Um fjórðungur skólps óhreinsaður Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. september 2017 12:19 Skólphreinsistöðin við Faxaskjól þar sem óhreinsað skólp streymdi út í sjó fyrr í sumar. Vísir/Vilhelm Árið 2014 bjó um fjórðungur landsmanna ekki við neina skólphreinsun þrátt fyrir að öll þéttbýlissvæði hafi átt að vera komin með fullnægjandi skólphreinsun í lok árs 2005. Auk þess eru vísbendingar um að skólphreinsunin sem komin er uppfylli í sumum tilvikum ekki þær kröfur sem gerðar eru til hennar. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu Umhverfsistofnunar um frárennslismál. Þar segir að hægt hafi á framkævmdum seinni ár og frá því að síðasta stöðuskýrsla var gefin út árið 2010 og hefur þeim sem búa við einhverskonar skólphreinsun einungis fjölgað um tvö prósent. Óvíst er hvort að um sé að ræða raunverulega fjölgun vegna óvissu í gögnum. Af því skólpi sem myndaðist í þéttbýli á landinu var 94 prósent losað í sjó, fimm prósent í ár og stöðuvötn og eitt prósent í ármynni eða grunnvatn. Árið 2014 var 68 prósent skólps frá þéttbýlum hreinsað með eins þreps hreinsun, tvö prósent með tveggja þrepa og eitt prósent með frekari hreinsun en tveggja þrepa. Aftur á móti var 24 prósent skólpsins ekkert hreinsað og ekki er vitað hvernig fimm prósent þess var hreinsað eða hvort það hefði yfirleitt fengið nokkra hreinsun.Í skýrslunni segir að það fyrirkomulag sem stuðst sé við í dag hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Skýra þurfi ábyrgðarskiptingu milli sveitarfélaga sem rekstraraðila fráveitna, fyrirtækja, heimila í dreifbýli og eftirlitsaðila það er heilbrigðisnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar, með það að markmiði að byggja upp nægilega gott kerfi til að tryggja nauðsynlegan árangur í málaflokknum. Meðal annars þurfi að skýra hvort og þá hvernig þvingunarúrræðum verði beitt gagnvart þeim sveitarfélögum sem ekki uppfylla sínar lagalegu skyldur. Umhverfismál Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Árið 2014 bjó um fjórðungur landsmanna ekki við neina skólphreinsun þrátt fyrir að öll þéttbýlissvæði hafi átt að vera komin með fullnægjandi skólphreinsun í lok árs 2005. Auk þess eru vísbendingar um að skólphreinsunin sem komin er uppfylli í sumum tilvikum ekki þær kröfur sem gerðar eru til hennar. Þetta kemur fram í nýrri stöðuskýrslu Umhverfsistofnunar um frárennslismál. Þar segir að hægt hafi á framkævmdum seinni ár og frá því að síðasta stöðuskýrsla var gefin út árið 2010 og hefur þeim sem búa við einhverskonar skólphreinsun einungis fjölgað um tvö prósent. Óvíst er hvort að um sé að ræða raunverulega fjölgun vegna óvissu í gögnum. Af því skólpi sem myndaðist í þéttbýli á landinu var 94 prósent losað í sjó, fimm prósent í ár og stöðuvötn og eitt prósent í ármynni eða grunnvatn. Árið 2014 var 68 prósent skólps frá þéttbýlum hreinsað með eins þreps hreinsun, tvö prósent með tveggja þrepa og eitt prósent með frekari hreinsun en tveggja þrepa. Aftur á móti var 24 prósent skólpsins ekkert hreinsað og ekki er vitað hvernig fimm prósent þess var hreinsað eða hvort það hefði yfirleitt fengið nokkra hreinsun.Í skýrslunni segir að það fyrirkomulag sem stuðst sé við í dag hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Skýra þurfi ábyrgðarskiptingu milli sveitarfélaga sem rekstraraðila fráveitna, fyrirtækja, heimila í dreifbýli og eftirlitsaðila það er heilbrigðisnefnda sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar, með það að markmiði að byggja upp nægilega gott kerfi til að tryggja nauðsynlegan árangur í málaflokknum. Meðal annars þurfi að skýra hvort og þá hvernig þvingunarúrræðum verði beitt gagnvart þeim sveitarfélögum sem ekki uppfylla sínar lagalegu skyldur.
Umhverfismál Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira