Stjórnmál fyrirferðamikil á Emmy-verðlaunahátíðinni Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. september 2017 07:45 Þættirnir Handsmaid's Tale sópuðu að sér verðlaunum. Hér tekur aðalleikona þáttanna, Elisabeth Moss, við verðlaunum frá spjallþáttadrottningunni Oprah Winfrey. Vísir/Getty Stjórnmál voru fyrirferðamikil á Emmy-sjónvarpsverðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Tónninn var sleginn strax í upphafseinræðu spjallþáttastjórnandans Stephen Colbert sem lét Bandaríkjaforseta heyra það eins og honum einum er lagið. Colbert rifjaði upp að Donald Trump hafi oft verið tilnefndur til verðlaunanna fyrir raunveruleikaþáttinn The Apprentice. Hann hafi hins vegar aldrei hlotið þau. „Ég er handviss um að hann hefði ekki boðið sig fram til forseta hefði hann unnið. Þannig að þetta er eiginlega ykkur að kenna,“ sagði Colbert sem beindi orðum sínum að áhorfendum og uppskar góða hláturroku. Hér að neðan má sjá stiklað á stóru úr upphafsatriðinu þar sem fyrrverandi upplýsingafulltrúi forsetans, Sean Spicer, kom meðal annars við sögu. Fyrir neðan myndbandið má sjá listann yfir alla verðlaunahafa kvöldsins. Handsmaid's tale, Donald Glover, Last Week Tonight og Saturday Night Live sópuðu að sér verðlaunum í nótt. Nýjasta þáttaröð Game of Thrones fékk ekki tilnefningar að þessu sinni sökum þess að hún var sýnd í sumar. Hún gæti verið meðal þeirra tilnefndu á hátíðinni á næsta ári.Besti aukaleikari í dramaþáttaröð Jonathan Banks, Better Call Saul Michael Kelly, House of CardsJohn Lithgow, The Crown David Harbour, Stranger Things Ron Cephas Jones, This Is Us Jeffrey Wright, WestworldBesta aukaleikkona í gamanþáttaröð Vanessa Bayer, Saturday Night Live Leslie Jones, Saturday Night LiveKate McKinnon, Saturday Night LiveJudith Light, Transparent Kathryn Hahn, Transparent Anna Chlumsky, VeepBesta aukaleikkona í sjónvarpsmynd eða styttri þáttaröðLaura Dern, Big Little LiesRegina King, American Crime Shailene Woodley, Big Little Lies Judy Davis, Feud Jackie Hoffman, Feud Michelle Pfeiffer, The Wizard of LiesDonald Glover er fyrsti svarti maðurinn sem vinnur verðlaun fyrir leikstjórn á Emmy-verðlaunahátíðinni.Vísir/GettyBesta leiksstjórn gamanþáttarDonald Glover, Atlanta Jamie Babbit, Silicon Valley Mike Judge, Silicon Valley Morgan Sackett, Veep David Mandel, Veep Dale Stern, VeepBesta aukaleikkonan í gamanþætti Wanda Sykes, Black-ish Carrie Fisher, Catastrophe Kristen Wiig, Saturday Night LiveMelissa McCarthy, Saturday Night Live Angela Bassett, Master of None Becky Ann Baker, GirlsBesti leikari í gamanþættiMatthew Rhys, Girls Riz Ahmed, Girls Lin-Manuel Miranda, Saturday Night LiveDave Chappelle, Saturday Night Live Tom Hanks, Saturday Night Live Hugh Laurie, VeepBesti flugu/sketsaþátturBilly On The Street Documentary Now! Drunk History PortlandiaSaturday Night LiveTracey Ullman’s ShowBesta handrit dramaþáttarJoe Weisberg and Joel Fields, The Americans Gordon Smith, Better Call Saul Peter Morgan, The CrownBruce Miller, The Handmaid’s TaleThe Duffer Brothers, Stranger Things Lisa Joy and Jonathan Nolan, WestworldBesti aukaleikari í gamanþættiAlec Baldwin, Saturday Night LiveTy Burrell, Modern Family Tituss Burgess, Unbreakable Kimmy Schmidt Tony Hale, Veep Matt Walsh, VeepBesta leiksstjórn sjónvarpsmyndar eða styttri