnað Tryggvi Snær Hlinason lék sinn fyrsta leik á stórmóti í gær þegar Ísland mætti Grikklandi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Helsinki. Hann fékk frábærar móttökur hjá íslensku áhorfendunum í Höllinni. 1. september 2017 14:15 Herbergisfélagarnir hlógu saman að því þegar Hlynur var blokkaður Ein tilþrif úr leik Íslands og Grikklands komust í hóp flottustu tilþrifanna á fyrsta degi Eurobasket og voru þau tilþrif á kostnað landsliðsfyrirliðans Hlyns Bæringssonar. 1. september 2017 15:45 Jón Arnór um Hauk: Ég veit ekki alveg hvað menn eru að reykja þarna út í heimi Jón Arnór Stefánsson hrósaði Hauki Helga Pálssyni fyrir frammistöðu sína á móti Grikkjum á Eurobasket í gær en Haukur skoraði 21 stig á eitt sterkasta lið Evrópu. 1. september 2017 14:45 Martin: Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. 1. september 2017 19:30 Vantaði að við settum tóninn til að fá áhorfendurna betur með okkur Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu urðu að sætta sig við 29 stiga tap á móti Grikkjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2017. 1. september 2017 12:00 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Pavel Ermolinskij verður í sviðsljósinu í dag þegar Ísland mætir Pólland á Evrópumótinu í Helsinki en það eru liðin þrettán ár síðan að Pavel steig sín fyrstu skref í íslenska landsliðsbúningnum. Fyrsti landsleikur Pavels var einmitt á móti Póllandi og fór hann fram í Stykkishólmi 7. ágúst 2004. Sigurður Ingimundarson var þá þjálfari íslenska liðsins og henti nýliðanum beint inn í byrjunarliðið. „Já ég man eftir þessum leik í Hólminum og líka af því að við unnum leikinn,“ sagði Pavel þegar þessi staðreynd var borin undir hann eftir æfingu liðsins í gær. Pólverjar voru mjög hissa á sjá Pavel sem byrjaði sem leikstjórnandi í íslenska liðinu í sínum fyrsta landsleik. „Ég er búinn að færa mig inn í senterinn núna og það á líka eftir að koma þeim á óvart,“ sagði Pavel léttur. Núverandi herbergisfélagi hans, Hlynur Bæringsson, átti þarna frábæran leik á þáverandi heimavelli sínum í Hólminum en Hlynur var með 23 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar í 90-82 sigri. En það er mikið undir fyrir íslensku strákana á móti Pólverjum í dag. Þetta er að flestra mati besti möguleiki liðsins til að landa sínum fyrsta sigri á Eurobasket. „Ég finn fyrir firðingi í hópnum þar sem okkur finnst við fara í leik sem við eigum að vinna. Við teljum okkur vera sigurstranglegri. Ég veit ekki alveg hvaðan það kemur en það er bara tilfinningin sem er í gangi og ég held að það sé bara svaka flott,“ segir Pavel. „Ég vil ekki nota orðið ótti en það er minni virðing borin fyrir þeim heldur en Grikkjunum. Það á eftir að hjálpa okkur mikið að vera kokhraustir á móti þeim,“ segir Pavel.
