Fifa 18: Negla Jóa B og Gylfa en erfitt að þekkja aðra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2017 18:03 Hannes Halldórsson, markmaður landsliðsins er í miðjunni. Það styttist óðum í að knattspyrnuleikurinn ofurvinsæli FIFA 18 komi út. Íslenska karlalandsliðið er með í leiknum og hafa skeleggir notendur Youtube skoðað hvernig leikmenn íslenska landsliðsins líta út í leiknum. Youtube-rásin „FIFA All Stars" nældi sér í eintak af leiknum í gær og hefur hlaðið upp myndbandi þar sem sjá má hvernig flestir leikmenn íslenska landsliðsins líta út í tölvuleikjaformi.Sjá einnig: Margir eins og klipptir úr hryllingsmyndÓhætt er að segja að Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Sigurðsson, fulltrúar íslenska landsliðsins í ensku úrvalsdeildinni séu afar líkir sjálfum sér. Erfitt er þó að segja það sama um aðra leikmenn landsliðsins sem væru sumir hverjir óþekkjanlegir ef ekki væri fyrir nöfnin aftan á búningunum. Yfirferðina má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Strákarnir okkar í tölvuleikjaformi: Margir eins og klipptir úr hryllingsmynd Sumir eru nær óþekkjanlegir. 13. september 2017 07:46 Ísland með í FIFA 18 Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. 6. september 2017 15:10 Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18 Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu. 7. september 2017 14:00 Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Það styttist óðum í að knattspyrnuleikurinn ofurvinsæli FIFA 18 komi út. Íslenska karlalandsliðið er með í leiknum og hafa skeleggir notendur Youtube skoðað hvernig leikmenn íslenska landsliðsins líta út í leiknum. Youtube-rásin „FIFA All Stars" nældi sér í eintak af leiknum í gær og hefur hlaðið upp myndbandi þar sem sjá má hvernig flestir leikmenn íslenska landsliðsins líta út í tölvuleikjaformi.Sjá einnig: Margir eins og klipptir úr hryllingsmyndÓhætt er að segja að Jóhann Berg Guðmundsson og Gylfi Sigurðsson, fulltrúar íslenska landsliðsins í ensku úrvalsdeildinni séu afar líkir sjálfum sér. Erfitt er þó að segja það sama um aðra leikmenn landsliðsins sem væru sumir hverjir óþekkjanlegir ef ekki væri fyrir nöfnin aftan á búningunum. Yfirferðina má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Strákarnir okkar í tölvuleikjaformi: Margir eins og klipptir úr hryllingsmynd Sumir eru nær óþekkjanlegir. 13. september 2017 07:46 Ísland með í FIFA 18 Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. 6. september 2017 15:10 Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18 Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu. 7. september 2017 14:00 Mest lesið Getur alls ekki verið einn Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Strákarnir okkar í tölvuleikjaformi: Margir eins og klipptir úr hryllingsmynd Sumir eru nær óþekkjanlegir. 13. september 2017 07:46
Ísland með í FIFA 18 Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ. 6. september 2017 15:10
Persónuleg sambönd Guðna komu Íslandi í FIFA 18 Ekki var útlit fyrir að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu yrði með í tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. Persónuleg sambönd Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, á norðurlöndunum komu málinu á hreyfingu. 7. september 2017 14:00