þáttaraðarJean-Marc Vallee, Big Little LiesNoah Hawley, Fargo Ryan Murphy, Feud: Bette & Joan Ron Howard, Genius James Marsh, The Night Of Steve Zaillian, The Night OfBesti aukaleikari í sjónvarpsmynd eða styttri þáttaröðDavid Thewlis, FargoAlexander Skarsgård, Big Little LiesAlfred Molina, Feud Stanley Tucci, Feud Bill Camp, The Night Of Michael Kenneth Williams, The Night OfAlec Baldwin fékk verðlaun fyrir túlkun sína á Donald Trump.Vísir/gettyBesta handrit kvöldþáttar Full Frontal With Samantha Bee Saturday Night LiveLast Week Tonight With John Oliver The Late Show With Stephen Colbert Late Night with Seth MeyersBesta aukaleikkona í dramaþætti Uzo Aduba, Orange is the New Black Millie Bobby Brown, Stranger ThingsAnn Dowd, The Handmaid’s TaleSamira Wiley, The Handmaid’s Tale Chrissy Metz, This Is Us Thandie Newton, WestworldBesti raunveruleikaþáttur American Ninja Warrior RuPaul’s Drag Race Project RunwayThe VoiceTop ChefBesta handrit í gamanþættiDonald Glover, Atlanta Stephen Glover, AtlantaAziz Ansari and Lena Waithe, Master of NoneAlec Berg,Silicon Valley Billy Kimball, Veep David Mandel, VeepBesta handrit í sjónvarpsmynd eða styttri þáttaröðDavid E Kelley, Big Little LiesCharlie Brooker, Black Mirror: San JuniperoNoah Hawley, Fargo Ryan Murphy, Feud: Bette and Joan Jaffe Cohen, Michael Zam and Ryan Murphy, Feud: Bette and Joan Richard Price and Steven Zaillian, The Night OfBesti kvöldþátturFull Frontal With Samantha Bee Jimmy Kimmel Live!Last Week Tonight With John OliverThe Late Late Show With James Corden The Late Show With Stephen Colbert Real Time With Bill MaherBesti aðalleikari í gamanþættiAnthony Anderson, Black-ish Aziz Ansari, Master of None Zach Galifianakis, BasketsDonald Glover, AtlantaWilliam H Macy, Shameless Jeffrey Tambor, TransparentBesta aðalleikona í gamanþættiPamela Adlon, Better Things Jane Fonda, Grace & Frankie Allison Janney, Mom Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy SchmidtJulie Louis-Dreyfus, VeepTracee Ellis Ross, Black-ish Lily Tomlin, Grace & FrankieBesta gamanþáttaröðAtlanta Black-ish Master of None Modern Family Silicon Valley Unbreakable Kimmy SchmidtVeepBesti aðalleikari í sjónvarpsmynd eða styttri þáttaröðRiz Ahmed, The Night OfBenedict Cumberbatch, Sherlock: The Lying Detective Robert De Niro, The Wizard of Lies Ewan McGregor, Fargo Geoffrey Rush, Genius John Turturro, The Night OfBesta aðalleikona í sjónvarpsmynd eða styttri þáttaröð Carrie Coon, Fargo Felicity Huffman, American CrimeNicole Kidman, Big Little LiesJessica Lange, Feud Susan Sarandon, Feud Reese Witherspoon, Big Little LiesBesta sjónvarpsmyndBlack Mirror: San JuniperoDolly Parton’s Christmas Of Many Colors: Circle Of Love The Immortal Life Of Henrietta Lacks Sherlock: The Lying Detective The Wizard Of LiesBesta stutta þáttaröðinBig Little LiesFargo Feud Genius The Night OfBesti aðalleikari í dramaþættiSterling K Brown, This Is UsAnthony Hopkins, Westworld Matthew Rhys, The Americans Liev Schreiber, Ray Donovan Kevin Spacey, House of Cards Milo Ventimiglia, This Is UsBesta aðalleikona í gamanþættiClaire Foy, The Crown Viola Davis, How to Get Away with MurderElisabeth Moss, The Handmaid’s TaleEvan Rachel Wood, Westworld Keri Russell, The Americans Robin Wright, House of CardsBesta dramaþátttaröðBetter