Sebastian Vettel á ráspól í Mexíkó Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. október 2017 18:43 Sebastian Vettel gerði allt sem hann gat til að halda titilvon sinni á lífi. Vísir/Getty Fyrsta lotaPierre Gasly á Toro Rosso gat ekki tekið þátt í tímatökunni af því mótorí bíl hans gaf sig á æfingunni í dag og viðgerðin tókst ekki í tæka tíð. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, rétt á undan Bottas. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru, auk Gasly, Haas ökumennirnir, sem voru báðir lakari en Sauber liðið sem reyndar féll einnig út.Önnur lotaBrendon Hartley missti afl á Toro Rosso bílnum í lotunni og var honum rúllað í öruggt skjól undir gulum flöggum. Þeir sem misstu af tækifærinu til að berjast meðal tíu efstu voru, auk Hartley: Williams og McLaren ökumennirnir. Þriðja lota Eftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen. Verstappen á Red Bull var fljótastur í annarri lotu, hann og Vettel á Ferrari voru þeir einu sem náðu að fara undir 1:17.Lewis Hamilton hefur verk að vinna ætli hann sér að landa titlinum með glans í Mexíkó.Vísir/GettyÞriðja lotaEftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen. Formúla Tengdar fréttir Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30 Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 28. október 2017 14:15 Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. 27. október 2017 13:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fyrsta lotaPierre Gasly á Toro Rosso gat ekki tekið þátt í tímatökunni af því mótorí bíl hans gaf sig á æfingunni í dag og viðgerðin tókst ekki í tæka tíð. Hamilton var fljótastur í fyrstu lotunni, rétt á undan Bottas. Þeir sem féllu út í fyrstu lotu voru, auk Gasly, Haas ökumennirnir, sem voru báðir lakari en Sauber liðið sem reyndar féll einnig út.Önnur lotaBrendon Hartley missti afl á Toro Rosso bílnum í lotunni og var honum rúllað í öruggt skjól undir gulum flöggum. Þeir sem misstu af tækifærinu til að berjast meðal tíu efstu voru, auk Hartley: Williams og McLaren ökumennirnir. Þriðja lota Eftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen. Verstappen á Red Bull var fljótastur í annarri lotu, hann og Vettel á Ferrari voru þeir einu sem náðu að fara undir 1:17.Lewis Hamilton hefur verk að vinna ætli hann sér að landa titlinum með glans í Mexíkó.Vísir/GettyÞriðja lotaEftir æfingarnar í gær og í dag þá var við spennu að búast í þriðju lotunni. Það var innan við 0,1 á milli tveggja efstu á æfingunni fyrr í dag, sem voru Verstappen og Hamilton. Bottas var á góðri leið með að setja hraðasta tíma tímatökunnar í sinni fyrstu tilraun í þriðju lotu en Verstappen var fyrir á brautinni og Bottas þurfti að hætta við hring sinn. Atvikið var tekið til rannsóknar hjá dómurum keppninnar. Niðurstaðan verður gerð ljós síðar. Á næsta hring setti Verstappen tíma sem enginn virtist geta ógnað, 1:16.574. Vettel kom þó undir lokin og var 0,086 fljótari en Verstappen.
Formúla Tengdar fréttir Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30 Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 28. október 2017 14:15 Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. 27. október 2017 13:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Daniil Kvyat á ekki afturkvæmt til Red Bull Helmut Marko, ráðgjafi Red Bull liðsins segir að rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Daniil Kvyat eigi ekki afturkvæmt til liðs við Red Bull eða Toro Rosso. 25. október 2017 21:30
Valtteri Bottas og Daniel Ricciardo fljótastir á föstudegi í Mexíkó Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 28. október 2017 14:15
Sebastian Vettel treystir Arrivabene til að leiða Ferrari Sebastian Vettel hefur trú á að liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene sé rétti maðurinn til að leiða ítalska stórveldið. 27. október 2017 13:00
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti