Valdís Þóra náði sínum besta árangri og var hársbreidd frá sigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2017 13:27 Valdís Þóra náði sínum besta árangri á LET-mótaröðinni. Mynd/gsimyndir.net/Seth Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 2. sæti á Saler Valencia-mótinu í golfi sem lauk í dag. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næststerkasta í Evrópu. Frábær árangur hjá Valdísi sem var aðeins einu höggi á eftir sigurvegaranum, Emmu Nilsson frá Svíþjóð. Þetta er besti árangur Skagakonunnar á LET-mótaröðinni. Valdís lék þriðja og síðasta hringinn á mótinu í Valencia á pari vallarins.Hún var tveimur höggum yfir pari eftir skrautlegar fyrri níu holur. Valdís fékk svo fugl á 10. og 11. holu og var því komin á parið. Valdís fékk par á síðustu sjö holunum og hefði aðeins þurft einn fugl í viðbót til að jafna Nilsson sem lék á einu höggi undir pari í dag. Nilsson og Valdís voru langefstar á mótinu en þær voru fimm og fjórum höggum á undan Tonje Daffinrud frá Noregi sem varð þriðja. Valdís heldur nú til Abú Dabí þar sem hún keppir á móti á LET-mótaröðinni 1.-4. nóvember. Golf Tengdar fréttir Skrautlegar fyrri níu hjá Valdísi á lokahringnum Skagamærin er þremur höggum frá efsta sætinu þegar að níu holir eru eftir. 27. október 2017 11:03 Valdís Þóra enn í efsta sæti Valdís Þóra Jónsdóttir er enn í efsta sæti á Santander-mótinu í golfi sem fer fram í Valencia á Spáni. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu. 26. október 2017 14:38 Valdís Þóra í efsta sæti eftir mikinn fuglasöng og frábæran fyrsta dag á Spáni Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni spilaði frábærlega á fyrsta hringnum á Santander golfmótinu í Valencia á Spáni. 25. október 2017 14:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 2. sæti á Saler Valencia-mótinu í golfi sem lauk í dag. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næststerkasta í Evrópu. Frábær árangur hjá Valdísi sem var aðeins einu höggi á eftir sigurvegaranum, Emmu Nilsson frá Svíþjóð. Þetta er besti árangur Skagakonunnar á LET-mótaröðinni. Valdís lék þriðja og síðasta hringinn á mótinu í Valencia á pari vallarins.Hún var tveimur höggum yfir pari eftir skrautlegar fyrri níu holur. Valdís fékk svo fugl á 10. og 11. holu og var því komin á parið. Valdís fékk par á síðustu sjö holunum og hefði aðeins þurft einn fugl í viðbót til að jafna Nilsson sem lék á einu höggi undir pari í dag. Nilsson og Valdís voru langefstar á mótinu en þær voru fimm og fjórum höggum á undan Tonje Daffinrud frá Noregi sem varð þriðja. Valdís heldur nú til Abú Dabí þar sem hún keppir á móti á LET-mótaröðinni 1.-4. nóvember.
Golf Tengdar fréttir Skrautlegar fyrri níu hjá Valdísi á lokahringnum Skagamærin er þremur höggum frá efsta sætinu þegar að níu holir eru eftir. 27. október 2017 11:03 Valdís Þóra enn í efsta sæti Valdís Þóra Jónsdóttir er enn í efsta sæti á Santander-mótinu í golfi sem fer fram í Valencia á Spáni. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu. 26. október 2017 14:38 Valdís Þóra í efsta sæti eftir mikinn fuglasöng og frábæran fyrsta dag á Spáni Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni spilaði frábærlega á fyrsta hringnum á Santander golfmótinu í Valencia á Spáni. 25. október 2017 14:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Skrautlegar fyrri níu hjá Valdísi á lokahringnum Skagamærin er þremur höggum frá efsta sætinu þegar að níu holir eru eftir. 27. október 2017 11:03
Valdís Þóra enn í efsta sæti Valdís Þóra Jónsdóttir er enn í efsta sæti á Santander-mótinu í golfi sem fer fram í Valencia á Spáni. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni sem er sú næst sterkasta í Evrópu. 26. október 2017 14:38
Valdís Þóra í efsta sæti eftir mikinn fuglasöng og frábæran fyrsta dag á Spáni Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni spilaði frábærlega á fyrsta hringnum á Santander golfmótinu í Valencia á Spáni. 25. október 2017 14:00