Call Saul The CrownThe Handmaid’s TaleHouse of Cards Stranger Things This Is Us Westworld Emmy Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Stjórnmál voru fyrirferðamikil á Emmy-sjónvarpsverðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Tónninn var sleginn strax í upphafseinræðu spjallþáttastjórnandans Stephen Colbert sem lét Bandaríkjaforseta heyra það eins og honum einum er lagið. Colbert rifjaði upp að Donald Trump hafi oft verið tilnefndur til verðlaunanna fyrir raunveruleikaþáttinn The Apprentice. Hann hafi hins vegar aldrei hlotið þau. „Ég er handviss um að hann hefði ekki boðið sig fram til forseta hefði hann unnið. Þannig að þetta er eiginlega ykkur að kenna,“ sagði Colbert sem beindi orðum sínum að áhorfendum og uppskar góða hláturroku. Hér að neðan má sjá stiklað á stóru úr upphafsatriðinu þar sem fyrrverandi upplýsingafulltrúi forsetans, Sean Spicer, kom meðal annars við sögu. Fyrir neðan myndbandið má sjá listann yfir alla verðlaunahafa kvöldsins. Handsmaid's tale, Donald Glover, Last Week Tonight og Saturday Night Live sópuðu að sér verðlaunum í nótt. Nýjasta þáttaröð Game of Thrones fékk ekki tilnefningar að þessu sinni sökum þess að hún var sýnd í sumar. Hún gæti verið meðal þeirra tilnefndu á hátíðinni á næsta ári.Besti aukaleikari í dramaþáttaröð Jonathan Banks, Better Call Saul Michael Kelly, House of CardsJohn Lithgow, The Crown David Harbour, Stranger Things Ron Cephas Jones, This Is Us Jeffrey Wright, WestworldBesta aukaleikkona í gamanþáttaröð Vanessa Bayer, Saturday Night Live Leslie Jones, Saturday Night LiveKate McKinnon, Saturday Night LiveJudith Light, Transparent Kathryn Hahn, Transparent Anna Chlumsky, VeepBesta aukaleikkona í sjónvarpsmynd eða styttri þáttaröðLaura Dern, Big Little LiesRegina King, American Crime Shailene Woodley, Big Little Lies Judy Davis, Feud Jackie Hoffman, Feud Michelle Pfeiffer, The Wizard of LiesDonald Glover er fyrsti svarti maðurinn sem vinnur verðlaun fyrir leikstjórn á Emmy-verðlaunahátíðinni.Vísir/GettyBesta leiksstjórn gamanþáttarDonald Glover, Atlanta Jamie Babbit, Silicon Valley Mike Judge, Silicon Valley Morgan Sackett, Veep David Mandel, Veep Dale Stern, VeepBesta aukaleikkonan í gamanþætti Wanda Sykes, Black-ish Carrie Fisher, Catastrophe Kristen Wiig, Saturday Night LiveMelissa McCarthy, Saturday Night Live Angela Bassett, Master of None Becky Ann Baker, GirlsBesti leikari í gamanþættiMatthew Rhys, Girls Riz Ahmed, Girls Lin-Manuel Miranda, Saturday Night LiveDave Chappelle, Saturday Night Live Tom Hanks, Saturday Night Live Hugh Laurie, VeepBesti flugu/sketsaþátturBilly On The Street Documentary Now! Drunk History PortlandiaSaturday Night LiveTracey Ullman’s ShowBesta handrit dramaþáttarJoe Weisberg and Joel Fields, The Americans Gordon Smith, Better Call Saul Peter Morgan, The CrownBruce Miller, The Handmaid’s TaleThe Duffer Brothers, Stranger Things Lisa Joy and Jonathan Nolan, WestworldBesti aukaleikari í gamanþættiAlec Baldwin, Saturday Night LiveTy Burrell, Modern Family Tituss Burgess, Unbreakable Kimmy Schmidt Tony Hale, Veep Matt Walsh, VeepBesta leiksstjórn sjónvarpsmyndar eða styttri þáttaraðarJean-Marc Vallee, Big Little LiesNoah Hawley, Fargo Ryan Murphy, Feud: Bette & Joan Ron Howard, Genius James Marsh, The Night Of Steve