Óökuhæfur bíll skilinn eftir á þjóðveginum í meira en sex klukkustundir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. september 2017 21:15 Bifreiðin hefur verið á veginum síðan rétt eftir klukkan tvö í dag. Aðsent Grá Honda bifreið er stopp á þjóðveginum við Kvíá á Öræfum og hefur verið þar í rúmar sex klukkustundir þegar þetta er skrifað. Áhyggjufullur vegfarandi hafði samband við fréttastofu þar sem stutt væri í myrkur og bifreiðin hafði verið skilin eftir á miðjum veginum. Lögregla mætti á staðinn eftir aftanákeyrslu sem átti sér stað fyrr í dag og tók skýrslu og er bifreiðin merkt með gulum borða frá lögreglu.Mikil slysahætta getur skapast við aðstæður sem þessar.AðsentÁ meðfylgjandi myndum sést að bifreiðin var ekki færð út í kant og er hún ljóslaus. Lögreglan á Suðurlandi staðfesti í samtali við Vísi að bifreiðin hafi orðið óökuhæf eftir þriggja bíla árekstur rétt eftir klukkan tvö í dag. Tíu farþegar voru í þessum þremur bifreiðum og voru ekki alvarleg meiðsl á fólki. Tveir bílanna voru tjónaðir og voru farþegar aðstoðaðir við að komast á hótel.Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu óskaði bílaleigan eftir því að fá að fjarlægja bifreiðina sjálf.Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu ætlaði bílaleigan sem á þessa bifreið að sjá um að fjarlægja hana. Lögreglan á Suðurlandi ætlar að reka á eftir þessu og láta dráttarbifreið fjarlægja hann á eftir ef það verður ekki gert. Því ætti bifreiðin að vera sótt fljótlega. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Sjá meira
Grá Honda bifreið er stopp á þjóðveginum við Kvíá á Öræfum og hefur verið þar í rúmar sex klukkustundir þegar þetta er skrifað. Áhyggjufullur vegfarandi hafði samband við fréttastofu þar sem stutt væri í myrkur og bifreiðin hafði verið skilin eftir á miðjum veginum. Lögregla mætti á staðinn eftir aftanákeyrslu sem átti sér stað fyrr í dag og tók skýrslu og er bifreiðin merkt með gulum borða frá lögreglu.Mikil slysahætta getur skapast við aðstæður sem þessar.AðsentÁ meðfylgjandi myndum sést að bifreiðin var ekki færð út í kant og er hún ljóslaus. Lögreglan á Suðurlandi staðfesti í samtali við Vísi að bifreiðin hafi orðið óökuhæf eftir þriggja bíla árekstur rétt eftir klukkan tvö í dag. Tíu farþegar voru í þessum þremur bifreiðum og voru ekki alvarleg meiðsl á fólki. Tveir bílanna voru tjónaðir og voru farþegar aðstoðaðir við að komast á hótel.Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu óskaði bílaleigan eftir því að fá að fjarlægja bifreiðina sjálf.Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu ætlaði bílaleigan sem á þessa bifreið að sjá um að fjarlægja hana. Lögreglan á Suðurlandi ætlar að reka á eftir þessu og láta dráttarbifreið fjarlægja hann á eftir ef það verður ekki gert. Því ætti bifreiðin að vera sótt fljótlega.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fleiri fréttir „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Sjá meira