Við þekkjum verk hvor annars og ákváðum að taka þennan slag Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. september 2017 10:30 Nafnarnir Jón Óskar og Georg Óskar fóru í nokkurs konar óvissuferð og máluðu 16 verk saman. Vísir/Eyþór Myndlistarmennirnir Jón Óskar og Georg Óskar opna sýningu í Tveimur hröfnum listhúsi, Baldursgötu 12, á morgun, föstudag, milli klukkan 17 og 19. Allar myndirnar eru eftir þá báða. Skyldu þeir vera frændur? Nei, þeir segjast ekki einu sinni þekkjast mikið persónulega. „En við þekkjum verk hvor annars og ákváðum að taka þennan slag. Vorum með sextán ramma sem við skiptum á milli okkar, hvor byrjaði á sínum helmingi, svo skiptum við og héldum áfram með verk hins, svo skiptum við aftur. Þetta var bara óvissuferð sem við fórum í,“ segir Jón Óskar. „Myndirnar eru náttúrlega ekki eins og maður mundi gera sjálfur,“ heldur Jón Óskar áfram. „Það verða óvæntir faktorar þegar aðrir koma að verkinu en það er líka það sem gerir verkefnið skemmtilegt, að fá eitthvað í hendur sem er gjörólíkt því sem maður hefði ætlað.“ Finnst honum þá ekki Georg Óskar vera að eyðileggja fyrir honum? „Nei, ég hef fylgst með Georg í nokkur ár, hann er flinkur málari. Við þóttumst vita hvað við værum að fara út í.“ Jón Óskar segir þá nafna ekki vinna að svipaðri list. „Við erum reyndar báðir málarar og teiknarar en ég vinn út frá litum og formum meðan hann er afgerandi í frásögn. En það blandast bara fínt hjá okkur.“ Menning Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira
Myndlistarmennirnir Jón Óskar og Georg Óskar opna sýningu í Tveimur hröfnum listhúsi, Baldursgötu 12, á morgun, föstudag, milli klukkan 17 og 19. Allar myndirnar eru eftir þá báða. Skyldu þeir vera frændur? Nei, þeir segjast ekki einu sinni þekkjast mikið persónulega. „En við þekkjum verk hvor annars og ákváðum að taka þennan slag. Vorum með sextán ramma sem við skiptum á milli okkar, hvor byrjaði á sínum helmingi, svo skiptum við og héldum áfram með verk hins, svo skiptum við aftur. Þetta var bara óvissuferð sem við fórum í,“ segir Jón Óskar. „Myndirnar eru náttúrlega ekki eins og maður mundi gera sjálfur,“ heldur Jón Óskar áfram. „Það verða óvæntir faktorar þegar aðrir koma að verkinu en það er líka það sem gerir verkefnið skemmtilegt, að fá eitthvað í hendur sem er gjörólíkt því sem maður hefði ætlað.“ Finnst honum þá ekki Georg Óskar vera að eyðileggja fyrir honum? „Nei, ég hef fylgst með Georg í nokkur ár, hann er flinkur málari. Við þóttumst vita hvað við værum að fara út í.“ Jón Óskar segir þá nafna ekki vinna að svipaðri list. „Við erum reyndar báðir málarar og teiknarar en ég vinn út frá litum og formum meðan hann er afgerandi í frásögn. En það blandast bara fínt hjá okkur.“
Menning Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Sjá meira