Ejub: Ein heiðarlegasta deild í heimi Þór Símon Hafþórsson skrifar 24. september 2017 16:49 Ejub og félagar eiga enn möguleika á að bjarga sér frá falli. vísir/stefán „Mér fannst á tímapunkti í leiknum eins og við gætum alveg unnið þennan leik en kannski var maður full vongóður,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Ólafsvíkinga, eftir jafnteflið við FH. Ólafsvíkingar héldu FH í skefjum nær allann leikinn en FH náði á endanum að jafna úr vítaspyrnu. En átti þetta að vera víti? „Ég sá þetta ekki vel. Ef þetta var víti þá var það mjög klaufalegt hjá mínum leikmanni að gera þetta. Ef þetta átti ekki að vera að víti þá væri það mjög sárt. Held að það sé best að segja sem minnst.“ Snemma í seinni hálfleik lentu Böðvari Böðvarssyni og Kwame Quee saman en sá síðarnefndi lá niðri er boltinn var úr leik eftir viðskipti hans við Böðvar. Böðvar fékk að líta gult spjald og var Ejub hissa á þeim dómi. „Nei, í rauninni sá ég þetta ekki en ég var samt hissa að sjá Þorvald lyfta gulu spjaldi. Annaðhvort er þetta ekkert eða rautt spjald. Ef einhver sparkar eða kýlir annan þegar boltinn er úr leik þá á það að vera rautt. En ég sá þetta ekki.“ Víkingur Ó. verður að vinna gegn ÍA um næstu helgi og á sama tíma treysta á að KA taki stig af ÍBV til að halda sér uppi. Hann segist ekki efast um að KA komi til með að gefa allt í leikinn. „Við spilum á Íslandi og það er ein heiðarlegasta deild sem til er. Allir reyna að vinna alla þannig á meðan það er tölfræðilegur möguleiki þá verðum við að fara á Skagann og gera okkar.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur Ó. - FH 1-1 | Ólsarar eiga enn von Víkingur Ó. á enn möguleika á að halda sér í Pepsi-deildinni. FH er hins vegar búið að tryggja sér Evrópusæti. 24. september 2017 17:00 Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
„Mér fannst á tímapunkti í leiknum eins og við gætum alveg unnið þennan leik en kannski var maður full vongóður,“ sagði Ejub Purisevic, þjálfari Ólafsvíkinga, eftir jafnteflið við FH. Ólafsvíkingar héldu FH í skefjum nær allann leikinn en FH náði á endanum að jafna úr vítaspyrnu. En átti þetta að vera víti? „Ég sá þetta ekki vel. Ef þetta var víti þá var það mjög klaufalegt hjá mínum leikmanni að gera þetta. Ef þetta átti ekki að vera að víti þá væri það mjög sárt. Held að það sé best að segja sem minnst.“ Snemma í seinni hálfleik lentu Böðvari Böðvarssyni og Kwame Quee saman en sá síðarnefndi lá niðri er boltinn var úr leik eftir viðskipti hans við Böðvar. Böðvar fékk að líta gult spjald og var Ejub hissa á þeim dómi. „Nei, í rauninni sá ég þetta ekki en ég var samt hissa að sjá Þorvald lyfta gulu spjaldi. Annaðhvort er þetta ekkert eða rautt spjald. Ef einhver sparkar eða kýlir annan þegar boltinn er úr leik þá á það að vera rautt. En ég sá þetta ekki.“ Víkingur Ó. verður að vinna gegn ÍA um næstu helgi og á sama tíma treysta á að KA taki stig af ÍBV til að halda sér uppi. Hann segist ekki efast um að KA komi til með að gefa allt í leikinn. „Við spilum á Íslandi og það er ein heiðarlegasta deild sem til er. Allir reyna að vinna alla þannig á meðan það er tölfræðilegur möguleiki þá verðum við að fara á Skagann og gera okkar.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur Ó. - FH 1-1 | Ólsarar eiga enn von Víkingur Ó. á enn möguleika á að halda sér í Pepsi-deildinni. FH er hins vegar búið að tryggja sér Evrópusæti. 24. september 2017 17:00 Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
Leik lokið: Víkingur Ó. - FH 1-1 | Ólsarar eiga enn von Víkingur Ó. á enn möguleika á að halda sér í Pepsi-deildinni. FH er hins vegar búið að tryggja sér Evrópusæti. 24. september 2017 17:00