Íslandsmeistarar Þór/KA uppteknar við vörutalningu í vikunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2017 20:30 Sandra Stephany Mayor, Bianca Elissa Sierra og Anna Rakel Pétursdóttir. Mynd/Twitter/@sandrajessen7 Það er nóg að gera hjá Þór/KA stelpunum þrátt fyrir að þær hafi klárað Íslandsmótið með glæsibrag fyrir helgi og ættu að vera komnar í frí. Þór/KA liðið varð Íslandsmeistari eftir 2-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á fimmtudaginn. Þetta er aðeins annar Íslandsmeistaratitill Þór/KA í sögunni. Fyrirliðinn Sandra María Jessen segir frá því á Twitter að stelpurnar í Þór/KA liðinu séu uppteknar við fjáröflun í þessari viku. Stelpurnar eru ekkert orðnar of góðar með sig þrátt fyrir frábæra frammistöðu í sumar og að þær séu örugglega vinsælustu konur bæjarins í dag.Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni #FotboltiNet#utanbæjarlið@thorkastelpur@Fotboltinetpic.twitter.com/VihguMTeW5 — Sandra María Jessen (@sandrajessen7) October 1, 2017 Sandra María birti mynd af þeim Söndru Stephany Mayor, Biöncu Elissa Sierra og Önnu Rakel Pétursdóttur í vörutalningu í ónefndri búð á Akureyri. „Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni,“ skrifaði Sandra María Jessen á Twitter. Sandra María Jessen skoraði einmitt fyrra mark Þór/KA í leiknum mikilvæga á móti FH eftir stoðsendingu frá Önnu Rakel Pétursdóttur og Sandra Stephany Mayor skoraði seinna markið eftir einleik. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29. september 2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28. september 2017 20:00 Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28. september 2017 18:17 Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. 29. september 2017 14:30 Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28. september 2017 08:00 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Það er nóg að gera hjá Þór/KA stelpunum þrátt fyrir að þær hafi klárað Íslandsmótið með glæsibrag fyrir helgi og ættu að vera komnar í frí. Þór/KA liðið varð Íslandsmeistari eftir 2-0 sigur á FH í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á fimmtudaginn. Þetta er aðeins annar Íslandsmeistaratitill Þór/KA í sögunni. Fyrirliðinn Sandra María Jessen segir frá því á Twitter að stelpurnar í Þór/KA liðinu séu uppteknar við fjáröflun í þessari viku. Stelpurnar eru ekkert orðnar of góðar með sig þrátt fyrir frábæra frammistöðu í sumar og að þær séu örugglega vinsælustu konur bæjarins í dag.Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni #FotboltiNet#utanbæjarlið@thorkastelpur@Fotboltinetpic.twitter.com/VihguMTeW5 — Sandra María Jessen (@sandrajessen7) October 1, 2017 Sandra María birti mynd af þeim Söndru Stephany Mayor, Biöncu Elissa Sierra og Önnu Rakel Pétursdóttur í vörutalningu í ónefndri búð á Akureyri. „Íslandsmeistarar á fimmtudaginn, vörutalning í dag og þrjár aðrar í vikunni,“ skrifaði Sandra María Jessen á Twitter. Sandra María Jessen skoraði einmitt fyrra mark Þór/KA í leiknum mikilvæga á móti FH eftir stoðsendingu frá Önnu Rakel Pétursdóttur og Sandra Stephany Mayor skoraði seinna markið eftir einleik.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29. september 2017 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28. september 2017 20:00 Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28. september 2017 18:17 Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. 29. september 2017 14:30 Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28. september 2017 08:00 Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. 29. september 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. 28. september 2017 20:00
Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag 28. september 2017 18:17
Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. 29. september 2017 14:30
Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. 28. september 2017 08:00