Sebastian Vettel á ráspól í Mexíkó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. október 2017 18:43 Sebastian Vettel gerði allt sem hann gat til að halda titilvon sinni á lífi. Vísir/Getty Fyrsta lotaPierre Gasly á Toro Rosso gat ekki tekið þátt í tímatökunni af því mótorí bíl hans gaf sig á æfingunni í dag og viðgerðin tókst ekki í tæka tíð. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, rétt á undan Bottas. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru, auk Gasly, Haas ökumennirnir, sem voru báðir lakari en Sauber liðið sem reyndar féll einnig út.Önnur lotaBrendon Hartley missti afl á Toro Rosso bílnum í lotunni og var honum rúllað í öruggt skjól undir gulum flöggum. Þeir sem misstu af tækifærinu til að berjast meðal tíu efstu voru, auk Hartley: Williams og McLaren ökumennirnir. Þriðja lota Eftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen. Verstappen á Red Bull var fljótastur í annarri lotu, hann og Vettel á Ferrari voru þeir einu sem náðu að fara undir 1:17.Lewis Hamilton hefur verk að vinna ætli hann sér að landa titlinum með glans í Mexíkó.Vísir/GettyÞriðja lotaEftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen. Formúla Tengdar fréttir Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30 Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 28. október 2017 14:15 Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. 27. október 2017 13:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Fyrsta lotaPierre Gasly á Toro Rosso gat ekki tekið þátt í tímatökunni af því mótorí bíl hans gaf sig á æfingunni í dag og viðgerðin tókst ekki í tæka tíð. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, rétt á undan Bottas. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru, auk Gasly, Haas ökumennirnir, sem voru báðir lakari en Sauber liðið sem reyndar féll einnig út.Önnur lotaBrendon Hartley missti afl á Toro Rosso bílnum í lotunni og var honum rúllað í öruggt skjól undir gulum flöggum. Þeir sem misstu af tækifærinu til að berjast meðal tíu efstu voru, auk Hartley: Williams og McLaren ökumennirnir. Þriðja lota Eftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen. Verstappen á Red Bull var fljótastur í annarri lotu, hann og Vettel á Ferrari voru þeir einu sem náðu að fara undir 1:17.Lewis Hamilton hefur verk að vinna ætli hann sér að landa titlinum með glans í Mexíkó.Vísir/GettyÞriðja lotaEftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen.
Formúla Tengdar fréttir Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30 Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 28. október 2017 14:15 Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. 27. október 2017 13:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30
Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 28. október 2017 14:15
Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. 27. október 2017 13:00