EM 2017 í Finnlandi Tengdar fréttir Þarf að vera klókari Grikkir smjöttuðu á mistökum körfuboltastrákanna okkar í 29 stiga sigri í Helsinki í gær. Frábær annar leikhluti kveikti vel í fjölda Íslendinga sem voru mættir í höllina en hinir þrír leikhlutarnir töpuðust samtals 38-79. Einn af þeim sem geta gert miklu betur er Martin Hermannsson sem dró ekki dul á eigin ábyrgð eftir leik. 1. september 2017 06:00 Guðni forseti kíkti á körfuboltastrákana í kvöld Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er kominn út til Finnlands og hann kíkti áðan á körfuboltastrákana á hóteli liðsins í miðbæ Helsinki. 1. september 2017 19:24 Vel tekið á móti Tryggva í gær: Ég labbaði inná og þá var fagnað Tryggvi Snær Hlinason lék sinn fyrsta leik á stórmóti í gær þegar Ísland mætti Grikklandi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Helsinki. Hann fékk frábærar móttökur hjá íslensku áhorfendunum í Höllinni. 1. september 2017 14:15 Herbergisfélagarnir hlógu saman að því þegar Hlynur var blokkaður Ein tilþrif úr leik Íslands og Grikklands komust í hóp flottustu tilþrifanna á fyrsta degi Eurobasket og voru þau tilþrif á kostnað landsliðsfyrirliðans Hlyns Bæringssonar. 1. september 2017 15:45 Jón Arnór um Hauk: Ég veit ekki alveg hvað menn eru að reykja þarna út í heimi Jón Arnór Stefánsson hrósaði Hauki Helga Pálssyni fyrir frammistöðu sína á móti Grikkjum á Eurobasket í gær en Haukur skoraði 21 stig á eitt sterkasta lið Evrópu. 1. september 2017 14:45 Martin: Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. 1. september 2017 19:30 Vantaði að við settum tóninn til að fá áhorfendurna betur með okkur Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu urðu að sætta sig við 29 stiga tap á móti Grikkjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2017. 1. september 2017 12:00 Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Þarf að vera klókari Grikkir smjöttuðu á mistökum körfuboltastrákanna okkar í 29 stiga sigri í Helsinki í gær. Frábær annar leikhluti kveikti vel í fjölda Íslendinga sem voru mættir í höllina en hinir þrír leikhlutarnir töpuðust samtals 38-79. Einn af þeim sem geta gert miklu betur er Martin Hermannsson sem dró ekki dul á eigin ábyrgð eftir leik. 1. september 2017 06:00
Guðni forseti kíkti á körfuboltastrákana í kvöld Herra Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er kominn út til Finnlands og hann kíkti áðan á körfuboltastrákana á hóteli liðsins í miðbæ Helsinki. 1. september 2017 19:24
Vel tekið á móti Tryggva í gær: Ég labbaði inná og þá var fagnað Tryggvi Snær Hlinason lék sinn fyrsta leik á stórmóti í gær þegar Ísland mætti Grikklandi í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Helsinki. Hann fékk frábærar móttökur hjá íslensku áhorfendunum í Höllinni. 1. september 2017 14:15
Herbergisfélagarnir hlógu saman að því þegar Hlynur var blokkaður Ein tilþrif úr leik Íslands og Grikklands komust í hóp flottustu tilþrifanna á fyrsta degi Eurobasket og voru þau tilþrif á kostnað landsliðsfyrirliðans Hlyns Bæringssonar. 1. september 2017 15:45
Jón Arnór um Hauk: Ég veit ekki alveg hvað menn eru að reykja þarna út í heimi Jón Arnór Stefánsson hrósaði Hauki Helga Pálssyni fyrir frammistöðu sína á móti Grikkjum á Eurobasket í gær en Haukur skoraði 21 stig á eitt sterkasta lið Evrópu. 1. september 2017 14:45
Martin: Ég hef aldrei séð það áður hjá íslensku landsliði Martin Hermannsson er ekkert hrifnari af keppnisboltanum eftir nóttina. Forráðamenn evrópska körfuboltasambandsins voru nefnilega ekki að gera íslensla körfuboltalandsliðinu neinn greiða þegar þeir völdu keppnisboltann fyrir Eurobasket 2017. 1. september 2017 19:30
Vantaði að við settum tóninn til að fá áhorfendurna betur með okkur Jón Arnór Stefánsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu urðu að sætta sig við 29 stiga tap á móti Grikkjum í fyrsta leik sínum á Eurobasket 2017. 1. september 2017 12:00