Tvær íslenskar crossfit dætur unnu saman og enginn annar átti möguleika Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2017 15:30 Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Samsett/Instagram Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. Keppt var í parakeppni karla, parakeppni kvenna og svo blandaðri parakeppni í öllum hlutum unnu tveir og tveir saman. The 2017 CrossFit Team Series, presented by @CompexCoach , is done—and the streak is over. Here are the victors: https://t.co/J3M5FWndHV — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 6, 2017 Það þarf svo sem ekki að koma mikið á óvart að þegar tvær íslenskar dætur vinna saman í crossfit að þá eigi ekki margar aðrar mikla möguleika. DOTTIRS We're finishing up week 2 of the @crossfitgames #TeamSeries today .. this weeks workouts got real alright @anniethorisdottir A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 29, 2017 at 1:53am PDTParakeppnin snýst um að tvær crossfit konur þurfa að skila inn átta æfingum og mega þær gera þær hvar sem er í heiminum svo sem að þær fái þær vottaðar af lögbundnum crossfit fulltrúa. Það liðu nokkrir dagar frá því að þær skiluðu inn æfingunum þar til að úrslitin voru staðfest. Þegar það gerðist komu úrslitin kannski ekki mikið af óvart enda hafa Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir þær unnið heimsleikanna tvisvar sinnum hvor. Annie Mist sýndi líka að hún er í frábæru formi á heimsleikunum í ár þar sem að hún náði þriðja sæti. So happy to have gotten to throw down with this awesome girl for the past two weeks Team series officially over and me and Katrin have submitted our scores - now, we wait... Tag a training partner that means a lot to you @katrintanja @roguefitness @crossfitgames Photo by @tannernicoletrujillo A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 2, 2017 at 4:15pm PDTAnnie Mist og Katrín Tanja höfðu eftir allt saman nokkra yfirburði í keppninni að þessu sinni. Þær unnu fjórar af átta æfingum keppninnar, urðu í örðu sæti í einni og þriðja sæti í tveimur. Slakasti árangur stelpnanna var fjórða sæti. Í öðru sæti urðu þær Alessandra Pichelli og Whitney Heuser frá Bandaríkjunum eftir góðan endasprett en í þriðja sætið voru síðan hin íslenska Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Samantha Briggs. „Það er fyndið hvað maður verður stressaður í hvert einasta skipti“ sagði Annie Mist Þórisdóttir fyrir áttundu og síðustu æfinguna en viðtalið var birt í umfjöllun crossfit samtakanna um liðakeppnina. „Ég fær meira sinn fiðrildi í magann fyrir hverja æfingu,“ viðurkenndi Annie Mist af sinni einstöku einlægni.Það má sjá öll úrslitin hér. Team Late & Later () debating who should do more of the rowing tomorrow for Team Series & who actually is 'Late' & who 'Later' - @RogueFitness // @crossfitgames #TeamSeries A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 21, 2017 at 5:04am PDT CrossFit Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Sjá meira
Íslensku stelpurnar Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir urðu parameistarar kvenna árið 2017 en það var ein af þremur hlutum liðakeppni crossfit samtakanna í ár. Keppt var í parakeppni karla, parakeppni kvenna og svo blandaðri parakeppni í öllum hlutum unnu tveir og tveir saman. The 2017 CrossFit Team Series, presented by @CompexCoach , is done—and the streak is over. Here are the victors: https://t.co/J3M5FWndHV — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 6, 2017 Það þarf svo sem ekki að koma mikið á óvart að þegar tvær íslenskar dætur vinna saman í crossfit að þá eigi ekki margar aðrar mikla möguleika. DOTTIRS We're finishing up week 2 of the @crossfitgames #TeamSeries today .. this weeks workouts got real alright @anniethorisdottir A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 29, 2017 at 1:53am PDTParakeppnin snýst um að tvær crossfit konur þurfa að skila inn átta æfingum og mega þær gera þær hvar sem er í heiminum svo sem að þær fái þær vottaðar af lögbundnum crossfit fulltrúa. Það liðu nokkrir dagar frá því að þær skiluðu inn æfingunum þar til að úrslitin voru staðfest. Þegar það gerðist komu úrslitin kannski ekki mikið af óvart enda hafa Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir þær unnið heimsleikanna tvisvar sinnum hvor. Annie Mist sýndi líka að hún er í frábæru formi á heimsleikunum í ár þar sem að hún náði þriðja sæti. So happy to have gotten to throw down with this awesome girl for the past two weeks Team series officially over and me and Katrin have submitted our scores - now, we wait... Tag a training partner that means a lot to you @katrintanja @roguefitness @crossfitgames Photo by @tannernicoletrujillo A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Oct 2, 2017 at 4:15pm PDTAnnie Mist og Katrín Tanja höfðu eftir allt saman nokkra yfirburði í keppninni að þessu sinni. Þær unnu fjórar af átta æfingum keppninnar, urðu í örðu sæti í einni og þriðja sæti í tveimur. Slakasti árangur stelpnanna var fjórða sæti. Í öðru sæti urðu þær Alessandra Pichelli og Whitney Heuser frá Bandaríkjunum eftir góðan endasprett en í þriðja sætið voru síðan hin íslenska Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Samantha Briggs. „Það er fyndið hvað maður verður stressaður í hvert einasta skipti“ sagði Annie Mist Þórisdóttir fyrir áttundu og síðustu æfinguna en viðtalið var birt í umfjöllun crossfit samtakanna um liðakeppnina. „Ég fær meira sinn fiðrildi í magann fyrir hverja æfingu,“ viðurkenndi Annie Mist af sinni einstöku einlægni.Það má sjá öll úrslitin hér. Team Late & Later () debating who should do more of the rowing tomorrow for Team Series & who actually is 'Late' & who 'Later' - @RogueFitness // @crossfitgames #TeamSeries A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Sep 21, 2017 at 5:04am PDT
CrossFit Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Sjá meira