Willum: Mjög markviss vinna með unga leikmenn í KR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. september 2017 17:36 Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í útvarpsþættinum Akraborginni í dag.KR steinlá fyrir ÍBV, 0-3, í Pepsi-deildinni á laugardaginn. Willum var talsvert gagnrýndur fyrir að nota Guðmund Andra Tryggvason ekki í leiknum. Þjálfarinn segir að umræðan hafi verið á villigötum enda hafi Guðmundur Andri verið meiddur. „Annar flokkurinn spilaði mjög erfiðan og þýðingarmikinn leik á fimmtudegi þar sem Guðmundur Andri meiddist á ökkla. Það ærðist allt þegar hann kom ekki inn á. Hann var bara meiddur og treysti sér ekki inn á,“ sagði Willum. „Við verðum líka að passa upp á hann. Hann spilaði 90 mínútur á laugardegi á móti Wales, 90 mínútur á þriðjudegi gegn Wales, 90 mínútur á fimmtudegi á móti Breiðabliki. Þetta var stórkarlalegur leikur á margan hátt og hörkunávígi. Hann treysti sér ekki inn á.“ Willum hefur fengið nokkra gagnrýni fyrir að gefa ungum KR-ingum ekki nógu mörg tækifæri í sumar. Hann segir að það sé markvisst unnið að því að fjölga ungum KR-ingum í aðalliðinu. „Það er mjög markviss vinna í gangi með það. Það er haldið vel utan um unga menn. Við erum með efnilega stráka, fædda árið 1999. Ástbjörn [Þórðarson] kom inn á móti Fjölni og Val, í þýðingarmiklum leikjum og þurfti að leysa ákveðið hlutverk. Hann er bara næsti maður inn í vörn. Það er staðan,“ sagði Willum. „Það voru fjórir ungir menn á bekknum í þessum leik [gegn ÍBV]. Það er mjög fín vinna með unga menn í KR. Það er allt í góðum málum.“ Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR 0 - 3 ÍBV | ÍBV úr fallsætinu eftir frábæran sigur - Sjáðu mörkin Eyjamenn sóttu gríðarlega mikilvæg 3 stig í Vesturbæinn og eru komnir úr fallsætinu á markatölu. 9. september 2017 17:00 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í útvarpsþættinum Akraborginni í dag.KR steinlá fyrir ÍBV, 0-3, í Pepsi-deildinni á laugardaginn. Willum var talsvert gagnrýndur fyrir að nota Guðmund Andra Tryggvason ekki í leiknum. Þjálfarinn segir að umræðan hafi verið á villigötum enda hafi Guðmundur Andri verið meiddur. „Annar flokkurinn spilaði mjög erfiðan og þýðingarmikinn leik á fimmtudegi þar sem Guðmundur Andri meiddist á ökkla. Það ærðist allt þegar hann kom ekki inn á. Hann var bara meiddur og treysti sér ekki inn á,“ sagði Willum. „Við verðum líka að passa upp á hann. Hann spilaði 90 mínútur á laugardegi á móti Wales, 90 mínútur á þriðjudegi gegn Wales, 90 mínútur á fimmtudegi á móti Breiðabliki. Þetta var stórkarlalegur leikur á margan hátt og hörkunávígi. Hann treysti sér ekki inn á.“ Willum hefur fengið nokkra gagnrýni fyrir að gefa ungum KR-ingum ekki nógu mörg tækifæri í sumar. Hann segir að það sé markvisst unnið að því að fjölga ungum KR-ingum í aðalliðinu. „Það er mjög markviss vinna í gangi með það. Það er haldið vel utan um unga menn. Við erum með efnilega stráka, fædda árið 1999. Ástbjörn [Þórðarson] kom inn á móti Fjölni og Val, í þýðingarmiklum leikjum og þurfti að leysa ákveðið hlutverk. Hann er bara næsti maður inn í vörn. Það er staðan,“ sagði Willum. „Það voru fjórir ungir menn á bekknum í þessum leik [gegn ÍBV]. Það er mjög fín vinna með unga menn í KR. Það er allt í góðum málum.“ Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR 0 - 3 ÍBV | ÍBV úr fallsætinu eftir frábæran sigur - Sjáðu mörkin Eyjamenn sóttu gríðarlega mikilvæg 3 stig í Vesturbæinn og eru komnir úr fallsætinu á markatölu. 9. september 2017 17:00 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR 0 - 3 ÍBV | ÍBV úr fallsætinu eftir frábæran sigur - Sjáðu mörkin Eyjamenn sóttu gríðarlega mikilvæg 3 stig í Vesturbæinn og eru komnir úr fallsætinu á markatölu. 9. september 2017 17:00