Þegar þeir kynntu hina 18 ára gömlu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2017 16:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Twitter Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. Hún og landa hennar Anníe Mist Þórisdóttir eru einu konurnar sem hafa unnið heimsleikana tvö ár í röð en Katrín Tanja vann leikana 2015 og 2016. Katrín Tanja er ein af stærstu stjörnum crossfit heimsins og fólkið sem sér um Twitter-síðu heimsleikana rifjuðu það upp í vikunni þegar þeir kynntu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en okkar kona var þá strax farin að setja sér metnaðarfull markmið.A flashback to when the @CrossFit community was introduced to an 18-year-old @katrintanja . pic.twitter.com/XoanXAzl0c — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 21, 2017 Katrín Tanja var þá aðeins átján ára gömul en árið var 2012 og Anníe Mist Þórisdóttir var ríkjandi meistari. Katrín Tanja var kynnt til leiks sem „Önnur Anníe“ en enginn gat þó séð fyrir hana leika afrek Anníe Mist eftir aðeins nokkrum árum síðar. Katrín Tanja komst á leikana þetta ár eftir að hafa orðið í öðru sæti í undankeppni Evrópu. Hún endaði 30. sæti á heimsleikunum 2012 og hækkaði sig síðan um sex sæti árið eftir. Eftir að hafa misst af heimsleikunum 2014 kom hún sterk til baka og vann leikana næstu tvö ár á eftir. CrossFit Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tvisvar verið hraustast kona heims og endaði í fimmta sæti á heimsleikunum í ágúst síðastliðnum. Hún og landa hennar Anníe Mist Þórisdóttir eru einu konurnar sem hafa unnið heimsleikana tvö ár í röð en Katrín Tanja vann leikana 2015 og 2016. Katrín Tanja er ein af stærstu stjörnum crossfit heimsins og fólkið sem sér um Twitter-síðu heimsleikana rifjuðu það upp í vikunni þegar þeir kynntu Katrínu Tönju fyrir crossfit heiminum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en okkar kona var þá strax farin að setja sér metnaðarfull markmið.A flashback to when the @CrossFit community was introduced to an 18-year-old @katrintanja . pic.twitter.com/XoanXAzl0c — The CrossFit Games (@CrossFitGames) October 21, 2017 Katrín Tanja var þá aðeins átján ára gömul en árið var 2012 og Anníe Mist Þórisdóttir var ríkjandi meistari. Katrín Tanja var kynnt til leiks sem „Önnur Anníe“ en enginn gat þó séð fyrir hana leika afrek Anníe Mist eftir aðeins nokkrum árum síðar. Katrín Tanja komst á leikana þetta ár eftir að hafa orðið í öðru sæti í undankeppni Evrópu. Hún endaði 30. sæti á heimsleikunum 2012 og hækkaði sig síðan um sex sæti árið eftir. Eftir að hafa misst af heimsleikunum 2014 kom hún sterk til baka og vann leikana næstu tvö ár á eftir.
CrossFit Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Fleiri fréttir Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sjá meira