Ógeðfelldir aðilar vaða uppi innan óperubransans Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2017 13:53 Gunnar segir tónlistargeirann sannarlega ekki hafa farið varhluta af mönnum sem fara þar um, misnota aðstöðu sína og svífast einkis til að ná sínu fram. Þeir eru sannarlega til menn á borð við Harvey Weinstein innan óperu heimsins. Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari er einn þeirra sem hefur stigið fram á Facebooksíðu sinni og greint frá því að óperu- og tónlistarbransinn sé undirlagður af kynferðislegri áreitni. Og þar sé ógeðfelldir aðilar á kreiki sem svífast einskis til að ná sínu fram. Sannkölluð sprenging hefur orðið í dag á samfélagsmiðlum í kjölfar mála tengdum Harvey Weinstein kvikmyndaframleiðanda og og ásökum á hendur honum sem snúa að bæði nauðgunum og svo kynferðislegri áreitni á hendur konum sem voru undir hann settar. Vísir hefur greint skilmerkilega frá þessum málum. Björk hefur sagt frá því að hún hafi mátt sæta kynferðislegri áreitni af hálfu Lars von Triers kvikmyndaleikstjóra, sem reyndar vísar þessu alfarið á bug ásamt framleiðanda og þá hafa meðal annarra Telma Tómasson sjónvarpsmaður, Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður stigið fram og greint frá upplifun sinni sem þær túlka sem ofbeldi af hálfu karlmanna.Vildi hitta Gunnar einan En, nú hefur Gunnar stigið fram á sviðið, greint frá kynferðislegum óbermum innan óperuheimsins sem misnota aðstöðu sína. Sjálfur hefur Gunnar ekki farið varhluta af slíkum kónum. „Fyrir um 28 árum upplifði ég að ráðning í óperuverkefni gekk til baka þegar listrænn stjórnandi, sem hafði stungið uppá að hitta mig heima hjá mér „til að ræða ráðningarmál“, hætti við allt saman þegar hann hitti fyrir kærustuna mína, Ólöfu á staðnum sem ætlunin var að hitta mig einan á. Viðkomandi hætti s.s. við allt saman og það var varla að maður trúði því þá að heimurinn gæti verið svona undarlegur. Að heilagur heimur listanna sem ætti að vera svo góður og réttsýnn virkaði með þessum hætti.“Svífast einskis til að ná sínu fram Gunnar segist ekki geta sagt að hann hafi sjálfur persónulega upplifað aftur þessa sömu ónotatilfinningu nema af öðrum ástæðum: „Ég hef heyrt af mörgum dæmum um kynferðislega áreitni sem konur í óperu- og tónlistarbransanum hafa orðið fyrir. Það eru ógeðfeldir aðilar í þeim bransa eins og öðrum sem svífast einskis til að ná sínu fram. Hvet konur til að koma fram með sínar sögur. Þessa hegðun þarf að uppræta.“ Kynferðisleg áreitni valdamanna MeToo Tengdar fréttir Margrét Gauja stígur fram: Tók svefntöflur eftir kynferðislega áreitni innan lögreglunnar Var föst í lögreglubíl á vakt með manni sem áreitti hana látlaust. 16. október 2017 10:35 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Þórhildur Sunna segir frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi: „Ég táraðist af sársauka“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hvetur karlmenn til þess að tala við aðra karlmenn um samþykki og mörk. 16. október 2017 08:45 Mest lesið Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira
Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari er einn þeirra sem hefur stigið fram á Facebooksíðu sinni og greint frá því að óperu- og tónlistarbransinn sé undirlagður af kynferðislegri áreitni. Og þar sé ógeðfelldir aðilar á kreiki sem svífast einskis til að ná sínu fram. Sannkölluð sprenging hefur orðið í dag á samfélagsmiðlum í kjölfar mála tengdum Harvey Weinstein kvikmyndaframleiðanda og og ásökum á hendur honum sem snúa að bæði nauðgunum og svo kynferðislegri áreitni á hendur konum sem voru undir hann settar. Vísir hefur greint skilmerkilega frá þessum málum. Björk hefur sagt frá því að hún hafi mátt sæta kynferðislegri áreitni af hálfu Lars von Triers kvikmyndaleikstjóra, sem reyndar vísar þessu alfarið á bug ásamt framleiðanda og þá hafa meðal annarra Telma Tómasson sjónvarpsmaður, Margrét Gauja Magnúsdóttir bæjarfulltrúi og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður stigið fram og greint frá upplifun sinni sem þær túlka sem ofbeldi af hálfu karlmanna.Vildi hitta Gunnar einan En, nú hefur Gunnar stigið fram á sviðið, greint frá kynferðislegum óbermum innan óperuheimsins sem misnota aðstöðu sína. Sjálfur hefur Gunnar ekki farið varhluta af slíkum kónum. „Fyrir um 28 árum upplifði ég að ráðning í óperuverkefni gekk til baka þegar listrænn stjórnandi, sem hafði stungið uppá að hitta mig heima hjá mér „til að ræða ráðningarmál“, hætti við allt saman þegar hann hitti fyrir kærustuna mína, Ólöfu á staðnum sem ætlunin var að hitta mig einan á. Viðkomandi hætti s.s. við allt saman og það var varla að maður trúði því þá að heimurinn gæti verið svona undarlegur. Að heilagur heimur listanna sem ætti að vera svo góður og réttsýnn virkaði með þessum hætti.“Svífast einskis til að ná sínu fram Gunnar segist ekki geta sagt að hann hafi sjálfur persónulega upplifað aftur þessa sömu ónotatilfinningu nema af öðrum ástæðum: „Ég hef heyrt af mörgum dæmum um kynferðislega áreitni sem konur í óperu- og tónlistarbransanum hafa orðið fyrir. Það eru ógeðfeldir aðilar í þeim bransa eins og öðrum sem svífast einskis til að ná sínu fram. Hvet konur til að koma fram með sínar sögur. Þessa hegðun þarf að uppræta.“
Kynferðisleg áreitni valdamanna MeToo Tengdar fréttir Margrét Gauja stígur fram: Tók svefntöflur eftir kynferðislega áreitni innan lögreglunnar Var föst í lögreglubíl á vakt með manni sem áreitti hana látlaust. 16. október 2017 10:35 Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04 Þórhildur Sunna segir frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi: „Ég táraðist af sársauka“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hvetur karlmenn til þess að tala við aðra karlmenn um samþykki og mörk. 16. október 2017 08:45 Mest lesið Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Fleiri fréttir Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Sjá meira
Margrét Gauja stígur fram: Tók svefntöflur eftir kynferðislega áreitni innan lögreglunnar Var föst í lögreglubíl á vakt með manni sem áreitti hana látlaust. 16. október 2017 10:35
Myllumerkið Me Too tekur yfir samfélagsmiðla: „Sannast enn og aftur hversu stórt samfélagslegt vandamál kynferðisofbeldi er“ Fjölmargar konur, íslenskar og erlendar, hafa síðasta sólarhringinn stigið fram og sagt frá kynferðislegu áreiti sem þær hafa orðið fyrir í gegnum tíðina undir myllumerkinu #MeToo, eða „Ég líka.“ 16. október 2017 13:04
Þórhildur Sunna segir frá kynferðislegri áreitni og ofbeldi: „Ég táraðist af sársauka“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata hvetur karlmenn til þess að tala við aðra karlmenn um samþykki og mörk. 16. október 2017 08:45