Bein útsending: Baltasar Kormákur ræðir um kvikmyndaborgina Reykjavík Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. október 2017 15:00 Baltasar Kormákur er á meðal frummælenda á málþingi RIFF um kvikmyndaborgina Reykjavík. Vísir/Vilhelm Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er á meðal frummæleda á málþingi um kvikmyndaborgina Reykjavík sem haldið er í Norræna húsinu í dag og hefst klukkan 15. Á málþinginu verður það skoðað hvaða möguleikar eru í boði fyrir Reykjavíkurborg sem tökustaður fyrir erlendar kvikmyndir og sjónvarpsþættir. Málþingið er hluti af dagskrá RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, en aðrir frummælendur eru Leon Forde, sem rannsakar áhrif kvikmynda á komu ferðamanna til viðkomandi staða (screen tourism); Thomas Gammeltoft, sem stýrir kvikmyndastjóri í Kaupmannahöfn sem styrkir eingöngu myndir sem teknar eru í borginni; Sveinn Birkir Björnsson, frá Film in Iceland, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra. Við pallborðið sitja m.a. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri; Kristinn Þórðarson, formaður SÍK; Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrum iðnaðarráðherra; Thierry Potok, stjórnarformaður ISOLD, framleiðandi og fyrrum forstjóri Babelsberg kvikmyndaversins í Berlín og MPN kvikmyndaversins í Köln. Umræðustýra er Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Málþingið fer fram á ensku og má fylgjast með því í spilaranum hér fyrir neðan. RIFF Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er á meðal frummæleda á málþingi um kvikmyndaborgina Reykjavík sem haldið er í Norræna húsinu í dag og hefst klukkan 15. Á málþinginu verður það skoðað hvaða möguleikar eru í boði fyrir Reykjavíkurborg sem tökustaður fyrir erlendar kvikmyndir og sjónvarpsþættir. Málþingið er hluti af dagskrá RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, en aðrir frummælendur eru Leon Forde, sem rannsakar áhrif kvikmynda á komu ferðamanna til viðkomandi staða (screen tourism); Thomas Gammeltoft, sem stýrir kvikmyndastjóri í Kaupmannahöfn sem styrkir eingöngu myndir sem teknar eru í borginni; Sveinn Birkir Björnsson, frá Film in Iceland, og Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðarráðherra. Við pallborðið sitja m.a. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri; Kristinn Þórðarson, formaður SÍK; Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrum iðnaðarráðherra; Thierry Potok, stjórnarformaður ISOLD, framleiðandi og fyrrum forstjóri Babelsberg kvikmyndaversins í Berlín og MPN kvikmyndaversins í Köln. Umræðustýra er Laufey Guðjónsdóttir, forstöðumaður Kvikmyndamiðstöðvar Íslands. Málþingið fer fram á ensku og má fylgjast með því í spilaranum hér fyrir neðan.
RIFF Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning