Sjáðu nýjustu stikluna fyrir næstu Star Wars-mynd Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2017 07:13 Aðdáendur Star Wars mega eiga von á veislu. Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi (Síðasti Jedi-riddarinn), var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. Aðdáendur myndanna hafa beðið stiklunnar með mikilli eftirvæntingu en í henni má sjá Rey sveifla geislasverði sínu, að því er virðist undir leiðsögn Luke Skywalker. Sömuleiðis má sjá Leiu prinsessu með áhyggjusvip um borð í geimskipi og ýmislegt fleira til sem gefur aðdáendum tækifæri á að velta frekari vöngum yfir söguþræði myndarinnar og örlögum söguhetjanna. Nýtt auglýsingaplakat fyrir myndina var sömuleiðis birt í gær, nokkrum klukkustundum fyrir frumsýningu stiklunnar. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi, en sjá má stikluna að neðan. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ný stikla fyrir áttundu Star Wars myndina, The Last Jedi (Síðasti Jedi-riddarinn), var frumsýnd í bandarísku sjónvarpi í gærkvöldi. Aðdáendur myndanna hafa beðið stiklunnar með mikilli eftirvæntingu en í henni má sjá Rey sveifla geislasverði sínu, að því er virðist undir leiðsögn Luke Skywalker. Sömuleiðis má sjá Leiu prinsessu með áhyggjusvip um borð í geimskipi og ýmislegt fleira til sem gefur aðdáendum tækifæri á að velta frekari vöngum yfir söguþræði myndarinnar og örlögum söguhetjanna. Nýtt auglýsingaplakat fyrir myndina var sömuleiðis birt í gær, nokkrum klukkustundum fyrir frumsýningu stiklunnar. Kvikmyndin verður frumsýnd þann 15. desember næstkomandi, en sjá má stikluna að neðan.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein