Níu sagt upp hjá Virðingu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. september 2017 20:15 Hannes Frímann Hrólfsson segir uppsagnirnar óumflýjanlegar. Níu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Virðingu og Rekstrarfélagi Virðingar. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Virðingu eru starfsmannabreytingarnar gerðar í tengslum við fyrirhugaðan samruna félagsins við Kviku banka. Eins og áður hefur komið fram hafa Samkeppnisyfirlitið og Fjármálaeftirlitið samþykkt kaup Kviku á öllu hlutafé Virðingar. „Starfsmannabreytingar eru því miður óumflýjanlegar í tengslum við samruna félaganna. Mér þykir leitt að kveðja öflugt og reynslumikið fólk sem hefur unnið fyrir Virðingu af eljusemi á undanförnum árum og vil ég þakka þeim fyrir vel unnin störf hjá félaginu,“ segir Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri virðingar. Í ágúst síðastliðnum var tilkynnt að átta manns hafi verið sagt upp hjá Kviku vegna fyrirhugaðs samruna. Markaðs- og mannauðssvið Kviku var lagt niður í þeirri mynd sem það hafði verið og verkerkefni sviðsins færð til. Framkvæmdastjóri fyrirtækjarráðgjafar bankans lét þá einnig af störfum. „Það er mjög leitt að kveðja gott og dugmikið fólk sem hefur unnið fyrir bankann af samviskusemi á undanförnum árum en því miður eru aðgerðir sem þessar óumflýjanlegur hluti af þeim breytingum sem fram undan eru,“ segir Ármann Þorvaldsson sagði forstjóri Kviku þegar tilkynnt var um uppsagnirnar í ágúst. Greint var frá því í lok júní að Kvika banki hefði keypt allt hlutafé í verðbréfafyrirtækinu Virðingu. Kaupverðið væri 2.560 milljónir króna og yrði greitt með reiðufé. Samkeppniseftirlitið birti svo ákvörðun sína um að samþykkja samrunan þann 28.ágúst. Félögin verða sameinuð undir nafni Kviku. Tengdar fréttir Átta missa vinnuna hjá Kviku Því miður eru aðgerðir sem þessar óumflýjanlegur hluti af þeim breytingum sem fram undan eru, segir Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku. 22. ágúst 2017 15:21 Kvika fær að kaupa Virðingu Félögin verða sameinuð undir nafni Kviku. 28. ágúst 2017 16:10 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Níu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Virðingu og Rekstrarfélagi Virðingar. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Virðingu eru starfsmannabreytingarnar gerðar í tengslum við fyrirhugaðan samruna félagsins við Kviku banka. Eins og áður hefur komið fram hafa Samkeppnisyfirlitið og Fjármálaeftirlitið samþykkt kaup Kviku á öllu hlutafé Virðingar. „Starfsmannabreytingar eru því miður óumflýjanlegar í tengslum við samruna félaganna. Mér þykir leitt að kveðja öflugt og reynslumikið fólk sem hefur unnið fyrir Virðingu af eljusemi á undanförnum árum og vil ég þakka þeim fyrir vel unnin störf hjá félaginu,“ segir Hannes Frímann Hrólfsson, forstjóri virðingar. Í ágúst síðastliðnum var tilkynnt að átta manns hafi verið sagt upp hjá Kviku vegna fyrirhugaðs samruna. Markaðs- og mannauðssvið Kviku var lagt niður í þeirri mynd sem það hafði verið og verkerkefni sviðsins færð til. Framkvæmdastjóri fyrirtækjarráðgjafar bankans lét þá einnig af störfum. „Það er mjög leitt að kveðja gott og dugmikið fólk sem hefur unnið fyrir bankann af samviskusemi á undanförnum árum en því miður eru aðgerðir sem þessar óumflýjanlegur hluti af þeim breytingum sem fram undan eru,“ segir Ármann Þorvaldsson sagði forstjóri Kviku þegar tilkynnt var um uppsagnirnar í ágúst. Greint var frá því í lok júní að Kvika banki hefði keypt allt hlutafé í verðbréfafyrirtækinu Virðingu. Kaupverðið væri 2.560 milljónir króna og yrði greitt með reiðufé. Samkeppniseftirlitið birti svo ákvörðun sína um að samþykkja samrunan þann 28.ágúst. Félögin verða sameinuð undir nafni Kviku.
Tengdar fréttir Átta missa vinnuna hjá Kviku Því miður eru aðgerðir sem þessar óumflýjanlegur hluti af þeim breytingum sem fram undan eru, segir Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku. 22. ágúst 2017 15:21 Kvika fær að kaupa Virðingu Félögin verða sameinuð undir nafni Kviku. 28. ágúst 2017 16:10 Mest lesið Segja skilið við Kringluna Viðskipti innlent Er þrælfyndin og skemmtileg þótt Viðskiptablaðið hafi sagt annað Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Átta missa vinnuna hjá Kviku Því miður eru aðgerðir sem þessar óumflýjanlegur hluti af þeim breytingum sem fram undan eru, segir Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku. 22. ágúst 2017 15:21