Zaillian, The Night OfBesti aukaleikari í sjónvarpsmynd eða styttri þáttaröðDavid Thewlis, FargoAlexander Skarsgård, Big Little LiesAlfred Molina, Feud Stanley Tucci, Feud Bill Camp, The Night Of Michael Kenneth Williams, The Night OfAlec Baldwin fékk verðlaun fyrir túlkun sína á Donald Trump.Vísir/gettyBesta handrit kvöldþáttar Full Frontal With Samantha Bee Saturday Night LiveLast Week Tonight With John Oliver The Late Show With Stephen Colbert Late Night with Seth MeyersBesta aukaleikkona í dramaþætti Uzo Aduba, Orange is the New Black Millie Bobby Brown, Stranger ThingsAnn Dowd, The Handmaid’s TaleSamira Wiley, The Handmaid’s Tale Chrissy Metz, This Is Us Thandie Newton, WestworldBesti raunveruleikaþáttur American Ninja Warrior RuPaul’s Drag Race Project RunwayThe VoiceTop ChefBesta handrit í gamanþættiDonald Glover, Atlanta Stephen Glover, AtlantaAziz Ansari and Lena Waithe, Master of NoneAlec Berg,Silicon Valley Billy Kimball, Veep David Mandel, VeepBesta handrit í sjónvarpsmynd eða styttri þáttaröðDavid E Kelley, Big Little LiesCharlie Brooker, Black Mirror: San JuniperoNoah Hawley, Fargo Ryan Murphy, Feud: Bette and Joan Jaffe Cohen, Michael Zam and Ryan Murphy, Feud: Bette and Joan Richard Price and Steven Zaillian, The Night OfBesti kvöldþátturFull Frontal With Samantha Bee Jimmy Kimmel Live!Last Week Tonight With John OliverThe Late Late Show With James Corden The Late Show With Stephen Colbert Real Time With Bill MaherBesti aðalleikari í gamanþættiAnthony Anderson, Black-ish Aziz Ansari, Master of None Zach Galifianakis, BasketsDonald Glover, AtlantaWilliam H Macy, Shameless Jeffrey Tambor, TransparentBesta aðalleikona í gamanþættiPamela Adlon, Better Things Jane Fonda, Grace & Frankie Allison Janney, Mom Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy SchmidtJulie Louis-Dreyfus, VeepTracee Ellis Ross, Black-ish Lily Tomlin, Grace & FrankieBesta gamanþáttaröðAtlanta Black-ish Master of None Modern Family Silicon Valley Unbreakable Kimmy SchmidtVeepBesti aðalleikari í sjónvarpsmynd eða styttri þáttaröðRiz Ahmed, The Night OfBenedict Cumberbatch, Sherlock: The Lying Detective Robert De Niro, The Wizard of Lies Ewan McGregor, Fargo Geoffrey Rush, Genius John Turturro, The Night OfBesta aðalleikona í sjónvarpsmynd eða styttri þáttaröð Carrie Coon, Fargo Felicity Huffman, American CrimeNicole Kidman, Big Little LiesJessica Lange, Feud Susan Sarandon, Feud Reese Witherspoon, Big Little LiesBesta sjónvarpsmyndBlack Mirror: San JuniperoDolly Parton’s Christmas Of Many Colors: Circle Of Love The Immortal Life Of Henrietta Lacks Sherlock: The Lying Detective The Wizard Of LiesBesta stutta þáttaröðinBig Little LiesFargo Feud Genius The Night OfBesti aðalleikari í dramaþættiSterling K Brown, This Is UsAnthony Hopkins, Westworld Matthew Rhys, The Americans Liev Schreiber, Ray Donovan Kevin Spacey, House of Cards Milo Ventimiglia, This Is UsBesta aðalleikona í gamanþættiClaire Foy, The Crown Viola Davis, How to Get Away with MurderElisabeth Moss, The Handmaid’s TaleEvan Rachel Wood, Westworld Keri Russell, The Americans Robin Wright, House of CardsBesta dramaþátttaröðBetter Call Saul The CrownThe Handmaid’s TaleHouse of Cards Stranger Things This Is Us Westworld
Emmy Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira