Sex fugla hringur hjá Ólafíu í Malasíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. október 2017 09:54 Ólafía lék á fjórum höggum undir pari í dag. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði stórvel á þriðja hring Sime Darby-mótsins í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía var á þremur höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina en spilaði miklu betur í dag en á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Ólafía fékk alls sex fugla á hringnum í dag en aðeins tvo skolla. Ólafía var komin í hóp 30 efstu kylfinga en skolli á lokaholunni þýddi að hún datt niður í 34.-40. sæti. Það er samt mikil bæting því Ólafía var í 61.-65. sæti eftir fyrstu tvo hringina. Mótinu í Malasíu lýkur á morgun. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. 25. október 2017 11:53 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu eftir erfiða byrjun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 61.-65. sæti eftir fyrsta daginn á Sime Darby-mótinu í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 26. október 2017 09:23 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði stórvel á þriðja hring Sime Darby-mótsins í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía var á þremur höggum yfir pari eftir fyrstu tvo hringina en spilaði miklu betur í dag en á fyrstu tveimur keppnisdögunum. Ólafía fékk alls sex fugla á hringnum í dag en aðeins tvo skolla. Ólafía var komin í hóp 30 efstu kylfinga en skolli á lokaholunni þýddi að hún datt niður í 34.-40. sæti. Það er samt mikil bæting því Ólafía var í 61.-65. sæti eftir fyrstu tvo hringina. Mótinu í Malasíu lýkur á morgun.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. 25. október 2017 11:53 Stöðug spilamennska hjá Ólafíu eftir erfiða byrjun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 61.-65. sæti eftir fyrsta daginn á Sime Darby-mótinu í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 26. október 2017 09:23 Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn valin í Evrópuúrvalið í golfi fyrst Íslendinga Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að brjóta blað í íslenskri golfsögu en besti kylfingur þjóðarinnar hefur nú verið valin í Evrópuúrvalið í golfi. 25. október 2017 11:53
Stöðug spilamennska hjá Ólafíu eftir erfiða byrjun Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í 61.-65. sæti eftir fyrsta daginn á Sime Darby-mótinu í Malasíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. 26. október 2017 09:23